NTFS ekki að meika 160 gígabætin ?

Svara

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

NTFS ekki að meika 160 gígabætin ?

Póstur af Hlynzi »

Nú er ég mjög vondur. Minn glænýji Samsung 160 gígabæta harði diskur hefur nú í annað skiptið crashað á NTFS filesysteminu. Núna var ég að koma frá vini mínum eftir að 20 gígabæt voru 3-4 klukkutíma á leiðinni, sem er arfa slappt. Nokkuð um stóra fæla, yfir 400 mb. Og ég tek hann úr diskinn set upp windows 2000 á 80 gígabæta disk í vélinni hjá vini mínum, svo er windowsið komið inná, ég smelli mínum disk, og þá kemur "do you want to format this drive blablabla".

Nú er spurning hvað ég get gert. Ég er alveg farinn að hallast að því að þessa sé ekki að virka. Þessvegna langar mig til að færa allt af disknum með linux vél, láta hana lesa útaf honum gögnin og færa þau svo yfir á aðra diska meðan ég set bara upp RedHat 9.0 eða álíka, hef ext3 filesystem á honum, og vona að hann virki.

Hvernig redda ég þessu "formatt beiðni",
Er einhver með góða lausn handa mér ?
Hlynur
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ef diskurinn spinnar upp, þá er bara að tala við menn sem að kunna að bjarga gögnum (eins og mig) og borga þeim 1000 kall fyrir að bjarga gögnunum fyrir þig ;)
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Já var það ekki.


Það er ekkert að þessum disk nema parition taflan er farin í frí.
Hlynur
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Hlynzi skrifaði:Já var það ekki.


Það er ekkert að þessum disk nema parition taflan er farin í frí.
Þú þarft service pack því Windows sér ekki nema fyrstu 127GB á disknum.

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

Hlynur ég á líka svoa disk. Hann var í fokki hjá mér bara 127GB svo fór ég á þessa síðu http://www.winguides.com/registry/display.php/1115 og gerði þetta þá varð diskurinn 152Gb eða 149 man ekki alveg hann er í annari tölvu nuna nenni ekki að tékka enn þetta virkar ;D
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ef menn klikka á að setja inn servicepackinn og uppfæra þetta allt til að það styði 127gb+ diska og setja svo formataðann 127+ disk í tölvuna, þá skemmist fs-ið
"Give what you can, take what you need."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég setti 160 í (ekki fullformateraðan, bara hluta) og hann virkar fínnt ennþá
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég er að tala um ef þú setur disk sem er formattaður stærra en 127gb þá eyðileggst kerfið. ég hef allavega séð það gerast 3x. hvað varstu með stórt format á þínum disk?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

Ég varaði ykkur við þessu samsung drasli :8)
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

þar sem ég hef ekki lent í þessum vandræðum smá spurning. Er þetta limit ekki bara á ef þú reynir að gera eitt stórt parition? geturðu ekki gert eitt lítið fyrir windows án service pack 1, sett SP1 upp og búið svo til nýtt partition með Disk Management og náð þá fullri nýtingu á diskinn?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

jú, ég hef gert þannig, nema að ég stækkaði bara partionið með partition manager eftir að xp var komið inná og komið með sp1
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Hvað er fólk þá að gera mál úr þessu, þá á ég ekki við ykkur heldur bara almennt. láta eins og það sé eitthvað stór mál.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

manstu eftir því þegar þú varst að hneikslast yfir því að apple hefði framleitt einhverja gallaða diska sem að allt þurkaðist útaf ef maður tengdi þá í tölvu með einhverri ákveðinni útgáfu af MacOS X.

þetta er nákvæmlega eins vandamál hjá M$. þessi villa krassar öllum diskum sem að eru 160gb og eru tengdir við tölvur með winxp sem er ekki með sp1. ;(
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Ég talaði bara um Mac vandamálin því það kom hrúga af critical Apple mistökum á síðasta ári, þeir sem eru með mun minna hardware að huga að. Bara til að troða óhreinni tusku utaní blinda Mac menn sem telja Apple fullkomna.

En nei þetta er ekki eins villa því þá þyrfti þetta að hafa stutt stóra diska fyrir SP1 en síðan skemmt stuðningin við það með SP1. Fólk uppfærði bara panther, tengdi back-up diskana sína við og allt eyðilagðist. Fólk fékk allavega að vita af þessum galla í Windows og ef þeir hafa sett SP1 á tölvuna sem formataði diskin og tengja hann við tölvu án SP1 þá er nokkuð augljóst að það verður hörmung ef kerfið ræður ekki við það án SP1, Apple notendum kom það alveg að óvörðum þegar svipað gerðist hjá þeim. Það er notendum að kenna að þeir klúðruðu þessu á XP, Apple að kenna að þetta klúðraðist á Mac.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

;) trew.. ótrúlegt hvað þú getur munað drengur.
"Give what you can, take what you need."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

dabbtech skrifaði:Ég varaði ykkur við þessu samsung drasli :8)
Vertu ekki svona heimskur

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

dabbtech skrifaði:Ég varaði ykkur við þessu samsung drasli :8)
Þetta er snilldar diskur reyndist mér 100% vel
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hlynzit skrifaði:
dabbtech skrifaði:Ég varaði ykkur við þessu samsung drasli :8)
Þetta er snilldar diskur reyndist mér 100% vel
Hann heldur að þetta vandamál sem var verið að tala um sé eitthvað sérstaklega við Samsung diska.

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Þetta er alls ekki diskurinn sjálfur. Heldur er þetta windows partition dæmið. vitiði snillingarnir um eitthvað forrit (sem virkar) sem er gott í að helst recovera parition töfluna svo hún verði nothæf, eða þá að recovera gögnin. Ég reyndi Get Data Back For NTFS, en það var demo version, einhver sem veit um shareware/freeware útgáfu af því ?
Hlynur
Svara