Ég var einmitt að hugsa um að kaupa mér Nexus One en ákvað að halda símadruslunni aðeins lengur og bíða eftir Nexus Two því að það verður örugglega einhver suddi!
coldcut skrifaði:Ég var einmitt að hugsa um að kaupa mér Nexus One en ákvað að halda símadruslunni aðeins lengur og bíða eftir Nexus Two því að það verður örugglega einhver suddi!
Ég hugsa um það daglega hvort ég eigi að fá mér Nexus One eða bíða lengur eftir öðrum síma. Ég er t.d. ekkert svakalega hrifinn af þessu multitouch register rugli: http://www.youtube.com/watch?v=dsSUqkh8pcI
En android er klárlega málið í dag þannig að ég er eiginlega bara að bíða eftir almenninlegum síma og ég held að Droid incredible eða Nexus one séu næst því.
benson skrifaði:Ég hugsa um það daglega hvort ég eigi að fá mér Nexus One eða bíða lengur eftir öðrum síma. Ég er t.d. ekkert svakalega hrifinn af þessu multitouch register rugli: http://www.youtube.com/watch?v=dsSUqkh8pcI
En android er klárlega málið í dag þannig að ég er eiginlega bara að bíða eftir almenninlegum síma og ég held að Droid incredible eða Nexus one séu næst því.
"This version of Android will feature lots of bug fixes, as well as some great additions."
Þetta multitouch vesen er einn af böggunum sem munu verða lagaðir.
En mér finnst mest kúl að fá loksins Flash player, útvarp og litaðan trackball sem hægt er að stilla eftir því hvað er í gangi (missed call, nýtt sms, o.s.frv.)
intenz skrifaði:Þetta multitouch vesen er einn af böggunum sem munu verða lagaðir.
Viss? Er þetta ekki hardware vandamál?
Annars held ég að mismunandi litir á trackball sé alveg frekar sniðugt og gagnlegt þó það hljómi useless
Og er ekki löngu kominn flash player?
Nexusinn (HTC) er með lakari multi touch skjá heldur en Motorola Droid en þeir halda því nú fram að þeir geti lagað/leiðrétt þetta. Kommon, þetta er Google!
Það er nefnilega ekki kominn Flash player. Ég hef allavega ekki orðið var við slíkan. Ég hef alltaf þurft að nota YouTube appið til þess að horfa á myndbönd.
coldcut skrifaði:Ég var einmitt að hugsa um að kaupa mér Nexus One en ákvað að halda símadruslunni aðeins lengur og bíða eftir Nexus Two því að það verður örugglega einhver suddi!
Tjaaa...
hvað er þetta? hélt að þessi útdraganlegu lyklaborð heyrðu sögunni til!
...jæja ég býð þá bara eftir Nexus Three
Google menn eru byrjaðir að dæla út Android 2.2 / FroYo í OTA (Over The Air) uppfærslum fyrir eigendur Nexus One
Uppfærslan heitir FRF82 og er talin vera final. Þeir sem uppfærðu símana sína úr FRF75 þurfa að downgrade'a niður í FRF50 svo OTA uppfærslan virki fyrir FRF82.
OTA uppfærslan uppfærir ekki síma sem eru með FRF >50