Mig vantar Proxy scriptu.

Svara

Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Mig vantar Proxy scriptu.

Póstur af Páll »

Jæja, nú er ég capped í helv.... og næ ekkert lyggur við að loada erlendar síður, enn ég er með íslenskan server sem að mig langar að gera proxy á þá myndi ég bara vafra í gegnum það,
ég er búin að prufa glype enn hann vill ekki virka. Eru menn með eitthverjar scriptur sem að þeir myndu kannski vilja deila með mér? :)
(btw ekki segja mér að hætta að dl svona mikið frá erlendum síðum, þetta var ekki ég)

gunnar89
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 21:55
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar Proxy scriptu.

Póstur af gunnar89 »

phpMyProxy?

Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar Proxy scriptu.

Póstur af Páll »

Download link ?

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar Proxy scriptu.

Póstur af JohnnyX »

http://lmgtfy.com/?q=phpmyproxy" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar Proxy scriptu.

Póstur af Páll »

Ów, mér datt þetta svo ekki í hug.... bara þetta er ekkert sérlega skemtilegt þegar maður er capped -.-

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar Proxy scriptu.

Póstur af JohnnyX »

skil þig, en þú verður frjáls aftur á fimmtudaginn ;]

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar Proxy scriptu.

Póstur af Opes »

Ertu ekkert að pæla í því að fara að kóða sjálfur?
Ekkert sérstaklega flókið að gera proxy server svo lengi sem serverinn styður cURL.

Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar Proxy scriptu.

Póstur af Páll »

Opes skrifaði:Ertu ekkert að pæla í því að fara að kóða sjálfur?
Ekkert sérstaklega flókið að gera proxy server svo lengi sem serverinn styður cURL.
Ég er mjög óþolinmóður, ég ætla frekar að bíða og fara í tækniskólan eða eitthvað og á forritunarbraut, ég gæti aldrei lært þetta sjálfur. Enn þú veist enginn kennari :D

zcar
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 14. Okt 2005 10:17
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar Proxy scriptu.

Póstur af zcar »

http://www.youngzsoft.net/ccproxy/" onclick="window.open(this.href);return false;

Ekkert að þakka
to the window.. to the wall.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar Proxy scriptu.

Póstur af gardar »

Ferð ekkert að nota php proxy scriptu til að browsa í gegnum... Það er hörmung...

Settu upp bara ssh tunnel og þú ert góður!

Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar Proxy scriptu.

Póstur af Páll »

zcar skrifaði:http://www.youngzsoft.net/ccproxy/

Ekkert að þakka
Er þetta kóði sem ég set á hýsingu? Mér sýnist þetta vera forrit.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar Proxy scriptu.

Póstur af gardar »

Þessi íslenski server sem þú ert með aðgang í, er ekki ssh uppsett á honum?

Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar Proxy scriptu.

Póstur af Páll »

gardar skrifaði:Þessi íslenski server sem þú ert með aðgang í, er ekki ssh uppsett á honum?
Jújú, ég hef bara ekki aðgang að honum, aðeins FTP.

Og yeah, ég er capped enn og aftur. Ég gersamlega skil þetta ekki, ég downloada EKKERt af erlendum síðum, þetta er bara rosalega undarlegt. :evil:
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar Proxy scriptu.

Póstur af gardar »

Pallz skrifaði:
gardar skrifaði:Þessi íslenski server sem þú ert með aðgang í, er ekki ssh uppsett á honum?
Jújú, ég hef bara ekki aðgang að honum, aðeins FTP.

Og yeah, ég er capped enn og aftur. Ég gersamlega skil þetta ekki, ég downloada EKKERt af erlendum síðum, þetta er bara rosalega undarlegt. :evil:

Fáðu aðgang í ssh á þessari vél... og opnaðu svo upp ssh tunnel

Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar Proxy scriptu.

Póstur af Páll »

gardar skrifaði:
Pallz skrifaði:
gardar skrifaði:Þessi íslenski server sem þú ert með aðgang í, er ekki ssh uppsett á honum?
Jújú, ég hef bara ekki aðgang að honum, aðeins FTP.

Og yeah, ég er capped enn og aftur. Ég gersamlega skil þetta ekki, ég downloada EKKERt af erlendum síðum, þetta er bara rosalega undarlegt. :evil:

Fáðu aðgang í ssh á þessari vél... og opnaðu svo upp ssh tunnel
Tja, ég veit að það er ekki að fara gerast. Ég fékk bara aðgang að hýsingu á þessum server.

guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar Proxy scriptu.

Póstur af guttalingur »

getur prufað Surrogafier
http://bcable.net/project.php?surrogafier" onclick="window.open(this.href);return false;
gengur fyrir php

annars hottproxy
ef þú þarft http proxy
http://www.hottproxy.org/" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar Proxy scriptu.

Póstur af Páll »

Jæja, ég keypti mér íslenskan server og hef þar af leiðandi SSH.

hvernig set ég upp ssh tunnel? (ég veit að ég á að goooggla...)
Svara