Ræður þessi tölva við flest alla leiki í 1920×1080?

Svara

Höfundur
gunnig
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 04. Ágú 2010 17:02
Staða: Ótengdur

Ræður þessi tölva við flest alla leiki í 1920×1080?

Póstur af gunnig »

Motherboard: Gigabyte GA-790FXTA-UD5
Power supply: CORSAIR HX850W
Grahics card: Inno3d GTX 275
Processor: amd phenom 2 1090t black edition (er að fara overclocka í 4ghz)
Cpu cooling: Noctua NH-D14
Cpu thermal paste: Artic silver 5
Ram: G.SKILL RIPJAWS 2x 2gb ddr3-1600

Ræður þessi tölva við flest alla leiki í 1920×1080 og hvernig finnst ykkur setupið?
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ræður þessi tölva við flest alla leiki í 1920×1080?

Póstur af Danni V8 »

Ætti að duga. Ég keyrði alla leikina mína í 1920x1080 þegar ég var með GTX275, en ekki með allar stillingar í max samt.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Ræður þessi tölva við flest alla leiki í 1920×1080?

Póstur af audiophile »

Ég keyri alla mína leiki í 1920x1080 og ég er með fornaldar Intel Core 2 Duo og ATI 4890. Þannig að ég myndi segja já, þú keyrir það með léttu og myndir gera það með 1055T líka og sparað smá pening.
Have spacesuit. Will travel.
Svara