Fartölvulyklaborð - Reynsla - Kaup af ebay - Aspire One -

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Fartölvulyklaborð - Reynsla - Kaup af ebay - Aspire One -

Póstur af BjarniTS »

Þarf að ná mér í lyklaborð á Acer Aspire One 11'6 ZA3 (751h)

Er einhver seljandi sem að þið getið persónulega mælt með að kaupa frá lyklaborð ?

Hef heyrt draugasögur af lyklaborðakaupum á ebay hvað varðar fartölvuborð.

Veit vel að á ebay er það þannig að ef að verðið hljómar of gott til að vera satt , þá er það of gott til að vera satt og ég kann líka alveg á google , en ég er að

leita til ykkar um hjálp.
Nörd
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvulyklaborð - Reynsla - Kaup af ebay - Aspire One -

Póstur af Sallarólegur »

Þetta er nú ekki flókið, leitar að lyklaborðinu og finnur góðan seller. Passa sig að feedbackin séu ekki allt einhverjar vörur undir 1$

http://feedback.ebay.com/ws/eBayISAPI.d ... opz-outlet" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvulyklaborð - Reynsla - Kaup af ebay - Aspire One -

Póstur af BjarniTS »

Sallarólegur skrifaði:Þetta er nú ekki flókið, leitar að lyklaborðinu og finnur góðan seller. Passa sig að feedbackin séu ekki allt einhverjar vörur undir 1$

http://feedback.ebay.com/ws/eBayISAPI.d ... opz-outlet" onclick="window.open(this.href);return false;
Þú hefur ekki keypt mikið af ebay heyri ég.
Svo var ég að fiska eftir user-name. En ekki að reyna að láta kenna mér að versla á netinu.
Takk samt.
Nörd
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvulyklaborð - Reynsla - Kaup af ebay - Aspire One -

Póstur af Pandemic »

BjarniTS skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Þetta er nú ekki flókið, leitar að lyklaborðinu og finnur góðan seller. Passa sig að feedbackin séu ekki allt einhverjar vörur undir 1$

http://feedback.ebay.com/ws/eBayISAPI.d ... opz-outlet" onclick="window.open(this.href);return false;
Þú hefur ekki keypt mikið af ebay heyri ég.
Svo var ég að fiska eftir user-name. En ekki að reyna að láta kenna mér að versla á netinu.
Takk samt.
Ég hef mikið stundað viðskipti á Ebay og þetta er alveg satt hjá honum. Checkaðu bara feedbackið, enda er örruglega enginn hérna á vaktinni sem veit um eitthvað eitt töfra user-name sem selur Acer lyklaborð.
Stundum borgar það sig ekki að kaupa þetta frá ebay. Myndi allavegana checka á næstu tölvuverslun og fá verð í borðið áður en þú kaupir það af ebay.
Svara