Hvernig eru tommur mældar á skjáum?

Svara

Höfundur
nonni95
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 29. Júl 2010 20:15
Staða: Ótengdur

Hvernig eru tommur mældar á skjáum?

Póstur af nonni95 »

Langar bara að vera viss, er það ekki mælt horn í horn, þvert yfir skjáinn?

Gullisig
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 19:42
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru tommur mældar á skjáum?

Póstur af Gullisig »

horn í horn
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru tommur mældar á skjáum?

Póstur af Lexxinn »

vinstra neðra horn í hægra efra horn eða öfugt.
Svara