Ég er hérna algjör byrjandi í Linux , setti það inn bara í dag í fyrsta skipti , allaveganna ég er að reyna að ná í eitthvað forrit á netinu og downloada því en þegar ég ætla að installa kemur bara upp helling af möppum..
(engin skítacomment takk , ég kann ekki rassgat á þetta )
Vantar Hjálp Með Ubuntu Linux 10.04.
Re: Vantar Hjálp Með Ubuntu Linux 10.04.
ferð í Konsole, og skrifar inn sudo apt-get nafnáforriti, t.d. sudo apt-get vlc
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Vantar Hjálp Með Ubuntu Linux 10.04.
Ef þú ert búinn að koma ubuntu upp þá getur þú farið í Applications -> ubuntu software center og valið úr forritum þar.
Re: Vantar Hjálp Með Ubuntu Linux 10.04.
DJOli skrifaði:ferð í Konsole, og skrifar inn sudo apt-get nafnáforriti, t.d. sudo apt-get vlc
Það heitir terminal í ubuntu
Síðan vil ég líka benda á Synaptic (system>administartion>synaptic) sem er Framendi fyrir apt-get, mun þægilegra að nota það bara meðan að þú ert að ná tökum á þessu