[TS] Asus 1201N

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
einartryggvi
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 00:29
Staða: Ótengdur

[TS] Asus 1201N

Póstur af einartryggvi »

Er að selja þessa fínu Asus 1201N fartölvu. Ástæða sölu er að ég ætla að fá mér iMac og hef hreinlega ekki efni á að eiga þessa líka

Þetta er hinsvegar algjör snilldar tölva, fislétt og geggjuð í skólann tildæmis. Lyklaborðið er í fullri stærð og mjög þægilegt að vinna á hana. Hún er með mjög öflugum örgjörva miðað við svona fistölvur og spilar 1080p vídjó fullkomnlega og er með HDMI tengi. Kemur uppsett með Windows 7 home.

Tölvan er keypt um miðjan janúar á þessu ári hjá buy.is og á því heilmikið eftir af ábyrgðinni. Hún kemur með upphaflegri sölunótu og í orginal umbúðum.

Mjög gott review af henni hjá engadget:
http://www.engadget.com/2009/12/18/asus ... 1n-review/


Kostar 99.990 kr hjá buy.is:
http://buy.is/product.php?id_product=1634

Kostar 119.900 hjá Tölvutek:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21224


Ég set á hana 85 þús eða besta boð!


Hafið samband á einar@muninn.is!
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Asus 1201N

Póstur af Frost »

Ég mæli eindregið með þessari! Frítt bump.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Slayer
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 18:40
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Asus 1201N

Póstur af Slayer »

kostar undir 50 þús kalli í evrópu nýjar,eða um 300-450 dollara í canada og usa.
fínar tölvur alveg.verst að þáð kostar allt svo mikið hérna í þessu aulalýðveldi.
Svara