Heyrnatól til að æfa með

Svara

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Heyrnatól til að æfa með

Póstur af Aimar »

ég er að leita af þræði hérna þar sem spjallað var um heyrnatól til að æfa með.

Annars get ég startað öðrum og spurt ykkur um ykkar álit á hvaða heyrnatól ykkur finnst best fyrir ipod þar sem hlaup, hopp, lyftingar koma við sögu?

kv. Aimar

ps. ég fann þráðinn
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=20&t=22430" onclick="window.open(this.href);return false;
en ef einhver hefur eitthvað við að bæta, endilega...
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til að æfa með

Póstur af Olafst »

Einhver bendir í fyrri þræðinum á Philips pinna með gripi utanum eyrað sjálft og þú spurðir hvar þær væru fáanlegir.

Getur verið að hann sé að tala um þessa: http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=SHS3200" onclick="window.open(this.href);return false;

Annars hef ég alltaf notað bara svona venjulega tappa í ræktinni eða þegar ég fer út að skokka/hjóla, þeir tolla ágætlega í mínum eyrum, þannig að það er lítið gagn í mínu feedbacki :)
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til að æfa með

Póstur af andribolla »

Bestu heirnatól sem ég hef eignast
ótrúlega þæginleg
mér finst svo óþæginlegt að vera með þessi venjulegu plast hedphones.

Mynd

http://tl.is/vara/18484
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til að æfa með

Póstur af SolidFeather »

andribolla skrifaði:Bestu heirnatól sem ég hef eignast
ótrúlega þæginleg
mér finst svo óþæginlegt að vera með þessi venjulegu plast hedphones.

Mynd

http://tl.is/vara/18484

In-Ear, allt annað er drasl.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til að æfa með

Póstur af vesley »

Þoli ekki svona in-ear heyrnartól , hljómurinn mjög góður og eru mjög fín en þau detta alltaf út eftir svona 1-2 min ef ég er að hlaupa eða hreyfa mig einhvað, bara tolla ekki í eyrunum.

Þetta eru þau bestu sem ég hef rekist á, http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1739" onclick="window.open(this.href);return false;
massabon.is
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til að æfa með

Póstur af andribolla »

vesley skrifaði:Þoli ekki svona in-ear heyrnartól , hljómurinn mjög góður og eru mjög fín en þau detta alltaf út eftir svona 1-2 min ef ég er að hlaupa eða hreyfa mig einhvað, bara tolla ekki í eyrunum.

Þetta eru þau bestu sem ég hef rekist á, http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1739" onclick="window.open(this.href);return false;
ef þú ert með eithver fíla eyru verðuru bara að setja smá klósettpappír með til þess að þetta haldist hjá þér ;)

annas veit ég að við erum tveir sem eru alltaf með þetta í vinnuni, og þetta dettur EKKI úr nema maður tosi þau úr eyrunum ;)
Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til að æfa með

Póstur af teitan »

Mér finnst þessi mjög þægileg þegar maður er í einhverju action... http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1740" onclick="window.open(this.href);return false;

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til að æfa með

Póstur af SteiniP »

Ég er með svona og þetta dettur ekkert úr eyrunum. Þetta fer alveg lengst inn og virkar eins og sogskálar. :)
Blokka líka út gjörsamlega öll umhverfishljóð.
http://www.amazon.co.uk/Klipsch-IMAGE-S ... =8-3-fkmr1" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til að æfa með

Póstur af Aimar »

Sennheiser CX 300 In-Ear svört http://tl.is/vara/18484

eða


Sennheiser heyrnartól
SEMX85 http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1739

Hef ákveðið annað hvort headsettið af þessum. En Hvort?
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til að æfa með

Póstur af Aimar »

http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=SHQ4000" onclick="window.open(this.href);return false;
Philips - SHQ4000

review http://www.pocket-lint.com/review/4799/ ... nes-review" onclick="window.open(this.href);return false;
The Philips SHQ4000 have been sensitively designed to meet the needs of sports enthusiasts. Having put them through their paces, we were impressed with how light and comfortable they were when out on long training runs.

The SHQ4000 come in at an affordable price as a second set of headphones for those who want music on the run with destroying their existing headphones. If you are used to wearing your standard iPod white headphones, you'll find the SHQ4000 to be vastly superior too.

Lightweight and performing well, we'd recommend the Philips SHQ4000 to runners who like to take their music with them.
Þessi verða fyrir valinu. Ef einhver hefur reynslu af þeim, endilega segið eitthvað.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

stefan79
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 17:46
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til að æfa með

Póstur af stefan79 »

Afhverju ætti e-h að vilja að kaupa heyrnatól til þess að æfa með ef að þeir geta setið í þægilegum stól í góðum leik, borðað snakk, með bagg í vör og kók?
Og auðvita með alvöru heyrnatólum, ekki e-h sem að þú stingur inní heilann á þér.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól til að æfa með

Póstur af Gúrú »

stefan79 skrifaði:Afhverju ætti e-h að vilja að kaupa heyrnatól til þess að æfa með ef að þeir geta setið í þægilegum stól í góðum leik, borðað snakk, með bagg í vör og kók?
Og auðvita með alvöru heyrnatólum, ekki e-h sem að þú stingur inní heilann á þér.
Þetta er þráður frá júlí 8-[
Modus ponens
Svara