Western Digital TV Live HD Media Player?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Western Digital TV Live HD Media Player?
Sælir, eru eitthverjir hér sem eiga svona og hvernig líkar þeim við hann? Ég er aðalega að hugsa þá í kringum að streama úr tölvunni hjá mér.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Western Digital TV Live HD Media Player?
þá myndi eg bara fá mer tvix
quat frá ánægðum eiganda "myndi hlaupa á eftir honum inn í brennandi hús"
quat frá ánægðum eiganda "myndi hlaupa á eftir honum inn í brennandi hús"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Western Digital TV Live HD Media Player?
WD Digital TV Live er ábyggilega einn sá besti í þessu í dag. Gott support og frábær græja í alla staði.
Gamli er góður og Live er enþá betri.
Gamli er góður og Live er enþá betri.
Re: Western Digital TV Live HD Media Player?
Fyrir utan það að með hacki geturu fengið fanarts fyrir þætti og biomyndir og customizad hann eins og þú villt, láta þetta líta út svipað og http://www.xbmc.org eða http://www.meedios.com
Re: Western Digital TV Live HD Media Player?
Algerlega brilljant.
Lenti í veseni með hann til að byrja með að hann átti það til að detta út af netinu, náði kannski að streama flawless í heilan dag, en svo daginn eftir þá náði ég 10min-30min-klst og þá datt hann út, aftur og aftur.
Prófaði að breyta network settings úr automatic og í manual og hann hefur ekki dottið út í einhverja 4 mánuði.
Þvílíka snilldargræjan sem þetta litla kvikindi er.
Lenti í veseni með hann til að byrja með að hann átti það til að detta út af netinu, náði kannski að streama flawless í heilan dag, en svo daginn eftir þá náði ég 10min-30min-klst og þá datt hann út, aftur og aftur.
Prófaði að breyta network settings úr automatic og í manual og hann hefur ekki dottið út í einhverja 4 mánuði.
Þvílíka snilldargræjan sem þetta litla kvikindi er.
~
Re: Western Digital TV Live HD Media Player?
Er eitthvað sérstakt usb netkort sem maður þarf að fá fyrir þessa græju?
Re: Western Digital TV Live HD Media Player?
Tala um þetta apparat?
http://www1.pcmag.com/media/images/2804 ... pg?thumb=y" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er hreinasta snilld að vera með þetta.. 1TB diskur í þessu, tengt með venjulegri netsnúru í router og svo geturðu fært myndir af hvaða tölvu sem er á heimilinu inná tækið á no time.
Spilar 1080p myndir alveg 100% smooth.. Þægilegt, einfalt og flott notendaviðmót, hraðvirkt og svo er tækið líka bara svo lítið og snyrtilegt
http://www1.pcmag.com/media/images/2804 ... pg?thumb=y" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er hreinasta snilld að vera með þetta.. 1TB diskur í þessu, tengt með venjulegri netsnúru í router og svo geturðu fært myndir af hvaða tölvu sem er á heimilinu inná tækið á no time.
Spilar 1080p myndir alveg 100% smooth.. Þægilegt, einfalt og flott notendaviðmót, hraðvirkt og svo er tækið líka bara svo lítið og snyrtilegt
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Western Digital TV Live HD Media Player?
Nei, er með útgáfuna án disks. Sú græja virkar ekki fyrir þráðlaust net nema maður fái sér usb netkort. Ég bara er ekki klárt hvort að sé eitthvað spes usb netkort sem virkar bara í þessari græju.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Western Digital TV Live HD Media Player?
http://wdc.custhelp.com/app/answers/det ... wd-tv-live" onclick="window.open(this.href);return false;zerri skrifaði:Ég bara er ekki klárt hvort að sé eitthvað spes usb netkort sem virkar bara í þessari græju.
About 5,680,000 results (0.15 seconds)
http://www.google.is/search?&q=wd+tv+live+usb" onclick="window.open(this.href);return false;