Sæmileg borðtölva heimsend

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Salvar
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 21. Mar 2006 01:23
Staða: Ótengdur

Sæmileg borðtölva heimsend

Póstur af Salvar »

Vegna flutninga þarf ég að losna við þessa sem allra fyrst, get skutlast með hana innan höfuðborgarsvæðisins.

CPU: AMD X2 4200+
Móðurborð: Gigabyte GA-K8N51GMF-9 (http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=1939#ov" onclick="window.open(this.href);return false;)
RAM: 4x512MB DDR1
Skjákort: nVidia GeForce 9600GT, 512 MB, VGA/DVI/HDMI, PCI-Express (Sparkle)
Kassi: Eldgamall, forljótur, gulnaður, samanteipaður, tíu ára gamall no-name. Langar helst að henda honum en ef einhver vill endilega taka hann með þá bara go for it.
Hljóðkort: SB Audigy original útgáfan. Nokkuð gamalt.

Engir harðir diskar, enginn skjár.


Þetta er enginn sportbíll, en ræður ennþá sæmilega við nýlega leiki (Fallout 3, Dragon Age Origins, náði meiraðsegja að spila Mass Effect 2 í mannsæmandi gæðum) eftir að ég uppfærði örgjörvann og skjákortið um daginn. Hún verður samt ekki uppfærð meira, enda með móðurborð sem styður bara 939 socket og DDR1 minni.

Tilboð óskast, helst í email til salvar@salvar.is
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Sæmileg borðtölva heimsend

Póstur af kubbur »

ætlarðu alls laus út (tölvulega séð)

annars er þessum gaur treystandi, keypti gamla xbox af honum, kom í póstinum með póstkröfu, allt svínvirkar :D
Kubbur.Digital

Höfundur
Salvar
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 21. Mar 2006 01:23
Staða: Ótengdur

Re: Sæmileg borðtölva heimsend

Póstur af Salvar »

kubbur skrifaði:ætlarðu alls laus út (tölvulega séð)

annars er þessum gaur treystandi, keypti gamla xbox af honum, kom í póstinum með póstkröfu, allt svínvirkar :D
Já, allt sem kemst ekki í ferðatösku hefur verið selt, gefið eða hent.

Þakka meðmælin, vona að ég nái að koma þessari út fyrir brottför.

Höfundur
Salvar
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 21. Mar 2006 01:23
Staða: Ótengdur

Re: Sæmileg borðtölva heimsend

Póstur af Salvar »

Koma svo, ekki láta mig fara með þetta niður í geymslu til að safna ryki.

10.000 kall, heimsend.
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Sæmileg borðtölva heimsend

Póstur af Hargo »

Ertu með íhlutina bara sér eða eru þeir í þessum gamla kassa? Ekki áttu mynd af kassanum?

Höfundur
Salvar
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 21. Mar 2006 01:23
Staða: Ótengdur

Re: Sæmileg borðtölva heimsend

Póstur af Salvar »

Hargo skrifaði:Ertu með íhlutina bara sér eða eru þeir í þessum gamla kassa? Ekki áttu mynd af kassanum?
Þeir eru í kassanum, er að ljúka við að taka afrit af gögnum af HD áður en ég pakka þeim í ferðatösku og losa mig við vélina.

Lítur út fyrir að vélin sé farin, en ég smelli mynd af kassanum ef það dettur upp fyrir.
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Sæmileg borðtölva heimsend

Póstur af Hargo »

Búinn að senda á þig PM...

kristinnjs
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mán 17. Ágú 2009 22:34
Staðsetning: reykjavik 107
Staða: Ótengdur

Re: Sæmileg borðtölva heimsend

Póstur af kristinnjs »

ertu að selja kortið sér?
Windows 10 Home 64-bit| Intel Core i9 8950 HK @ 2.90GHz 8TH GEN | 16GB RAM | NVIDIA GeForce GTX 1070 | 476GB Hitachi SSD | ACER PREDATOR HELIOS 500 |
KristinnJS
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Sæmileg borðtölva heimsend

Póstur af BjarniTS »

kristinnjs skrifaði:ertu að selja kortið sér?
Maðurinn er að flýta sér úr landi.
Keyptu bara allt , rífðu kortið úr og seldu rest.

Myndir gera honum greiða.
Nörd
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Sæmileg borðtölva heimsend

Póstur af GullMoli »

tolvan er longu farin
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Svara