Gagnabjörgun,format,uppsetning
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Gagnabjörgun,format,uppsetning
Sælir vaktarar.. Þar sem win7 er enn læst i drasl hjá mér,, http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=15&t=30400" onclick="window.open(this.href);return false;
Sé ég mér ekki annað fært en að setja þetta i viðgerð.
Gagnabjörgun
Formatt,
Uppsetning á stýrikerfi, (win7).Ulti
Uppdate-a alla drivera
Rykhreinsun, veit ekki allveg hvernig hun fer fram en þarf,
(hlíf tekin af skjákorti og hreynsað,)
Með hverjum mælið þið kæru vinir???
Sé ég mér ekki annað fært en að setja þetta i viðgerð.
Gagnabjörgun
Formatt,
Uppsetning á stýrikerfi, (win7).Ulti
Uppdate-a alla drivera
Rykhreinsun, veit ekki allveg hvernig hun fer fram en þarf,
(hlíf tekin af skjákorti og hreynsað,)
Með hverjum mælið þið kæru vinir???
Last edited by vesi on Fim 24. Jún 2010 12:57, edited 3 times in total.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnabjörgun,format,uppsetning og rykhreynsun.
Er mjög mikill reykur í vélinni hjá þér?
Annars get ég því miður ekki mælt með neinu...
Annars get ég því miður ekki mælt með neinu...
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnabjörgun,format,uppsetning og rykhreynsun.
ég gæti gert þetta fyrir þig, tek að mér tölvuviðgerðir. getur haft samband við mig í síma 845-1006, og skoðað meðmæli frá fólki á facebook síðu minni "Tölvuviðgerðir Benna"
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnabjörgun,format,uppsetning og rykhreynsun.
Hvernig rykhreinsaru vélar...?benzmann skrifaði:ég gæti gert þetta fyrir þig, tek að mér tölvuviðgerðir. getur haft samband við mig í síma 845-1006, og skoðað meðmæli frá fólki á facebook síðu minni "Tölvuviðgerðir Benna"
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnabjörgun,format,uppsetning og rykhreynsun.
Venjulega gert með þrýstiloftivesi skrifaði:Hvernig rykhreinsaru vélar...?benzmann skrifaði:ég gæti gert þetta fyrir þig, tek að mér tölvuviðgerðir. getur haft samband við mig í síma 845-1006, og skoðað meðmæli frá fólki á facebook síðu minni "Tölvuviðgerðir Benna"
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnabjörgun,format,uppsetning og rykhreynsun.
var að kíkja á youtube og held að ég hreinsi hana bara sjálfur..Minuz1 skrifaði:Venjulega gert með þrýstiloftivesi skrifaði:Hvernig rykhreinsaru vélar...?benzmann skrifaði:ég gæti gert þetta fyrir þig, tek að mér tölvuviðgerðir. getur haft samband við mig í síma 845-1006, og skoðað meðmæli frá fólki á facebook síðu minni "Tölvuviðgerðir Benna"
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnabjörgun,format,uppsetning og rykhreynsun.
M.v. lýsinguna, þá er rykhreinsunin nú minnsta málið...
Ef ég tæki þett aað mér þá mundi ég rífa diskinn þinn úr tölvunni þinni og plögga við mína með svona:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... dfc19abb53" onclick="window.open(this.href);return false;
Því næst mundi ég "eigna mér gögnin þín - scurity flipinn og allt það"
Taka það inn á mína tölvu tímabundið, strauja tölvuna þína og uppfæra drivera (ef þarf eftir win7 Ultimate, hugsanlega ef þú ert með e-h brak)...
Svo skutla gögnunum þínum inn á sinn stað ...
En... ég nenni þessu ekki... fólk mundi ekki nenna að sækja/skila tölvunni og standa í þessu basli fyrir 5þ, hugsanlega 10þ en þetta er tímafrekt og leiðinlegt helvíti... nema einhver kunni miklu einfaldari leið... þá væri það náttúrulega bara snilld...
Ef ég tæki þett aað mér þá mundi ég rífa diskinn þinn úr tölvunni þinni og plögga við mína með svona:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... dfc19abb53" onclick="window.open(this.href);return false;
Því næst mundi ég "eigna mér gögnin þín - scurity flipinn og allt það"
Taka það inn á mína tölvu tímabundið, strauja tölvuna þína og uppfæra drivera (ef þarf eftir win7 Ultimate, hugsanlega ef þú ert með e-h brak)...
Svo skutla gögnunum þínum inn á sinn stað ...
En... ég nenni þessu ekki... fólk mundi ekki nenna að sækja/skila tölvunni og standa í þessu basli fyrir 5þ, hugsanlega 10þ en þetta er tímafrekt og leiðinlegt helvíti... nema einhver kunni miklu einfaldari leið... þá væri það náttúrulega bara snilld...
Re: Gagnabjörgun,format,uppsetning og rykhreynsun.
ef þú ert á ak get ég redað þessu
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnabjörgun,format,uppsetning og rykhreynsun.
En ef ég kem með Diskinn til þín.... og sæki þegar þu ert buinn..rapport skrifaði:M.v. lýsinguna, þá er rykhreinsunin nú minnsta málið...
Ef ég tæki þett aað mér þá mundi ég rífa diskinn þinn úr tölvunni þinni og plögga við mína með svona:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... dfc19abb53" onclick="window.open(this.href);return false;
Því næst mundi ég "eigna mér gögnin þín - scurity flipinn og allt það"
Taka það inn á mína tölvu tímabundið, strauja tölvuna þína og uppfæra drivera (ef þarf eftir win7 Ultimate, hugsanlega ef þú ert með e-h brak)...
Svo skutla gögnunum þínum inn á sinn stað ...
En... ég nenni þessu ekki... fólk mundi ekki nenna að sækja/skila tölvunni og standa í þessu basli fyrir 5þ, hugsanlega 10þ en þetta er tímafrekt og leiðinlegt helvíti... nema einhver kunni miklu einfaldari leið... þá væri það náttúrulega bara snilld...
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnabjörgun,format,uppsetning og rykhreynsun.
Það er ekki aksturinn sem er leiðigjarn...
Ég veit ekki hvað þetta er mikið af gögnum sem þú ert með en þetta getur tekið töluverðan tíma bara aðbíða eftir að windows klári að breyta atributes fyrir þessar skrár, svo copera þær yfir á mína tölvu, svo formatta diskinn og svo copera allt aftur til baka...
Áttu ekki annan Harðan disk?
Þá gætir þú sett upp windows á honum, startað tölvunni af honum og svo lagað þennan bara sjálfur í rólegheitunum...
Ég verð að vinna framm á kvöld í kvöld + þarf að sækja dót útí Hfj.
Á morgun verð ég svo að fara snemma að sofa þar sem ég verð líklegast steggjaður á laugardaginn...
Sunnudagurinn verður svo líklegast þynnka dauðans, sjúgandi þumalinn í baðkarinu... ef ég þekki vinina rétt.
(sorry er bara að springa af spenningi)...
Annars mundi ég gefa mér tíma í þetta um helgina...
Re: Gagnabjörgun,format,uppsetning og rykhreynsun.
Bara verið að fara að gifta sig?
Hver er sú heppna? Myndir og fyrri störf, takk.
Hver er sú heppna? Myndir og fyrri störf, takk.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnabjörgun,format,uppsetning og rykhreynsun.
Til hamingju,, eigðu frábærann dag..rapport skrifaði:
Það er ekki aksturinn sem er leiðigjarn...
Ég veit ekki hvað þetta er mikið af gögnum sem þú ert með en þetta getur tekið töluverðan tíma bara aðbíða eftir að windows klári að breyta atributes fyrir þessar skrár, svo copera þær yfir á mína tölvu, svo formatta diskinn og svo copera allt aftur til baka...
Áttu ekki annan Harðan disk?
Þá gætir þú sett upp windows á honum, startað tölvunni af honum og svo lagað þennan bara sjálfur í rólegheitunum...
Ég verð að vinna framm á kvöld í kvöld + þarf að sækja dót útí Hfj.
Á morgun verð ég svo að fara snemma að sofa þar sem ég verð líklegast steggjaður á laugardaginn...
Sunnudagurinn verður svo líklegast þynnka dauðans, sjúgandi þumalinn í baðkarinu... ef ég þekki vinina rétt.
(sorry er bara að springa af spenningi)...
Annars mundi ég gefa mér tíma í þetta um helgina...
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnabjörgun,format,uppsetning og rykhreynsun.
Það er of seint fyrir þig að fara pæla í henni núna....Klemmi skrifaði:Bara verið að fara að gifta sig?
Hver er sú heppna? Myndir og fyrri störf, takk.
Annars takk takk...
Hef miklar áhyggjur af því að bróðir minn fái að hafa of mikil ítök í þessu steggjapartýi...
Ætli ég verði ekki með rakaða leggi gangandi um í bleyju á Lækjartorgi með skilti sem stendur á "Þessi bleyja tekur 7-9 kg hægðir"...
Málið er í raun... mér dettur þetta í hug og honum tekst alltaf að toppa mig... ALLTAF...
Þanig að ég mun líklega lítið sofa næstu tvær nætur...
... hmmm... kannski að maður fái þá diskinn hans Vesa til að dunda sér með...