þarf 50 metra netkapal

Skjámynd

Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

þarf 50 metra netkapal

Póstur af bixer »

hæhæ

ég var að velta fyrir mér að lana með nágranna mínum, vera þá 4 heima hjá mér og 4 heima hjá honum, þetta er einhvernveginn svona
Mynd

semsagt tæpir 43 metrar frá mér til hans, væri roslaget tap á hraða hjá honum eða?
og eru til 50 metra kaplar, var svo að hugsa um að vera bara með höbba báðum megin

er þetta ekki skársta lausnin?
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af hagur »

Þetta er alveg hægt ... CAT5/CAT5e kaplar geta alveg verið allt að 100m á lengd og jafnvel lengri.

Er ekki viss um að þú fáir þó 50m kapal útí búð hérna, þú gætir þurft að kaupa þetta á rúllu og búa hann til sjálfur.

Ekki gott samt ef það eru bílar að keyra yfir kapalinn þinn eins og myndin gefur til kynna ... :lol:

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af Blackened »

já... Cat5 má vera 100m.. en ef þú ferð lengra en það þá þarftu að setja repeater eða eitthvað svoleiðis

mesti sénsinn að kaupa þetta einmitt bara af rúllu og klemma endana á sjálfur.. fæst í Ískraft og Rönning og fleiri rafiðnaðarverslunum.. síðan eru eflaust einhver tölvuverkstæði sem að bjóða uppá þetta líka
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af rapport »

bixer skrifaði:hæhæ

ég var að velta fyrir mér að lana með nágranna mínum, vera þá 4 heima hjá mér og 4 heima hjá honum, þetta er einhvernveginn svona
Mynd

semsagt tæpir 43 metrar frá mér til hans, væri roslaget tap á hraða hjá honum eða?
og eru til 50 metra kaplar, var svo að hugsa um að vera bara með höbba báðum megin

er þetta ekki skársta lausnin?

ÞETTA ER STOLIN MYND....

Burt Reynolds notaði hana til að plana fyrsta áhættu atriðið sitt.... í "Reykur og bófi"

Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af Einarr »

rapport skrifaði:
bixer skrifaði:hæhæ

ég var að velta fyrir mér að lana með nágranna mínum, vera þá 4 heima hjá mér og 4 heima hjá honum, þetta er einhvernveginn svona
Mynd

semsagt tæpir 43 metrar frá mér til hans, væri roslaget tap á hraða hjá honum eða?
og eru til 50 metra kaplar, var svo að hugsa um að vera bara með höbba báðum megin

er þetta ekki skársta lausnin?

ÞETTA ER STOLIN MYND....

Burt Reynolds notaði hana til að plana fyrsta áhættu atriðið sitt.... í "Reykur og bófi"
já...










:shock:
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af BjarkiB »

Það er nú valla gaman að vera ekki allir saman? annars hvernig ætlaru að verja snúruna?

Hérna er annars hægt að kaupa kapal á 119 kr meter = 119*50=5950 kr. http://www.computer.is/vorur/6492/" onclick="window.open(this.href);return false;

Minnir að ég hafi séð eina 30m með tengjum í tölvutek en ekkert lengra en það. Svo ef þú þarft 50m verður þú að láta tengin á sjálfur.
Skjámynd

Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af bixer »

stolin mynd? haha ég var að gera hana í paint

var búinn að hugsa um að setja 2 spýtur sitthvorum megin við snúruna, þetta er bottnlangi sem fáir fara hjá, sérstaklega yfir nætur.

það verða örugglega 2 lið í l4d, natzi zombie og eitthvað rugl. ég bý hjá foreldrum mínum þannig þetta er gert til að hafa meiri ró yfir liðinu. ekki gaman að hafa níu 15 ára gutta að lana með læti á meðan gamla fólkið þarf að fara að sofa. eina leiðin væri að redda öðru húsnæði sem er vesen

ég kann ekkert að gera mína eigin netsnúru, er þetta ekki geðveikt mikið vesen?

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af littli-Jake »

Getur látið hvaða rafmangsverkstæði sem er græja það fyrir þig. rukka ekki mikið fyrir það þar sem þetta er 5 minverk fyrir vanan mann
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af bixer »

það er ekki mikið af vönu fólki á siglufirði...

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af IL2 »

Rafbær hlýtur að redda þessu fyrir þig .
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af AntiTrust »

Er engin símabúð eða sambærileg verslun þarna? Þeir græjuðu alltaf svona fyrir mann í den þegar maður bjó f. vestan. Svo er spurning hvort það verði minna attenuation (signal loss) ef þið notið CAT6 kapal, þar sem hann hefur 2.5x lengra range in theory.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af bixer »

IL2 ertu siglfirðingur eða eitthvað?
ég hélt að rafbær væri hætt og ég býst ekki við að þeir séu að sjá um netsnúrur, er cat6 ekki viðkvæmara? þett liggur út í gegnum garð og yfir götu...
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af GullMoli »

Ég sé fyrir mér að þetta eigi eftir að enda illa. Einhverjir krakkar eiga eftir að kippa í snúruna eða eitthvað, skera hana í sundur :lol:
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af Páll »

Láttu þetta hanga á milli glugga, þá verður ekki keyrt yfir þetta, né klippt á þetta! (það er að segja ef að það eru 2 hæðir á þessum húsum)
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af GullMoli »

Pallz skrifaði:Láttu þetta hanga á milli glugga, þá verður ekki keyrt yfir þetta, né klippt á þetta! (það er að segja ef að það eru 2 hæðir á þessum húsum)
Hvað ef að einhver trukkur keyrir framhjá? :lol:
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af Páll »

ehm, þá bara.... púff? #-o

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af halldorjonz »

Væri priceless ef eitthver myndi klippa á snúrunar hjá ykkur :lol:
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af Kobbmeister »

GullMoli skrifaði:
Pallz skrifaði:Láttu þetta hanga á milli glugga, þá verður ekki keyrt yfir þetta, né klippt á þetta! (það er að segja ef að það eru 2 hæðir á þessum húsum)
Hvað ef að einhver trukkur keyrir framhjá? :lol:
hafa 4 metra háar stengur á sithvorum endanum :D
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af Klemmi »

Kobbmeister skrifaði: hafa 4 metra háar stengur á sithvorum endanum :D
Ég er hrifnari af helling af gasblöðrum í miðjunni!
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af Enginn »

Klemmi skrifaði:
Kobbmeister skrifaði: hafa 4 metra háar stengur á sithvorum endanum :D
Ég er hrifnari af helling af gasblöðrum í miðjunni!
Má ég koma með Piñata og svo verður bara götupartý.

Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af Einarr »

Enginn skrifaði:
Klemmi skrifaði:
Kobbmeister skrifaði: hafa 4 metra háar stengur á sithvorum endanum :D
Ég er hrifnari af helling af gasblöðrum í miðjunni!
Má ég koma með Piñata og svo verður bara götupartý.
KEM MEÐ SPÍTT OG BREEZER!!!





nei djók erum ekki að fara lemja neinn kem þá með...kjúklingabringur.
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af g0tlife »

hvaða leti er þetta í ykkur eruð 8 strákar. Getið alveg grafið smá skurð á milli eða göng
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af biturk »

fara með þetta bara á mæninn á þökunum, STREKKJA og það fast, fjórar kapalspennur eða girðingakengi á sitthvorn endann nelgt í S til að fyrirbyggja drátt og málið er dautt. engin keirir yfir, engin fyndinn vaktari gerir sér leið á sigló að skera á lan snúruna, ekkert vesen :8)
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af g0tlife »

biturk skrifaði:fara með þetta bara á mæninn á þökunum, STREKKJA og það fast, fjórar kapalspennur eða girðingakengi á sitthvorn endann nelgt í S til að fyrirbyggja drátt og málið er dautt. engin keirir yfir, engin fyndinn vaktari gerir sér leið á sigló að skera á lan snúruna, ekkert vesen :8)
En hvað ef þessi fyndni vaktari er með geðveikt langar klippur ?

Mynd
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: þarf 50 metra netkapal

Póstur af biturk »

gotlife skrifaði:
biturk skrifaði:fara með þetta bara á mæninn á þökunum, STREKKJA og það fast, fjórar kapalspennur eða girðingakengi á sitthvorn endann nelgt í S til að fyrirbyggja drátt og málið er dautt. engin keirir yfir, engin fyndinn vaktari gerir sér leið á sigló að skera á lan snúruna, ekkert vesen :8)
En hvað ef þessi fyndni vaktari er með geðveikt langar klippur ?

Mynd
:lol: :lol: :lol: :lol:


þá á hann skilið kippu af heineken í gleri því það er AWESOME að eiga svona klippur í geimslunni, þægilegt ef maður þarf að klippa á lansnúru í 3 - 4 metra hæð :P
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Svara