[SELT] Góð leikjavél mögulega til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

[SELT] Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af division »

Sælir vaktarar,

Mig langar að vita hvað ég gæti fengið fyrir eftirfarandi tölvu.

    Kassi: HAF922
    móðurborð: MSI 790XT-G45 (2x PCI-E x16)
    Aflgjafi: 500w Fortron Everest (80+)
    Örgjörvi: AMD Phenom II 945 X4 m/ Cooler Master V8 viftu (Overclocked í 3.6ghz stable)
    Skjákort: MSI ATI 5850 Twin Frozr II & 8800GTS sem dedicated PHYSX kort
    Geisladrif: Samsung 22x DVD Brennari
    Harðidiskur: WD 640GB Black
    Minni: 2x2GB 800mhz Corsair XMS2 m/ kæliplötu

Ekki vera feimin við að bjóða, annaðhvort hér eða bara í pm, skoða flest öll boð og ástæða sölu er að mig vantar að fá mér grafíska vinnustöð (Quadro FX og Xeon örri)
Last edited by division on Fös 06. Ágú 2010 09:12, edited 1 time in total.

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af Arnarr »

Er til í skjákortin ef þú selur í pörtum :D

thekid
Bannaður
Póstar: 109
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 06:00
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af thekid »

40

donzo
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af donzo »

thekid skrifaði:40

40? Hann ætti að geta fengið 80k fyrir þetta.

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af division »

Okei, endilega að bjóða ;)

thekid
Bannaður
Póstar: 109
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 06:00
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af thekid »

var bara að byrja þetta :D

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af division »

Hæsta boð er 90þús eins og stendur.

mechan
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 29. Júl 2010 19:08
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af mechan »

95

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af division »

Þakka fyrir boðið :) Láta þetta halda aðeins áfram

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af division »

Shadowfaxx með hæsta boð, 105þús

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af division »

Bump

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af division »

Bump, 105 þús er ennþá hæsta boð :)

bubble
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af bubble »

til í skipti við annan turn? get borgað á milli
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af division »

Ferð eftir því hvað í honum, blast away :)

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af division »

bump

bubble
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af bubble »

Operating System
MS Windows 7 Ultimate 64-bit
CPU
AMD Phenom X3 8450
Toliman 65nm Technology
RAM
4.0GB Dual-Channel DDR2
Motherboard
Gateway RS780 (AM2)
Graphics
Generic PnP Monitor on NVIDIA GeForce 9800 GT
2304MB GeForce 9800 GT (Undefined)
Hard Drives
500GB Western Digital WDC WD5000AAKS-22A7B0 ATA Device (IDE)
Optical Drives
HL-DT-ST DVDRAM GH15F ATA Device
Audio
Realtek High Definition Audio
Antec P182 ef ég mann rétt
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af division »

Nei, hef ekki áhuga á þessari. Þakka samt fyrir boðið :)

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af division »

Bump

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af division »

bump, hæsta boð er ennþá 105þús en er líklega með annað boð uppá 130þús ef að ég sel 22" skjáinn með

jonr
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 14. Sep 2004 00:31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af jonr »

Hvað er þetta gamalt? Sett saman sjálfur eða í verslun? Og hvaða verslun?

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af division »

Hæsta boð í turninn er 110þús, 130þús er hæsta boð í tölvuna með 22" skjá, lyklaborði og mús.

jonr
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 14. Sep 2004 00:31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af jonr »

Hvernig skjár er þetta?

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af division »

Ætla að taka boðinu uppa 110þús fyrir turninn.

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél mögulega til sölu

Póstur af division »

Þetta er selt, má loka.
Svara