Surg í viftu :o
Surg í viftu :o
Er með smá vandamál með lappann minn... nýlega byrjaði að surga svo helvíti í einni viftunni,
veit ekki hvaða vifta það er en langar að vita hvort einhver hafi hugmynd um hvað gæti valdið því
og hvert sé best að leita fyrir viðgerð á þessu.
Gæti þetta verið ryksöfnun eða? Gæti verið að hún sé að keyra utan í eitthvað?
Er samt með hana í frekar rykfríu umhverfi og með gott loftflæði undir henni
veit ekki hvaða vifta það er en langar að vita hvort einhver hafi hugmynd um hvað gæti valdið því
og hvert sé best að leita fyrir viðgerð á þessu.
Gæti þetta verið ryksöfnun eða? Gæti verið að hún sé að keyra utan í eitthvað?
Er samt með hana í frekar rykfríu umhverfi og með gott loftflæði undir henni
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Surg í viftu :o
Hljómar eins og legan í viftunni...
Það er surg...
Það er surg...
Re: Surg í viftu :o
jamm, það getur passað. En hvert er best og ódýtast og fljótlegast að fara með vélina í viðgerð?
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Surg í viftu :o
ég hugsa að þú getir alveg skipt um viftu sjálfur
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Surg í viftu :o
Venjulega get ég það já.. í turntölvum en ég er algjör nýliði þegar það kemur að fartölvum
prufaði að opna hana í gær og sjá hvað ég gæti gert... ég var fljótur að loka henni aftur :p
prufaði að opna hana í gær og sjá hvað ég gæti gert... ég var fljótur að loka henni aftur :p
-
- FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Surg í viftu :o
Sæll , misjafnt auðvitað að rífa í sundur fartölvur , óþolandi að skipta um viftur í Hp löppum , hvernig lappa ertu með ?
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: Surg í viftu :o
Er með Acer Aspire... ég veit hvar þessi vifta er staðsett, í vinstra horninu fyrir ofan lyklaborðið, gæti verið við power supplyið(er svoleiðis á laptops???)... þori samt ekki að fara með það hvaða vifta þetta er
-
- FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Surg í viftu :o
hugsanlega bara 1x vifta í tölvunni og spennubreytirinn er utanáliggjandi viftan er þar sem blásturinn kemur út úr tölvunni
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: Surg í viftu :o
hehe eins og ég sagði... er algjör nýliði með innvols laptoppa :p
-
- FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Surg í viftu :o
það tekur ekki nema 10 mín að skipta um viftu , eða rykhreinsa acer vélar , finndu einhvern góðhjartaðann til að aðstoða þig , ég myndi gera það ef ég byggi ekki á siglufirði.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: Surg í viftu :o
Get tekið undir þetta , í það minnsta við þær acer sem ég hef komist í þá hefur það verið mjög lítið mál.peturthorra skrifaði:það tekur ekki nema 10 mín að skipta um viftu , eða rykhreinsa acer vélar , finndu einhvern góðhjartaðann til að aðstoða þig , ég myndi gera það ef ég byggi ekki á siglufirði.
Að skipta um viftu í þessu á einhverri 1690 vél tók á milli 5 - 10 mín með vandvirkni.
Nörd
Re: Surg í viftu :o
það sem þeir segja
mjög einfalt að skipta um þessa viftu, fáðu einhvern til að hjálpa þér ef þú treistir þér ekki í þetta.
annars er yfirleitt skammlaus að losa skrúfurnar á botninum á tölvunni snúa henni við varlega, opna hana, gá hvort einhver hlíf sé laus að ofan (oft er bara smellt plasthlíf fyrir ofan lyklaborð) og taka lyklaborðið og gjörðina utanum.
þá kemstu að viftunni og henni halda oftast 2-4 skrúfur.
einnig er hægt að finna repair guide eða manual á netinu sem segir þér hvað og hvernig á að gera þetta.
Gangi þér vel.
Gunnar
mjög einfalt að skipta um þessa viftu, fáðu einhvern til að hjálpa þér ef þú treistir þér ekki í þetta.
annars er yfirleitt skammlaus að losa skrúfurnar á botninum á tölvunni snúa henni við varlega, opna hana, gá hvort einhver hlíf sé laus að ofan (oft er bara smellt plasthlíf fyrir ofan lyklaborð) og taka lyklaborðið og gjörðina utanum.
þá kemstu að viftunni og henni halda oftast 2-4 skrúfur.
einnig er hægt að finna repair guide eða manual á netinu sem segir þér hvað og hvernig á að gera þetta.
Gangi þér vel.
Gunnar
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Surg í viftu :o
Átti Acer Aspire vél líka, sama viftan fór í minni. Einmitt svona "surg"
Þurfti að bíða 4 vikur eftir nýrri viftu útaf starfsmenn Svar-tækni eru vanhæfir og gleymdi í tví eða þrí-gang að panta hana þrátt fyrir að ég hringdi reglulega og spurðist fyrir út í þetta þar sem mig bráðvantaði að geta notað þessa tölvu.
En sambandi við viftuna, ef svona vifta er til er maður enga stund að sjá út hvernig hún er fest og skipta um hana sjálfur, er alveg mjög lítið mál
Þurfti að bíða 4 vikur eftir nýrri viftu útaf starfsmenn Svar-tækni eru vanhæfir og gleymdi í tví eða þrí-gang að panta hana þrátt fyrir að ég hringdi reglulega og spurðist fyrir út í þetta þar sem mig bráðvantaði að geta notað þessa tölvu.
En sambandi við viftuna, ef svona vifta er til er maður enga stund að sjá út hvernig hún er fest og skipta um hana sjálfur, er alveg mjög lítið mál