Var að yfirklukka örgjörvann minn (Intel Core 2 Quad Q6600 G0 stepping).
Setti hann í 3.0 GHz til að byrja með og keyrði Prime95 í klukkutíma og hann fór mest í 72°C í einhverjar sekúndur.
Annars er hann Idle í 44°C.
Er með Coolermaster N620 loftkælingu.
Það sem ég er að spá er hvort ég gæti klukkað hann eitthvað hærra ?
Speccar í undirskrift
Last edited by Orri on Fim 29. Júl 2010 11:23, edited 1 time in total.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
daanielin skrifaði:Ekki mælt með því að fara yfir ca. 71°c.
Ef við miðum við það svoleiðis þá má core i7 ekki fara yfir 67.9°c, kjarnarnir meiga alveg fara 75-80 best samt svona 70-75 hámark. Intel segir 71 fyrir c2q en 67.9 corei7
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
daanielin skrifaði:Ekki mælt með því að fara yfir ca. 71°c.
Ef við miðum við það svoleiðis þá má core i7 ekki fara yfir 67.9°c, kjarnarnir meiga alveg fara 75-80 best samt svona 70-75 hámark. Intel segir 71 fyrir c2q en 67.9 corei7
Er með Asus P5QL-E móðurborð sem er með 1600 FBS.
Það eru Core#0 og Core#1 sem fara hæst uppí 72°C á meðan Core#2 og Core#3 fer uppí 68°C.
Vcore er stillt á Auto
Fyrirfram þakkir
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Orri skrifaði:Er með Asus P5QL-E móðurborð sem er með 1600 FBS.
Það eru Core#0 og Core#1 sem fara hæst uppí 72°C á meðan Core#2 og Core#3 fer uppí 68°C.
Vcore er stillt á Auto
Fyrirfram þakkir
alls ekki hafa hann á auto VID voltin sem þú sérð í core temp prufaðu þau volt ættir að ná 3.0ghz á stock voltum sem eru þessi VID í core temp
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Orri skrifaði:Er með Asus P5QL-E móðurborð sem er með 1600 FBS.
Það eru Core#0 og Core#1 sem fara hæst uppí 72°C á meðan Core#2 og Core#3 fer uppí 68°C.
Vcore er stillt á Auto
Fyrirfram þakkir
alls ekki hafa hann á auto VID voltin sem þú sérð í core temp prufaðu þau volt ættir að ná 3.0ghz á stock voltum sem eru þessi VID í core temp
það sem hann sagði, auto voltage getur gefið of mikinn straum sem hefur þær afleiðingar að eitthvað skemmist og eina leiðin til að fokka einhverju upp í yfirklukkun (þ.e.a.s. þegar eitthvað skemmist) það er þegar voltin eru of há og þá grillast hlutirnir bara. Þannig, passa það og þá ertu góður.
Mæli annars með að skipta um kælikrem og fáðu þér Arctic MX-2, ég skipti yfir í það og hitinn lækkaði um 7°C eða eitthvað í 100%load og 3°C í idle.
Svo já, prufa að yfirklukka eins mikið og þú getur á stock voltum, svo þegar tölvan byrjar að BSOD-a á fullu þá bara hækka voltin örlítið í einu þanga til þú finnur hið eina rétta voltage
Orri skrifaði:Er með Asus P5QL-E móðurborð sem er með 1600 FBS.
Það eru Core#0 og Core#1 sem fara hæst uppí 72°C á meðan Core#2 og Core#3 fer uppí 68°C.
Vcore er stillt á Auto
Fyrirfram þakkir
alls ekki hafa hann á auto VID voltin sem þú sérð í core temp prufaðu þau volt ættir að ná 3.0ghz á stock voltum sem eru þessi VID í core temp
það sem hann sagði, auto voltage getur gefið of mikinn straum sem hefur þær afleiðingar að eitthvað skemmist og eina leiðin til að fokka einhverju upp í yfirklukkun (þ.e.a.s. þegar eitthvað skemmist) það er þegar voltin eru of há og þá grillast hlutirnir bara. Þannig, passa það og þá ertu góður.
Mæli annars með að skipta um kælikrem og fáðu þér Arctic MX-2, ég skipti yfir í það og hitinn lækkaði um 7°C eða eitthvað í 100%load og 3°C í idle.
Svo já, prufa að yfirklukka eins mikið og þú getur á stock voltum, svo þegar tölvan byrjar að BSOD-a á fullu þá bara hækka voltin örlítið í einu þanga til þú finnur hið eina rétta voltage
Gangi þér vel.
Takk fyrir svörin
Kíki á þetta á morgun
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Ég stillti vCore á 1.2875v áðan og núna er hún á 39°C idle.
Hef ekki mikinn tíma þannig ég lét Prime95 á í 10 mín og hann rétt slefaði í 55°C. (Core#0: 55°C | Core#1: 54°C | Core#2: 50°C | Core#3: 48°C)
Ætti ég ekki að prófa að setja hann uppí 3.2GHz ?
Takk fyrir hjálpina
Last edited by Orri on Fim 29. Júl 2010 17:07, edited 1 time in total.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Orri skrifaði:Ég stillti vCore á 1.2875v áðan og núna er hún á 39°C idle.
Hef ekki mikinn tíma þannig ég lét Prime95 á í 10 mín og hann rétt slefaði í 55°C. (Core#0: 55°C | Core#1: 54°C | Core#2: 50°C | Core#3: 38°C)
Ætti ég ekki að prófa að setja hann uppí 3.2GHz ?
Takk fyrir hjálpina
hvað var VID?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Orri skrifaði:Ég stillti vCore á 1.2875v áðan og núna er hún á 39°C idle.
Hef ekki mikinn tíma þannig ég lét Prime95 á í 10 mín og hann rétt slefaði í 55°C. (Core#0: 55°C | Core#1: 54°C | Core#2: 50°C | Core#3: 38°C)
Ætti ég ekki að prófa að setja hann uppí 3.2GHz ?
Takk fyrir hjálpina
Hiti á örgjörvanum er oftast dálítið heitari en hitinn á kjörnunum, ath. betur hvað örgjörvinn er heitur, annars mjög "funky" hitamismunur mv. hvað hann er ekkert að keyra neitt rosalega heitur, hæst 55, lægst 38, maður hefur séð ca. 15°c hitamun þegar hæstir er að slá í 85°c en á þessu tempi er oftast ekki mikið meira en 7°c..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
daanielin skrifaði:Hiti á örgjörvanum er oftast dálítið heitari en hitinn á kjörnunum, ath. betur hvað örgjörvinn er heitur, annars mjög "funky" hitamismunur mv. hvað hann er ekkert að keyra neitt rosalega heitur, hæst 55, lægst 38, maður hefur séð ca. 15°c hitamun þegar hæstir er að slá í 85°c en á þessu tempi er oftast ekki mikið meira en 7°c..
Þetta var bara typó hjá mér.. átti auðvitað að vera Core#3: 48°C.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Orri skrifaði:Ég stillti vCore á 1.2875v áðan og núna er hún á 39°C idle.
Hef ekki mikinn tíma þannig ég lét Prime95 á í 10 mín og hann rétt slefaði í 55°C. (Core#0: 55°C | Core#1: 54°C | Core#2: 50°C | Core#3: 48°C)
Ætti ég ekki að prófa að setja hann uppí 3.2GHz ?
Takk fyrir hjálpina
Að láta prime95 runna í 10 mín er alltof lítið til að segja um hvort þetta sé stabílt, en ef þú ætlar þér að ná 3,2ghz þá mæli ég með að stilla í það og reyna svo að finna the perfect voltage og runna svo prime95 í 12tíma allavega
Orri skrifaði:Ég stillti vCore á 1.2875v áðan og núna er hún á 39°C idle. Hef ekki mikinn tíma þannig ég lét Prime95 á í 10 mín og hann rétt slefaði í 55°C. (Core#0: 55°C | Core#1: 54°C | Core#2: 50°C | Core#3: 48°C)
Ætti ég ekki að prófa að setja hann uppí 3.2GHz ?
Takk fyrir hjálpina
Að láta prime95 runna í 10 mín er alltof lítið til að segja um hvort þetta sé stabílt, en ef þú ætlar þér að ná 3,2ghz þá mæli ég með að stilla í það og reyna svo að finna the perfect voltage og runna svo prime95 í 12tíma allavega
Lestu nú það sem stendur
Tölvan er að virka fínt núna í venjulegri vinnslu.
Læt hana í Prime95 í nótt líklegast, er það ekki í lagi ? Hef bara CoreTemp með Logging on
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Orri skrifaði:Ég stillti vCore á 1.2875v áðan og núna er hún á 39°C idle. Hef ekki mikinn tíma þannig ég lét Prime95 á í 10 mín og hann rétt slefaði í 55°C. (Core#0: 55°C | Core#1: 54°C | Core#2: 50°C | Core#3: 48°C)
Ætti ég ekki að prófa að setja hann uppí 3.2GHz ?
Takk fyrir hjálpina
Að láta prime95 runna í 10 mín er alltof lítið til að segja um hvort þetta sé stabílt, en ef þú ætlar þér að ná 3,2ghz þá mæli ég með að stilla í það og reyna svo að finna the perfect voltage og runna svo prime95 í 12tíma allavega
Lestu nú það sem stendur
Tölvan er að virka fínt núna í venjulegri vinnslu.
Læt hana í Prime95 í nótt líklegast, er það ekki í lagi ? Hef bara CoreTemp með Logging on
jú það er í lagi, bara ekki hafa neitt annað í gangi nema það
Orri skrifaði:Ég stillti vCore á 1.2875v áðan og núna er hún á 39°C idle. Hef ekki mikinn tíma þannig ég lét Prime95 á í 10 mín og hann rétt slefaði í 55°C. (Core#0: 55°C | Core#1: 54°C | Core#2: 50°C | Core#3: 48°C)
Ætti ég ekki að prófa að setja hann uppí 3.2GHz ?
Takk fyrir hjálpina
Að láta prime95 runna í 10 mín er alltof lítið til að segja um hvort þetta sé stabílt, en ef þú ætlar þér að ná 3,2ghz þá mæli ég með að stilla í það og reyna svo að finna the perfect voltage og runna svo prime95 í 12tíma allavega
Lestu nú það sem stendur
Tölvan er að virka fínt núna í venjulegri vinnslu.
Læt hana í Prime95 í nótt líklegast, er það ekki í lagi ? Hef bara CoreTemp með Logging on
jú það er í lagi, bara ekki hafa neitt annað í gangi nema það
Hvaða máli skiptir það þótt þú sért með eitthvað annað í gangi líka? Eins og 100% cpu notkun sé ekki eins, sama hvaða forrit sé að orsaka það?
Orri skrifaði:Ég stillti vCore á 1.2875v áðan og núna er hún á 39°C idle. Hef ekki mikinn tíma þannig ég lét Prime95 á í 10 mín og hann rétt slefaði í 55°C. (Core#0: 55°C | Core#1: 54°C | Core#2: 50°C | Core#3: 48°C)
Ætti ég ekki að prófa að setja hann uppí 3.2GHz ?
Takk fyrir hjálpina
Að láta prime95 runna í 10 mín er alltof lítið til að segja um hvort þetta sé stabílt, en ef þú ætlar þér að ná 3,2ghz þá mæli ég með að stilla í það og reyna svo að finna the perfect voltage og runna svo prime95 í 12tíma allavega
Lestu nú það sem stendur
Tölvan er að virka fínt núna í venjulegri vinnslu.
Læt hana í Prime95 í nótt líklegast, er það ekki í lagi ? Hef bara CoreTemp með Logging on
jú það er í lagi, bara ekki hafa neitt annað í gangi nema það
Hvaða máli skiptir það þótt þú sért með eitthvað annað í gangi líka? Eins og 100% cpu notkun sé ekki eins, sama hvaða forrit sé að orsaka það?
Las það bara einhversstaðar.. þegar ég sagðist hafa verið í leikjum eða horfá eitthvað á meðan þá sagði einhver að það væri mikilvægt að leyfa prime95 að vera bara í gangi
gardar skrifaði:Þarftu þá ekki að loka öllum öðrum processum á vélinni? explorer.exe osfrv?
Allavega skv common sense á þetta ekki að skipta nokkru máli hvaða forrit séu opin.
sennilega ekki explorernum.. en veit það ekki, þetta er kannski til að halda passívri 100% vinnslu á vélinni, gæti trúað að ef maður er að gera eitthvað í tölvunni þá er hún eitthvað að flakka á milli 100% og einhverrar annarrar prósentu. Ég fattaði ekki uppá þessu var bara sagt þetta
Ef þú ætlar að multitaska meðan þú ert með Prime í gangi, þá þarftu að hækka priority-ið á Prime. En í raun þá ætti Prime að setja það mikið álag á örgjörvan að tölvan verður nánast unresponsive.