Turnuppfærsla og Dual DDR

Svara

Höfundur
tas
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:42
Staða: Ótengdur

Turnuppfærsla og Dual DDR

Póstur af tas »

Ég er að spá í að kaupa turn í Tölvuvirkni. Hefur einhver keypt turnuppfærsluna með AMD 2500xp og AN35N móbóinu? Hvernig líst mönnum hér á þann kassa?

http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... uppfærslur

Og já.... ég ætla að setja meira minni í kassann.
Á ég að láta setja 400 dual ddr í staðinn fyrir 333?

Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: Turnuppfærsla og Dual DDR

Póstur af Snikkari »

tas skrifaði:Ég er að spá í að kaupa turn í Tölvuvirkni. Hefur einhver keypt turnuppfærsluna með AMD 2500xp og AN35N móbóinu? Hvernig líst mönnum hér á þann kassa?

http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... uppfærslur

Og já.... ég ætla að setja meira minni í kassann.
Á ég að láta setja 400 dual ddr í staðinn fyrir 333?
Kassi: Antler miðturn Hvítur/Blár - Ágætur kassi ef það er Antler TU-155
Móðurborð: Shuttle AN35N Ultra - Gott móðurborð
Örgjörvi: AMD Athlon 2500+ Barton - Góður örgjörvi
Örgjörvavifta: Igloo Silent Breeze - Fáðu þér frekar Tt Silent Boost
Minni: Kingston 256Mb 333Mhz HyperX hágæða minni - Taktu 2x256Mb 400Mhz DDR því borðið styður Dual DDr
Skjákort: PowerColor ATI Radeon 9200 128MB - Nei, þú munt sjá fljótt eftir því að kaupa þetta kort
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

fer eftir því í hvað þú ætlar að nota tölvuna...ef þetta verður bara skrifstofutölva þá er þetta skjákort fínt en ef þú ert að fara í leiki þá mæli ég frekar með radeon 9600 pro eða ofar...
kv,
Castrate

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Ég er með þetta skjákort og það reynist mjög vel í leikjum ég get spilað alla leiki á markaðnum svo er þetta ódýrasta kortið og það er ekkert slæmt í leikjum :D

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Ertu kannski að spila fyrsta Doom leikinn? Ert allavega ekki að spila leikinna þína í hárri upplausn né góðum gæðum :)

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Ég er að spila NFSU í hæstu gæðum er reyndar ekki með motion blur á vegna þess að mér finnst það óþægilegt. Það er ekki hægt að spila Doom2 með þetta skjákort hef reynt það gat það reyndar með gamla DX7 kortinu.
Svara