fartölva, 70 - 120. þús
fartölva, 70 - 120. þús
þannig er málið með vexti að bróðir minn sem er engan veginn tölvuvæddur náungi ætlar að kaupa sér fartölvu. þar sem hann spilar ekki tölvuleiki og ætlar fyrst og fremst að nota tölvuna í skólann,tónlist, facebook og því líkt ráðlagði ég honum að taka bara einhverja vél sem væri með alveg ágætis innra minni og örgjörvum. En mig langar að vita hvort einhverjir hérna mæli með einhverri tölvu hvort sem það er af reynslu eða annað.
fartölvan
verð 70 -120 þús
agætis hraði
agætis sound.
fartölvan
verð 70 -120 þús
agætis hraði
agætis sound.
Re: fartölva, 70 - 120. þús
Er hann að leita af nýrri tölvu?
Ef svo þá er valið nú ekkert svo stórkostlegt og væntanlega flestir í þeim verðflokki mjög svipaðir. Svo svarið væri eiginlega bara að skoða þessu fáu lappa sem til eru undir 120k. Ég myndi reyna finna með intel, en af einhverjum ástæðum myndi ég ekki vilja eiga lappa með AMD örgjörva, það er samt ekkert að því veit það alveg.
"Soundið" er eflaust líka eins í flestum löppum og ef hann vill eitthvað betra en það er auðvitað hægt að kaupa usb hljóðkort.
Fyrir þetta verðbil myndi ég líka skoða notaða lappa, oft hægt að kaupa mjög góða notaða lappa í kringum 100, en mér finnst þeir svosem ekkert koma oft á sölu
Ef svo þá er valið nú ekkert svo stórkostlegt og væntanlega flestir í þeim verðflokki mjög svipaðir. Svo svarið væri eiginlega bara að skoða þessu fáu lappa sem til eru undir 120k. Ég myndi reyna finna með intel, en af einhverjum ástæðum myndi ég ekki vilja eiga lappa með AMD örgjörva, það er samt ekkert að því veit það alveg.
"Soundið" er eflaust líka eins í flestum löppum og ef hann vill eitthvað betra en það er auðvitað hægt að kaupa usb hljóðkort.
Fyrir þetta verðbil myndi ég líka skoða notaða lappa, oft hægt að kaupa mjög góða notaða lappa í kringum 100, en mér finnst þeir svosem ekkert koma oft á sölu
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: fartölva, 70 - 120. þús
Þetta er málið:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1559
Nett og góð vél fyrir daglega notkun.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1559
Nett og góð vél fyrir daglega notkun.
Re: fartölva, 70 - 120. þús
virkar nokkuð fín í það sem hann er að fara að nota hana í. ja hann er að leita af nýrri tölvu.. ég var búinn að ráðleggja honum að taka notaða og reyna að fá sem mest fyrir peninginn..
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: fartölva, 70 - 120. þús
Langar að benda á þessa hérna:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a38d94cc58" onclick="window.open(this.href);return false;
ekkert mál að bæta við minni í hana... fínn örri og þetta er 13.3" vél svo hún er flott á ferðinni.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a38d94cc58" onclick="window.open(this.href);return false;
ekkert mál að bæta við minni í hana... fínn örri og þetta er 13.3" vél svo hún er flott á ferðinni.
Starfsmaður @ IOD
Re: fartölva, 70 - 120. þús
Þessi er málið
http://buy.is/product.php?id_product=1328" onclick="window.open(this.href);return false;
http://buy.is/product.php?id_product=1328" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: fartölva, 70 - 120. þús
Vista Business? Veit það er líka XP möguleiki en samt? Vista?faraldur skrifaði:Langar að benda á þessa hérna:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a38d94cc58" onclick="window.open(this.href);return false;
ekkert mál að bæta við minni í hana... fínn örri og þetta er 13.3" vél svo hún er flott á ferðinni.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: fartölva, 70 - 120. þús
Sérð verðið á henni fyrir það sem er í henni svo... xp pro er líka betra meðan skólarnir eru að keyra á XP ennþáKlemmi skrifaði:Vista Business? Veit það er líka XP möguleiki en samt? Vista?faraldur skrifaði:Langar að benda á þessa hérna:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a38d94cc58" onclick="window.open(this.href);return false;
ekkert mál að bæta við minni í hana... fínn örri og þetta er 13.3" vél svo hún er flott á ferðinni.
Starfsmaður @ IOD
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 269
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: fartölva, 70 - 120. þús
Ég er með eitt stikki dell vostro 1015 sem mig vantar að losa mig við. ekki það að hun se eitthvað léleg bara mig vantar tolvu sem höndlar svona nýjustu leikina.
hún er keypt seinni partinn í mars 2010. hún er góð á skrifstofuna eða bara í skólann. það er ennþá ábyrgð á henni 3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS / 1 ár á rafhlöðu
ef þið hafið áhuga endilega látið heyra í ykkur í síma 867-5340 eða 462-2939
hérna koma smá upplysingar:
Intel Core 2 Duo T6570 örgjörvi
2.1GHz, 800MHz FSB, 2MB L2 Cache
Intel 45 Express kubbasett
3GB 800MHz DDR2 minni (1x2048 + 1x1024)
15.6 WXGA WLED skjár (1366x768)
Innbyggð 2.0 MP vefmyndavél & hljóðnemi
Intel GMA X4500MHD skjástýring
250GB 5.400rpm harður diskur
8X DVD+/-RW geisladrif ásamt hugbúnaði
Innbyggt Gigabit Ethernet netkort
Dell 1397 (802.11b/g) þráðlaust netkort
Innbyggt Bluetooth 360
HD hljóðkort og hátalari
Lyklaborð með sullvörn og íslenskum táknum
TouchPad snertimús
Tengi:
- 4x USB 2.0, VGA, RJ45
- IEEE 1394a FireWire, 34mm ExpressCard,
- tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema
- 5-1 minniskortalesari
6-cell 48WHr Lithium-Ion rafhlaða
Rafhlöðuending allt að 6 klst.
65W AC spennugjafi/hleðslutæki
Windows 7 Professional (32Bit)
Vostro 1015 Resource DVD
Þyngd frá 2.16kg
Mál: 376 mm x 26.5 mm x 248 mm (b x h x d)
hún kostaði ný (á fermingarafslætti) 149.950 kr.
en kostaði án afslætti 190.000kr.
fyrsta boð er 120,000 og ég fer ekki neðar en það.
en er allveg til í að skipta á betri tölvu.
hún er keypt seinni partinn í mars 2010. hún er góð á skrifstofuna eða bara í skólann. það er ennþá ábyrgð á henni 3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS / 1 ár á rafhlöðu
ef þið hafið áhuga endilega látið heyra í ykkur í síma 867-5340 eða 462-2939
hérna koma smá upplysingar:
Intel Core 2 Duo T6570 örgjörvi
2.1GHz, 800MHz FSB, 2MB L2 Cache
Intel 45 Express kubbasett
3GB 800MHz DDR2 minni (1x2048 + 1x1024)
15.6 WXGA WLED skjár (1366x768)
Innbyggð 2.0 MP vefmyndavél & hljóðnemi
Intel GMA X4500MHD skjástýring
250GB 5.400rpm harður diskur
8X DVD+/-RW geisladrif ásamt hugbúnaði
Innbyggt Gigabit Ethernet netkort
Dell 1397 (802.11b/g) þráðlaust netkort
Innbyggt Bluetooth 360
HD hljóðkort og hátalari
Lyklaborð með sullvörn og íslenskum táknum
TouchPad snertimús
Tengi:
- 4x USB 2.0, VGA, RJ45
- IEEE 1394a FireWire, 34mm ExpressCard,
- tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema
- 5-1 minniskortalesari
6-cell 48WHr Lithium-Ion rafhlaða
Rafhlöðuending allt að 6 klst.
65W AC spennugjafi/hleðslutæki
Windows 7 Professional (32Bit)
Vostro 1015 Resource DVD
Þyngd frá 2.16kg
Mál: 376 mm x 26.5 mm x 248 mm (b x h x d)
hún kostaði ný (á fermingarafslætti) 149.950 kr.
en kostaði án afslætti 190.000kr.
fyrsta boð er 120,000 og ég fer ekki neðar en það.
en er allveg til í að skipta á betri tölvu.
CPU: i5 8600k @ 4,5Ghz RAM: T-Force RGB 16gb 2666mhz GPU: Gigabyte Windforce RTX 2080 MB: msi Z370-A Pro
Cooler: CM Hyper 212 Turbo PSU: Corsair CX650m Case: Came-Max Panda Black
Cooler: CM Hyper 212 Turbo PSU: Corsair CX650m Case: Came-Max Panda Black
Re: fartölva, 70 - 120. þús
Veit ekki hvort það sé sniðugt að benda á vél hjá TL en langar það samt þar sem þetta er vel búin tölva fyrir ekki meiri pening. http://tl.is/vara/20070" onclick="window.open(this.href);return false; Ágætis örgjörvi, DDR3 minni, stærri HDD en í hinum vélunum sem hafa verið linkaðar, stór og flottur LED baklýstur skjár og nokkuð góð rafhlöðuending (á nú reyndar eftir að sjá hvort það standist). Svo er líka ágætt að hún er með frekar grófu yfirborði sem sést lítið á ef það rispast. En eins og flestir munu sjá hérna fyrir neðan að þá vinn ég hjá TL svo reyniði að kvarta ekki of mikið í mér.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: fartölva, 70 - 120. þús
Asus EEE eru æði, fá sér 10" ef þú vilt nettustu fartölvuna, 12" ef þú vilt stærra skjápláss. Er á 10" núna, elska hana.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: fartölva, 70 - 120. þús
ég er með fornaldar Toshiba 15"fartölvu,með celeron örgjörva og 2 gíg í minni og hefur krassað aðeins einus sinni.
þetta er frábært í skólan netið og allt það,nota hana lika til að glápa á myndir og í download og allskonar ruslnotkun
þetta keypti ég á 20 þus kall fyrir 2 árum og hún er ekkert að fara fyrr en hún algerlega deyr.
ég myndi reyna finna einhverja svona notaða á 10-40 þus kall
og einnig ef þú ert að fara út eða þekki einhvern sem er í usa eða evrópu þá eru
þessar littlu netbooks skítódýrar hér er dæmi
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6834115718" onclick="window.open(this.href);return false;
ég sá líka í fyrra svona svipaðar á útimarkaði í london á 109 pund.
skellir bara SSD og bætir við minnið þá ertu kominn með ágætlega hraða og þægilega tölvu
þetta er frábært í skólan netið og allt það,nota hana lika til að glápa á myndir og í download og allskonar ruslnotkun
þetta keypti ég á 20 þus kall fyrir 2 árum og hún er ekkert að fara fyrr en hún algerlega deyr.
ég myndi reyna finna einhverja svona notaða á 10-40 þus kall
og einnig ef þú ert að fara út eða þekki einhvern sem er í usa eða evrópu þá eru
þessar littlu netbooks skítódýrar hér er dæmi
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6834115718" onclick="window.open(this.href);return false;
ég sá líka í fyrra svona svipaðar á útimarkaði í london á 109 pund.
skellir bara SSD og bætir við minnið þá ertu kominn með ágætlega hraða og þægilega tölvu