þarf hjálp fagmanna :)

Svara

Höfundur
addihg
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 21. Júl 2010 00:04
Staða: Ótengdur

þarf hjálp fagmanna :)

Póstur af addihg »

ég er að fara að kaupa mér tölvu sem á að vera aðalega leikjatölva og þarf að geta tekið alla þessa nýju leiki sem eru að koma á markaðin en ég hef bara mjög lítið vit á tölvum og þess vegna leita ég hingað. https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... id=WC775AA þetta er tölvan sem ég er bæuinn að vera að hugsa um að kaupa mér og því spyr ég hér, er skjákortið og minnið og örgjörvinn og allt nógu stórt og gott til að sjá um nýja leiki. :)
er líka til í að kaupa þetta skjákort http://buy.is/product.php?id_product=827 mæliði með því eða er það sem er í tölvunni nóg?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp fagmanna :)

Póstur af Gúrú »

Þar sem að ég hef aldrei heyrt minnst á okbeint.is þá efast ég um að það sé neitt annað en opin kerfi með einhverskonar vefverslun og örlítið lægri verð en opin kerfi. (Síðan opnast ekki hjá mér)

Opin kerfi er ekki góð búð til að versta tölvur af ef þú ert einstaklingur.

Sendu póst á Kísildal/Tölvutækni með verðmiða og það sem að þú ert að hugsa um að nota tölvuna í, þar gerirðu þín bestu kaup sem novice.
Modus ponens

Höfundur
addihg
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 21. Júl 2010 00:04
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp fagmanna :)

Póstur af addihg »

já sé það núna að síðan opnast ekki en hér er allt sem stendur um tölvuna

Compaq Presario CQ5360SC WC775AA Nýtt
Hagstæð en öflug heimilistölva
Örgjörvi: Intel Core Duo E6500
(2.93-GHz, 1066-MHz FSB, 2-MB L2 cache)
Vinnsluminni: 4 GB DDR3
Harður diskur: 640 GB SATA 3G 7200 rpm
Skjákort/stýring: Intel Graphics Media Accelerator X4500 skjástýring, allt að
1294 MB Hypermemory
Minniskortalesari: 6 í 1 minniskortalesari
Drif: LightScribe DVD-RW geislaskrifari
Hljóðkort/stýring: High Definition Audio 5,1 hljóðstýring
Netkort/stýring: 10/100 netstýring
Tengi: 6 USB 2.0 (2 framan), VGA, RJ-45, 5 hljóðtengi (2 framan)
Raufar: 1 PCI FH, 2 PCI Express x1 FH, 1 PCI Express x16 FH
Mús: USB optical
Lyklaborð: USB lyklaborð með íslenskum límmiðum
Stýrikerfi: Microsoft Windows 7 Home Premium 64-bit
Aflgjafi: 300W
Ummál (HxBxD): 42,6 x 16,9 x 37,7 cm
Ábyrgð: 2ja ára HP ábyrgð með Carepack
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp fagmanna :)

Póstur af vesley »

Mæli ekki með þessarri vél, hvað ætlaru að eyða miklum pening ?
massabon.is
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp fagmanna :)

Póstur af GullMoli »

Já þessi vél er alveg hræðileg fyrir þennan pening.

Ef þú ert til í að bæta 10k við þá er þessi klárlega málið: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1730" onclick="window.open(this.href);return false; (var reyndar að taka eftir því að það vantar stýrikerfi í þennan pakka :oops: )

Þarna ertu strax kominn í langtum betri tölvu, en að vísu þá vantar lyklaborð og mús, getur vissulega notað bara eitthvað gamalt ef þú átt til (amk lyklaborð).


En eins og Gúrú sagði þá myndi ég mæla með því að þú sendir e-mail á kísildal, tölvutækni og mögulega fleiri tölvuverslanir og sjá hvað þeir geta sett saman fyrir þig fyrir ákveðna upphæð. Mundu bara að taka fram hvað hún á að vera notuð í (tölvuleiki t.d.) og hvað þig vantar (turn, mús, lyklaborð etc). Þeir ættu þá að geta sett eitthvað sniðugt og hagstætt saman fyrir þig.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Höfundur
addihg
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 21. Júl 2010 00:04
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp fagmanna :)

Póstur af addihg »

okei takk fyrir en gætiru nokkuð gefið mér meilin hjá einhverjum gaurum og já verðmiðinn er 150 þús
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp fagmanna :)

Póstur af GullMoli »

addihg skrifaði:okei takk fyrir en gætiru nokkuð gefið mér meilin hjá einhverjum gaurum og já verðmiðinn er 150 þús
http://www.tolvuvirkni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
info (hjá) tolvuvirkni.is

http://www.att.is" onclick="window.open(this.href);return false;
att (hjá) att.is

http://www.tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
sala (hjá) tolvutaekni.is

http://www.kisildalur.is" onclick="window.open(this.href);return false;
kisildalur (hjá) kisildalur.is
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp fagmanna :)

Póstur af Elisvk »

addihg skrifaði:ég er að fara að kaupa mér tölvu sem á að vera aðalega leikjatölva og þarf að geta tekið alla þessa nýju leiki sem eru að koma á markaðin en ég hef bara mjög lítið vit á tölvum og þess vegna leita ég hingað. https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... id=WC775AA þetta er tölvan sem ég er bæuinn að vera að hugsa um að kaupa mér og því spyr ég hér, er skjákortið og minnið og örgjörvinn og allt nógu stórt og gott til að sjá um nýja leiki. :)
er líka til í að kaupa þetta skjákort http://buy.is/product.php?id_product=827 mæliði með því eða er það sem er í tölvunni nóg?
ertu að pæla í skjákortinu fyrir spekkana eða vegna þess að það er batman bíll á kortinu?

annars mæli ég persónulega ekki með þessari vél.
kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp fagmanna :)

Póstur af littli-Jake »

þessi vél er tæp fyrir leiki sem eru að koma út í dag (þá alls ekki í hæstu gæðum) og hvað þá fyrir þá sem munu koma næsta árið.

Hafðu samband við einhverjar að tölvuverslununum. Þær eru allar á verðvaktinni. Einher þeira geriri þér öruglega góðan díl.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

frr
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp fagmanna :)

Póstur af frr »

Ódýr vél í dag sem skilar sínu í tölvuleikjum myndi sennilega innihalda nvidia 460 skjákort og AMD X4.
Ég myndi byrja á að púsla saman vél út frá þessum forsendum.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp fagmanna :)

Póstur af biturk »

er ég einn um að finnast þessi síða hjá okbeint vera ALGERT rassgat!! :lol:
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Svara