Kæling fyrir E5200 ?

Svara

Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Staða: Ótengdur

Kæling fyrir E5200 ?

Póstur af zdndz »

Er með Dual-Core E5200 2.5 GHz örgjava og langar að yfirklukka hann en mig vantar örgjavaviftu. Getiði bent mér á fína ódýra viftu sem myndi virka vel þegar ég ætla að yfirklukka örgjavann?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Kæling fyrir E5200 ?

Póstur af mercury »

Ódýrt er mjög afstætt. En þú getur fengið fínustu kælingu fyrir 5-6þús kall.
ég er með einhverja ocz svipaða og þessa og hefur hún staðið sem vel hjá mér í að verða 2 ár
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20272" onclick="window.open(this.href);return false;
hef verið að overclocka minn allt frá 3.3-4ghz. og á fínum hita í svona eðlilegri vinnslu.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Svara