Sælt veri fólkið ég var að pæla í því hvort að mér vitrari maður vissi afhverju að þegar að ég stilli FSB á móðurborði í 1440 mhz og DRAM í 800 mhz og core voltage 1,216V þá sýnir biosinn í startuppi að örgjörvinn sé kominn með 360x8 = 2,88 Ghz en þegar að ég er kominn í windows og kveikji á cpu-z þá sýnir hann ennþá bara 333x8 = 2,66 Ghz en volta talan hefur breyst og svo breytast bara hlutföllinn á FSB:DRAM úr 5:6 uppí 9:10 (orginal þá er FSB 1333 og DRAM 667)
Móðurborðið mitt er MSI MS-7380 örgjörvinn Intel core 2 quad q9450 ramið er DDR2 dual channel 8192 MBytes er með tvær týpur af ram Corsair PC2-6400 týpunúmer CM2X2048-6400C5 og OCZ PC2-6400 týpunúmer OCZ2P8002G og GPU Nvidia GeForce 9800 GTX
Er þarna einhver sem gæti vitað ástæðuna fyrir þessu??
overclocking Q9450 vesen
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: overclocking Q9450 vesen
er nokkuð eins og hún sé að boota sér nokkru sinnum áður en þú nær að komast að bios? eftir að þú stillir yfirklukkunina.
Re: overclocking Q9450 vesen
Nope hann bootar sér bara eðlilega ég þarf að reboota tölvunni 3 sinnum ef að yfirklukkun hefur ekki heppnast.
Re: overclocking Q9450 vesen
Í fyrsta lagi áttu ekki að vera með sitthvora tegund af minni.Sh4dE skrifaði:Sælt veri fólkið ég var að pæla í því hvort að mér vitrari maður vissi afhverju að þegar að ég stilli FSB á móðurborði í 1440 mhz og DRAM í 800 mhz og core voltage 1,216V þá sýnir biosinn í startuppi að örgjörvinn sé kominn með 360x8 = 2,88 Ghz en þegar að ég er kominn í windows og kveikji á cpu-z þá sýnir hann ennþá bara 333x8 = 2,66 Ghz en volta talan hefur breyst og svo breytast bara hlutföllinn á FSB:DRAM úr 5:6 uppí 9:10 (orginal þá er FSB 1333 og DRAM 667)
Móðurborðið mitt er MSI MS-7380 örgjörvinn Intel core 2 quad q9450 ramið er DDR2 dual channel 8192 MBytes er með tvær týpur af ram Corsair PC2-6400 týpunúmer CM2X2048-6400C5 og OCZ PC2-6400 týpunúmer OCZ2P8002G og GPU Nvidia GeForce 9800 GTX
Er þarna einhver sem gæti vitað ástæðuna fyrir þessu??
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: overclocking Q9450 vesen
en getur engin svarað mér afhverju overcloking skilar sér ekki inní windows??
Re: overclocking Q9450 vesen
ertu ekki örugglega búinn að disable EIST og C1E eða man ekki nákvæmlega hvað þetta seinna heitir en það er á sama stað í bios
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Re: overclocking Q9450 vesen
ég er búinn að disable EIST en ég hef ekki séð neitt þarna sem heitir C1E það er D.O.T. og það er disabled hjá mér líka ég hef ekki séð í bæklingnum með móðurborðinu að það sé heldur neinn jumper sem ég þarf að fjarlægja til að geta OC
Re: overclocking Q9450 vesen
Og svo var það annað sem ég var að spá í afhverju er 2,66 ghz á core 0 og 1 en bara 2,01 ghz á core 2 og 3 ???? en já ég fann út að með því að hafa Spread Spectrum disabled þá náði ég core hraðanum upp en bara á core 0 og 1 en ekki hinum þótt að ég sé með prime 95 í gangi og alles.