HAF 932 Spreyjun

Svara
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

HAF 932 Spreyjun

Póstur af BjarkiB »

Sælir/ar vaktarar,

Langaði að lífga aðeins HAF932 kassan minn við, svo ég keypti rautt sprey í byko og spreyjaði plastið fyrir framan diskadrifin. Spreyjaði 4-5 sinnum á 2 tíma fresti og lét svo bíða í 4 daga. Næstu markmið eru að spreyja ál rimlana fyrir framan led viftuna rautt og breyta bláu LED ljósunum í rauð.

Svo vonandi í haust mun ég spreyja kassan svartan að innan.

Mynd

Endilega commentið, kv. Tiesto
Last edited by BjarkiB on Fim 15. Júl 2010 21:49, edited 2 times in total.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af vesley »

Er eð meta þetta, pínu erfitt að fýla þetta þegar coverin fyrir drifin eru bara rauð, held að það muni gera mjög mikið að lita viftu"grindina"
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af BjarkiB »

vesley skrifaði:Er eð meta þetta, pínu erfitt að fýla þetta þegar coverin fyrir drifin eru bara rauð, held að það muni gera mjög mikið að lita viftu"grindina"
Já, enda er þetta bara á byrjunastigi. Mun spreyja hitt eftir helgina og vonandi mun það koma vel út. Set þá inn myndir.
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af Kobbmeister »

Redda sér líka rauðu DVD drifi :D
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af BjarkiB »

Kobbmeister skrifaði:Redda sér líka rauðu DVD drifi :D
:lol:
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af chaplin »

Flott hjá þér! Er að fýla metnaðinn sem vaktararnir eru byrjaðir að hafa fyrir tölvuiðnaðinum, þá sérstaklega ZoRzEr.. :twisted:
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af BjarkiB »

daanielin skrifaði:Flott hjá þér! Er að fýla metnaðinn sem vaktararnir eru byrjaðir að hafa fyrir tölvuiðnaðinum, þá sérstaklega ZoRzEr.. :twisted:
Þakka, ZoRzEr er nátturulega Legend. En þú mátt ekki gleyma sjálfum þér daníel :lol:
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af andribolla »

ON Topic

Sælll!
maður veit ekki hver er með hausin fastan i rassinum á hverjum það eru svo mikklar rassasleikingar i gangi á þessum þræði ! ;)

OFF Topic

Þú spreyjar bara frontinn á dvd splaranum rauðann ;)
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af ZoRzEr »

Ánægjulegt að menn séu farnir að fikta meira með svona =D> Þetta er mögulega það skemmtilegasta sem þú gerir. Ekkert betra en að klára langt og erfitt verkefni og setjast niður og horfa bara á klárað verkið með aðdáunaraugum.

Duder, þú setur myndir þegar þetta er klárað!
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af BjarniTS »

Það sem mér finnst mest aðdáunarvert er að þessi drengur er 14 ára og samt að gera mjög sniðuga hluti og kann að koma fyrir sig orði í máli og myndum.
Nörd
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af Jimmy »

BjarniTS skrifaði:Það sem mér finnst mest aðdáunarvert er að þessi drengur er 14 ára og samt að gera mjög sniðuga hluti og kann að koma fyrir sig orði í máli og myndum.
Bara ef fleiri tækju hann sér til fyrirmyndar.. *hint* *hint*

Annars flott föndur, bíð spenntur eftir lokamyndum!
~
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af ZoRzEr »

Update! Update! Update!
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af BjarkiB »

ZoRzEr skrifaði:Update! Update! Update!
Er búinn að spreyja, tekur 3-4 daga að þorna svo. Kem svo með update.
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af BjarkiB »

Virðist ekki vera þorna vel, ennþá klístrað eftir 4 daga. Ætla að setja inní herbergi með ofan í gangi, sjáum hvort það virkar. Svo ætti að koma Update.
.
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af BjarkiB »

Búið að þorna og komið á sinn stað. Lýtur vel út og er ánægður með útkomuna. Læt inn mynd við færi.
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af BjarkiB »

Heyrðu er ekki með myndavél í augnablikinu en náði að redda þessu með webcam :lol:
Hérna er útkoman:

Mynd

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af Páll »

Nokkuð flott.
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af BjarkiB »

Pallz skrifaði:Nokkuð flott.
Þakka, heyrðu ertu vinur Stebba Marels (offtopic)

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af Páll »

Tiesto skrifaði:
Pallz skrifaði:Nokkuð flott.
Þakka, heyrðu ertu vinur Stebba Marels (offtopic)
Ég veit hver það er, hehe :P

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: HAF 932 Spreyjun

Póstur af littli-Jake »

töff stuff
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Svara