TS: Canon 20D+Grip, 17-55 IS+Hood & Speedlite 580EX

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
gtice
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 10:50
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

TS: Canon 20D+Grip, 17-55 IS+Hood & Speedlite 580EX

Póstur af gtice »

Daginn,

Þetta er allt til sölu fyrir rétt verð.
Canon 20D +Grip + 2 batterý+ Remote Switch RS80N3 65.000
Canon 17-55 IS 2.8 Linsa + Hood + B+W filter. 150.000
Canon EX580 Flass 40.000

Hef haft mjög lítinn tíma til að nota þetta sl 2-3 árin og því spurning hvort þetta komi ekki öðrum að betri notum.

Ég sel hluti í stöku ef ég fæ kaupendur að þessu öllu.
Kominn með tilboð í flassið uppá 40þ.

Þetta er allt í góðu lagi og sér ekki á.
Vélin er með ca 31þ ramma.

Linsan var keypt í Nýherja.
Vélin hefur tvisvar verið yfirfarin og hreinsuð hjá Beco, þó ekki nýlega.

Gummi.
Last edited by gtice on Þri 13. Júl 2010 09:20, edited 2 times in total.
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TS: Canon 20D+Grip, 17-55 IS+Hood & Speedlite 580EX

Póstur af zedro »

gtice skrifaði:Verðhugmynd fyrir pakkann er 250þ.
Er þetta ekki frekar INSANE verð á þessum pakka?
Getur fengið nýja 50D með linsukitti og fl. á Ebay að vísu en á svipaðan pening. :-k
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Höfundur
gtice
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 10:50
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: TS: Canon 20D+Grip, 17-55 IS+Hood & Speedlite 580EX

Póstur af gtice »

Sæll,

Linsan er uppistaðan í þessu, vélin er fín en það er linsan sem virkilega skiptir máli.
Ný svona linsa kostar í dag á spes tilboði hjá Nýherja 199 þús..
Uppfærði auglýsinguna, setti inn einstök verð á hluti.

Ég hef átt ýmsar linsur svo sem canon 50mm. 1.4 sem ég seldi þar sem 17-55 2.8 fór ekki af vélinni.

Gummi
Svara