Besta netið?

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Besta netið?

Póstur af Gúrú »

GuðjónR skrifaði:Mágur minn er með ljósleiðara frá Vodafone, hraðinn á að vera 50Mb/s en er í raun bara 20Mb/s það sýna allar mælingar nema Vodafone mælingin, hún sýnir alltaf 50Mb/s.
Hann er kerfisfræðingur og veit því hvað hann er að tala um, hann er að fá helminginn af því sem hann borgar fyrir, mér finnst það frekar lélegt.
Var í sömu málum fyrir svona 15 mánuðum og gerði þráð hérna og var búinn að skrifa bréf til neytendastofu að þeir ættu ekki að auglýsa 50Mb/s þegar þeir skrifa svo uppá 20Mb/s routera til manns.

Mágur þinn á 100% að fara og fá nýjari router, ég stórefa það að það sé tilviljun að hann fái 20Mb/s (Fyrstu Vodaljós routerarnir voru 22Mb/s throughput) :D
Modus ponens

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Besta netið?

Póstur af benson »

GuðjónR skrifaði:Ég er með 16Mb tengingu hjá Símanum, er að dl 1.3 - 1.4MB/s þar sem ADSL sjónvarpið tekur 4Mb af bandvíddini.
Í fyrsta sinn sem ég er sáttur við Símann, þ.e. ég er að fá það sem ég borga fyrir LOKSINS, ekkert cap ekkert rugl, hverslu lengi það verður er ómögulegt að segja.

Mágur minn er með ljósleiðara frá Vodafone, hraðinn á að vera 50Mb/s en er í raun bara 20Mb/s það sýna allar mælingar nema Vodafone mælingin, hún sýnir alltaf 50Mb/s.
Hann er kerfisfræðingur og veit því hvað hann er að tala um, hann er að fá helminginn af því sem hann borgar fyrir, mér finnst það frekar lélegt.
Er hann með þennan router?
http://www.tolvulistinn.is/vara/18000


Ég er á Vodafone 50mbit ljós, snúra beint í router (zyxel NBG420):
Mynd
En þetta er væntanlega eitthvað rugl :)

5min síðar:
Mynd

Ég er yfirleitt með 50-60dl og 30-40ul þannig að ég held að kerfisfræðingurinn mágur þinn ætti að prófa nýjan router.

NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Staða: Ótengdur

Re: Besta netið?

Póstur af NiveaForMen »

Síminn ftw. Skipti yfir til Tal þegar gagnamagnsbreytingin átti sér stað um árið hjá Símanum og afleiðingarnar voru hræðilegar.
Innanhúsnetið og allur búnaður tengdur því var í lagi hjá mér, hraðinn fyrir breytingu var samkvæmt því plani sem var í gangi þá og engin vandræði. Eftir skiptinguna var allt ómögulegt. Hraði erlendis minnkaði um 60%, endalaust sambandsleysi og engar varanlegar lausnir að fá frá börnunum í hjálpinni. Ég skipti um síur, svissa og fékk sjö routera frá þeim.
Það sem lagaði vandamálið var að fara til Símans. Stöðugur hraði innanlands og oftar en ekki fullur hraði frá útlöndum, þó það fara auðvitað eftir upphraða þjóns.

Ég bíð þó spenntur eftir ljósinu, hef heyrt að Vodafone sé málið þar. Stenst það?
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Besta netið?

Póstur af BugsyB »

Síminn er með stabílasta ADSL finnst mér - en þetta fer allt eftir línum - ef fólk býr í selás hverfinu þá er það fuckt sama hjá hverjum þeir eru þar sem línurnar þar eru lélegar ekki ISPinn. Þetta fer allt eftir línum - en Síminn er með stærstu utanlandsgáttina en annars er bara einn möguleiki í ljósinu og það er hringiðjan með 100mb og ótakmarkað erlent niðurhald (150gb) og þeir cappa ekki og rukka ekki fyrir umfram gagnamagn og þeir skaffa zisko router. hvað annað viljið þið.
Símvirki.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Besta netið?

Póstur af Minuz1 »

daremo skrifaði:Ekki veit ég hvers vegna svona margir eru að kvarta yfir Vodafone hérna. Ég skipti yfir frá $ímanum fyrir uþb ári síðan þegar þeir voru að cappa torrent niður í 20Kb/s (gera þeir það ennþá?), og hef bara verið mjög ánægður síðan.
Næ alltaf fullum hraða, sama hvað ég nota - torrent eða annað.
notar encryption í torrent forritinu þínu og breytir portinu sem þú notar....tada ekkert cap lengur..
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Staða: Ótengdur

Re: Besta netið?

Póstur af daremo »

Minuz1 skrifaði: notar encryption í torrent forritinu þínu og breytir portinu sem þú notar....tada ekkert cap lengur..
Trúðu mér ég prófaði það..
Það virðist ekki hafa nein áhrif á tengingu frá Símanum. Þeir eru örugglega með einhverja svakalega pakkaskoðun í gangi.
Ég veit ekki nákvæmlega hvernig þeir cappa torrent, en áhrifin virtust vera einhvern veginn þannig að þeir klipptu á p2p tengingar eftir ákveðinn tíma svo torrentin náðu aldrei almennilegum hraða. Hver peer náði kannski upp í 0.2kb/s og svo var klippt á sambandið eftir 2-3sek.

Síðustu 3 mánuðina sem ég var hjá Símanum náði ég aldrei upp fyrir 20kb/s nema yfir nótt. Daginn sem ég skipti yfir í Vodafone kveikti ég á sama torrent forritinu með sömu stillingum, sama router og sömu símalínu, og fór strax upp í ca 1400kb/s.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Besta netið?

Póstur af depill »

BugsyB skrifaði:Síminn er með stabílasta ADSL finnst mér - en þetta fer allt eftir línum - ef fólk býr í selás hverfinu þá er það fuckt sama hjá hverjum þeir eru þar sem línurnar þar eru lélegar ekki ISPinn. Þetta fer allt eftir línum - en Síminn er með stærstu utanlandsgáttina en annars er bara einn möguleiki í ljósinu og það er hringiðjan með 100mb og ótakmarkað erlent niðurhald (150gb) og þeir cappa ekki og rukka ekki fyrir umfram gagnamagn og þeir skaffa zisko router. hvað annað viljið þið.
Síminn er líka með flestu viðskiptavinina. En þeir eru samt með bestu erlendu gáttina.

Varðandi hringiðuna, aldrei heyrt að þeir væru að skaffa Cisco routera. Þeir hafa alltaf verið að skaffa Billion routera og það er 120 GB og ég hélt meiri segja að þeir væru búnir að koma sér upp mælingarbúnaði.

Hvar kemur fram að þeir skaffa Cisco, hvaða týpu og fyrir hvað á mánuði, ef það er 390 kr á mánuði eins og hjá hinum fjarskiptafyrirtækjunum ætla ég að leigja þúsundir og endurleigja þá :P

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Besta netið?

Póstur af wicket »

daremo skrifaði:
Minuz1 skrifaði: notar encryption í torrent forritinu þínu og breytir portinu sem þú notar....tada ekkert cap lengur..
Trúðu mér ég prófaði það..
Það virðist ekki hafa nein áhrif á tengingu frá Símanum. Þeir eru örugglega með einhverja svakalega pakkaskoðun í gangi.
Ég veit ekki nákvæmlega hvernig þeir cappa torrent, en áhrifin virtust vera einhvern veginn þannig að þeir klipptu á p2p tengingar eftir ákveðinn tíma svo torrentin náðu aldrei almennilegum hraða. Hver peer náði kannski upp í 0.2kb/s og svo var klippt á sambandið eftir 2-3sek.

Síðustu 3 mánuðina sem ég var hjá Símanum náði ég aldrei upp fyrir 20kb/s nema yfir nótt. Daginn sem ég skipti yfir í Vodafone kveikti ég á sama torrent forritinu með sömu stillingum, sama router og sömu símalínu, og fór strax upp í ca 1400kb/s.
Þetta er akkúrat öfugt miðað við mína upplifun. Ef ég tengi mig á stóra trackera eins og torrentleech fæ ég undantekningarlaust yfir 900-1mbit í hraða. Meira að segja crowded trackerar eins og eztv skila góðum hraða. Ég set oftast af stað torrent á morgnana og nokkrum mínutum seinna er þetta komið í hús og ég get farið að gráta í boga yfir Brothers & Sisters og Greys Anatomy, verandi mjúki maðurinn sem ég er.

Það að spyrja hér inni um bestu netveituna er eins að spyrja Magic eight ball, svarið er aldrei það sama. Fyrir utan hvað er margt í nánasta umhverfi hvers og eins sem að hefur áhrif á netið þannig að tveir menn í sömu götu geta verið með sama ISP-a, sama endabúnað og sömu áskrift en upplifun þeirra er samt svart og hvítt.

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Besta netið?

Póstur af ColdIce »

Ég tékkaði á línunni og kom í ljós að línan þolir 8mb, en með nýjum búnaði og snúrum er hægt að gera betur. Hvað meina þeir? Búnaði og snúrum hjá mér eða í hverfinu?
Hugsa að ég fari bara í 12mb pakkann.
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Besta netið?

Póstur af vesi »

Fór frá tal yfir i Vodafone ljós og er bara sáttur.. Aldrei lent i eins miklu rugli og við tal ,,,Versla Aldrei aftur við TAL!!
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Besta netið?

Póstur af Halli25 »

vesi skrifaði:Fór frá tal yfir i Vodafone ljós og er bara sáttur.. Aldrei lent i eins miklu rugli og við tal ,,,Versla Aldrei aftur við TAL!!
Fyndið þar sem Vodafone og Tal eru að keyra á sama kerfi :)
Er á ljósi hjá Tal og er sáttur.. btw með minn eigin router!!
Starfsmaður @ IOD

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Besta netið?

Póstur af ColdIce »

Ætti ég að skella mér á ADSL hjá Hringiðunni frekar en Símanum? Er í mosó btw
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Re: Besta netið?

Póstur af Gerbill »

Bara svona að forvitnast, hvernig er með fólk frá Akureyri eða nágrenni, hvað finnst ykkur?
Svara