Vantar ráðleggingu með kælingu á HD 4850

Svara

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingu með kælingu á HD 4850

Póstur af GGG »

Ég er með HD 4850 kort og er að lenda í því að tölvan slekkur á sér þegar ég er að spila leiki.
Grunar að þetta sé hitavandamál í skjákortinu og þá vantar mig góða kælingu á það, því hljóðlátari því betri...
Með hverju mæliði og hvar á ég að kaupa þetta.
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu með kælingu á HD 4850

Póstur af OverClocker »

Gæti líka verið aflgjafinn, hvað er hann stór og frá hverjum?

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu með kælingu á HD 4850

Póstur af GGG »

Hann heitir Thermaltake (Purepower 500)
Skjámynd

Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu með kælingu á HD 4850

Póstur af Elisvk »

væri nú ekki alveg gríðarlega sniðugt að fylgjast með hitanum ??? downloadaðu CPUID hardware monitor og fáðu þér svo eitthvað forrit sem setur skjákortið í stress test...(láta GPUið á max load)
kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm
Svara