Aldurskönnunn

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Hver er aldur þinn?

12 að 13 árum
1
0%
13 að 14 árum
1
0%
14 að 15 árum
10
5%
15 að 16 árum
15
7%
16 að 17 árum
15
7%
17 að 18 árum
8
4%
18 að 20 árum
24
11%
20 að 25 árum
61
29%
25 að 30 árum
31
15%
30+
43
21%
 
Total votes: 209

Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Aldurskönnunn

Póstur af beatmaster »

Þar sem að sú fullyrðing koma fram á VaktarLAN þræðinum að góður partur vaktarinnar væri undir 18 þá langaði mig að henda fram eftirfarandi könnunn til gamans :)
Last edited by beatmaster on Þri 29. Jún 2010 12:53, edited 1 time in total.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af Vaski »

Alltaf gama að safna gögnum og skoða, en því miður heldur þessi könnun ekki vatni. Hafðu alltaf sama bila fjölda á milli valmöguleika, t.d. alltaf 5 ár og síðan er sennilega betra að nota fæðingarár heldur en aldur. Eins og könnunin er sett upp hjá þér núna geta 2 einstaklingar sem eru báðir 13 ára svara á tveimur mismunandi stöðum [-X
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af BjarkiB »

12-13 ára væntanlega 97?
13-14 ára 96?
o.s.fv.
Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af beatmaster »

Vaski skrifaði:Alltaf gama að safna gögnum og skoða, en því miður heldur þessi könnun ekki vatni. Hafðu alltaf sama bila fjölda á milli valmöguleika, t.d. alltaf 5 ár og síðan er sennilega betra að nota fæðingarár heldur en aldur. Eins og könnunin er sett upp hjá þér núna geta 2 einstaklingar sem eru báðir 13 ára svara á tveimur mismunandi stöðum [-X
Ef að þú nærð ekki að skilja þetta þá segir það nú meira um þig heldur en könnuninna :)


Hins vegar hef ég nú breytt bandstrikinu í "að" og í framhaldi breytt "ára" í "árum" svo að spurningin sé málfræðilega rétt :)


Ef að það leikur vafi á hvar á að svara núna þá vinamlegast kvartið í viðkomandi íslenskukennara (núverandi eða fyrrverandi, það fer eftir aldri) :)
Last edited by beatmaster on Þri 29. Jún 2010 12:58, edited 2 times in total.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af Klemmi »

Held að unga fólkið eigi eftir að aukast eftir kl. 16, þegar unglingavinnan klárast :)

Núna svara bara gæjar sem hafa ekkert að gera í skrifstofuvinnunni sinni ;)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af ZoRzEr »

Klemmi skrifaði:Held að unga fólkið eigi eftir að aukast eftir kl. 16, þegar unglingavinnan klárast :)

Núna svara bara gæjar sem hafa ekkert að gera í skrifstofuvinnunni sinni ;)
qft
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af rapport »

Vaski skrifaði:Alltaf gama að safna gögnum og skoða, en því miður heldur þessi könnun ekki vatni. Hafðu alltaf sama bila fjölda á milli valmöguleika, t.d. alltaf 5 ár og síðan er sennilega betra að nota fæðingarár heldur en aldur. Eins og könnunin er sett upp hjá þér núna geta 2 einstaklingar sem eru báðir 13 ára svara á tveimur mismunandi stöðum [-X
Þar sem þessi könnun átti líklegast að sýna hlutfall notenda á aldursbilinu 0<18 þá hefði bara verið auðveldast að spurja "hefur þú einhverntíman átt 18 ára afmæli?" og hafa þetta já/nei spurningu.

En þessi leið er fín líka...

Er bara helvíti sár að vera ný dottinn í 30+ flokkinn....

Maður er bara orðin einhver rest....
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af Daz »

Klemmi skrifaði:Held að unga fólkið eigi eftir að aukast eftir kl. 16, þegar unglingavinnan klárast :)

Núna svara bara gæjar sem hafa ekkert að gera í skrifstofuvinnunni sinni ;)
Það svara líka lúðar sem hafa ekkert að gera í fæðingarorlofinu sínu...

Annars sýnist mér að 30+ lan væri nú alveg inn í myndinni, gætum spilað Doom og Warcraft! omg! =D>

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af k0fuz »

rapport skrifaði:Er bara helvíti sár að vera ný dottinn í 30+ flokkinn....

Maður er bara orðin einhver rest....
haha :lol:
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af k0fuz »

Daz skrifaði:
Klemmi skrifaði:Held að unga fólkið eigi eftir að aukast eftir kl. 16, þegar unglingavinnan klárast :)

Núna svara bara gæjar sem hafa ekkert að gera í skrifstofuvinnunni sinni ;)
Það svara líka lúðar sem hafa ekkert að gera í fæðingarorlofinu sínu...

Annars sýnist mér að 30+ lan væri nú alveg inn í myndinni, gætum spilað Doom og Warcraft! omg! =D>
hvað með quake?? annars mætti ég samt ekki koma, er ekki svona gamall :hnuss
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af littli-Jake »

Klemmi skrifaði:Held að unga fólkið eigi eftir að aukast eftir kl. 16, þegar unglingavinnan klárast :)

Núna svara bara gæjar sem hafa ekkert að gera í skrifstofuvinnunni sinni ;)
Það sem ég er feginn núna að hafa ekki alvöru nafnið mitt hérna því annars irði ég rekinn:P
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af Gunnar »

littli-Jake skrifaði:
Klemmi skrifaði:Held að unga fólkið eigi eftir að aukast eftir kl. 16, þegar unglingavinnan klárast :)

Núna svara bara gæjar sem hafa ekkert að gera í skrifstofuvinnunni sinni ;)
Það sem ég er feginn núna að hafa ekki alvöru nafnið mitt hérna því annars irði ég rekinn:P
why? :?
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af ZoRzEr »

Gunnar skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
Klemmi skrifaði:Held að unga fólkið eigi eftir að aukast eftir kl. 16, þegar unglingavinnan klárast :)

Núna svara bara gæjar sem hafa ekkert að gera í skrifstofuvinnunni sinni ;)
Það sem ég er feginn núna að hafa ekki alvöru nafnið mitt hérna því annars irði ég rekinn:P
why? :?
Hann er heima hjá sér en ekki í vinnunni ?
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af Gunnar »

ZoRzEr skrifaði:
Gunnar skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
Klemmi skrifaði:Held að unga fólkið eigi eftir að aukast eftir kl. 16, þegar unglingavinnan klárast :)

Núna svara bara gæjar sem hafa ekkert að gera í skrifstofuvinnunni sinni ;)
Það sem ég er feginn núna að hafa ekki alvöru nafnið mitt hérna því annars irði ég rekinn:P
why? :?
Hann er heima hjá sér en ekki í vinnunni ?
ég velti því fyrir mér stundum afhverju ég posta áður en ég hugsa #-o

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af biturk »

Daz skrifaði:
Klemmi skrifaði:Held að unga fólkið eigi eftir að aukast eftir kl. 16, þegar unglingavinnan klárast :)

Núna svara bara gæjar sem hafa ekkert að gera í skrifstofuvinnunni sinni ;)
Það svara líka lúðar sem hafa ekkert að gera í fæðingarorlofinu sínu...

Annars sýnist mér að 30+ lan væri nú alveg inn í myndinni, gætum spilað Doom og Warcraft! omg! =D>

ég tilheiri þeim hóp


STRÁKAR

ekkert rugl, við lönum í diablo 2 og red alert 1 :)
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af Lexxinn »

Þó að ég sé nú bara 15, mundi ég ekki vilja sitja við hliðiná einhverjum sem er að drekka bjór og eiga í hættu að hann rekst í hann og hellist niður vegna smá ölvunar... Væri þá til í að hafa svæði í salnum þar sem lið væru sem mundu ekki drekka og annan part þar sem væri drykkju leyft.

En ég væri alveg til í að koma og hjálpa til þetta litla sem ég kann og einnig bara læra af þessari uppsetningu hefði gaman af því.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af urban »

Lexxinn skrifaði:Þó að ég sé nú bara 15, mundi ég ekki vilja sitja við hliðiná einhverjum sem er að drekka bjór og eiga í hættu að hann rekst í hann og hellist niður vegna smá ölvunar... Væri þá til í að hafa svæði í salnum þar sem lið væru sem mundu ekki drekka og annan part þar sem væri drykkju leyft.

En ég væri alveg til í að koma og hjálpa til þetta litla sem ég kann og einnig bara læra af þessari uppsetningu hefði gaman af því.

við hellum ekki niður bjór...
ég hef hellt óendanlega oft niður á lyklaborðin mín.

aldrei hefur það verið bjór. :lol: og nei, þetta er ekki lýgi eða vitleysa
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af JohnnyX »

urban skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Þó að ég sé nú bara 15, mundi ég ekki vilja sitja við hliðiná einhverjum sem er að drekka bjór og eiga í hættu að hann rekst í hann og hellist niður vegna smá ölvunar... Væri þá til í að hafa svæði í salnum þar sem lið væru sem mundu ekki drekka og annan part þar sem væri drykkju leyft.

En ég væri alveg til í að koma og hjálpa til þetta litla sem ég kann og einnig bara læra af þessari uppsetningu hefði gaman af því.

við hellum ekki niður bjór...
ég hef hellt óendanlega oft niður á lyklaborðin mín.

aldrei hefur það verið bjór. :lol: og nei, þetta er ekki lýgi eða vitleysa
þegar ég er að drekka við tölvuna þá sjálfkrafa passa ég mig miklu betur heldur en ella. Tvisvar helt á lyklaborðið mitt og það var ekki bjór :D
Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af beatmaster »

Þegar að 85 hafa kosið eru 78% 18 ára eða eldri

Það kusu 127 í kosningunni um söluþræðina við hljótum að geta náð þeim fjölda :)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af ManiO »

Lexxinn skrifaði:Þó að ég sé nú bara 15, mundi ég ekki vilja sitja við hliðiná einhverjum sem er að drekka bjór og eiga í hættu að hann rekst í hann og hellist niður vegna smá ölvunar... Væri þá til í að hafa svæði í salnum þar sem lið væru sem mundu ekki drekka og annan part þar sem væri drykkju leyft.

En ég væri alveg til í að koma og hjálpa til þetta litla sem ég kann og einnig bara læra af þessari uppsetningu hefði gaman af því.

Ég styð þessa hugmynd, enda myndi ég ekki vilja að einhver 15 ára gutti sem dælir í sig orkudrykkjum tryllist þegar að hann er drepinn í CS og hellir niður úr gosinu sínu.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af BjarkiB »

Það þarf þó ekki að útiloka okkur (18 ára og yngri) vegna aldurs. Þið hljótið að geta drukkið í ykkur einhverja aðra helgi?
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af CendenZ »

Tiesto skrifaði:Það þarf þó ekki að útiloka okkur (18 ára og yngri) vegna aldurs. Þið hljótið að geta drukkið í ykkur einhverja aðra helgi?
Það er ekkert issue-ið, ég myndi td. ekki drekka bjór og ég er alveg að nálgast þrítugsaldurinn. Ég veit hinsvegar að það verða alltaf einhverjir sem mæta með kippu og ,,tak'einn öllara fyrir sjé-ess maarrrr djísússs og svo tekur einhver mynd af þessu og setur á facebook og mamma eins sér myndina... og þá verður allt bananas.

Hinsvegar væri ekkert að því að tékka á þessu, það er lítið mál að rigga upp lani þegar maður er með nokkra héðan. Það þyrfti bara einn til að setja upp networkið... kannski 2.. that's it..
Það þyrfti hinsvegar að vera doldið dýr græja, maður fær ekkert ciscoa bara lánaða sísvona. Auk þess þyrfti þetta að vera þannig að það væru allir proxyaðir út og reynt að koma í veg fyrir download, enda væri þetta LAN. (Local area network)
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af vesley »

CendenZ skrifaði:
Tiesto skrifaði:Það þarf þó ekki að útiloka okkur (18 ára og yngri) vegna aldurs. Þið hljótið að geta drukkið í ykkur einhverja aðra helgi?
Það er ekkert issue-ið, ég myndi td. ekki drekka bjór og ég er alveg að nálgast þrítugsaldurinn. Ég veit hinsvegar að það verða alltaf einhverjir sem mæta með kippu og ,,tak'einn öllara fyrir sjé-ess maarrrr djísússs og svo tekur einhver mynd af þessu og setur á facebook og mamma eins sér myndina... og þá verður allt bananas.

Hinsvegar væri ekkert að því að tékka á þessu, það er lítið mál að rigga upp lani þegar maður er með nokkra héðan. Það þyrfti bara einn til að setja upp networkið... kannski 2.. that's it..
Það þyrfti hinsvegar að vera doldið dýr græja, maður fær ekkert ciscoa bara lánaða sísvona. Auk þess þyrfti þetta að vera þannig að það væru allir proxyaðir út og reynt að koma í veg fyrir download, enda væri þetta LAN. (Local area network)

Væri ekkert mál t.d. að skipta þessu í 2 svæði , þeir sem ætla að fá sér öl og þeir sem fá sér ekki, þá mun barnið ekki sjást sitjandi hliðiná "haugafullum brjáluðum" kall, og svæðin væri þá ekki útí sitthvorum endanum heldur jafnvel 2 langborð. 1 sem ekki er drukkið á og 1 sem drukkið er á. Og ég giska að það séu fáir hérna sem eru yngri en 18 og eru með marga vaktarmeðlimi yfir 18-20 á facebook.
massabon.is
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af kubbur »

hvað með að halda bara 2 lön, eitt fyrir orkudrykkja/gos fíkla og annað fyrir sófabjórdýr ?
Kubbur.Digital
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Aldurskönnunn

Póstur af GullMoli »

kubbur skrifaði:hvað með að halda bara 2 lön, eitt fyrir orkudrykkja/gos fíkla og annað fyrir sófabjórdýr ?
Niiii, 1 lan í heildina 4tw.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Svara