Windows 2003, IIS og Application Pool

Svara

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Windows 2003, IIS og Application Pool

Póstur af Palm »

Ég er að nota Windows 2003 og IIS til að hýsa nokkrar vefsíður.

Í IIS er eitthvað sem heitir "Application Pool" - getur einhver hér skýrt fyrir mér hvað það er og hvernig maður getur nýtt sér það.

Palm

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

Palm : af hverju lestu ekki redme.txt skjalið? Eða manualinn :o 0ruglega allt kennt þar. svo líka mæli ég meira með apache. getur fengið allar leiðbendingar hvernig á að setjaþað uppá windows á íslensku Hérna vona að þetta hjálpi eitthvað
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Hlynzit hann virðist eiga hitt nú þegar, hann fer ekki að leggja það til hliðar það sem hann var að borga tug þúsunda fyrir þegar það ætti að virka vel fyrir hann. Þú veist síðan ekkert hvað hann er að fara að vinna með svo ekki fara að ráðleggja honum eitthvað strax.

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Póstur af Palm »

Ég pósta ekki hingað inn fyrr en ég er búinn að leita annar staðar að svörum áður.
Ég er einmitt búinn að lesa mig smá til um þetta - er samt bara ekki alveg að skilja þetta.

Ég ætla að nota IIS áfram enda er það mjög gott tól eins og flest allt frá MS. :)

Palm
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

enda er það mjög gott tól eins og flest allt frá MS
Loksins heyrir maður þetta á vaktinni, það eru flestir hérna öfga Linux menn.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég elska flest allt frá ms.. nema win9x (þótt svo að þau hafi verið ágæt á sínum tíma). ég líklega með frekar líkann smekk á hugbúnaði og í icman, fyrir utan að ég er ekki of duglegur að auglýsa ms ;)
"Give what you can, take what you need."

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

IceCaveman skrifaði:Hlynzit hann virðist eiga hitt nú þegar, hann fer ekki að leggja það til hliðar það sem hann var að borga tug þúsunda fyrir þegar það ætti að virka vel fyrir hann. Þú veist síðan ekkert hvað hann er að fara að vinna með svo ekki fara að ráðleggja honum eitthvað strax.
Tug þúsunda... Ég veit ekki betur en að IIS fylgi með Windows.
Og samkvæmt ransóknum er Apache betra en IIS :twisted:
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

IIS fylgir bara server útgáfunum, það er ein af ástæðunum fyrir að þær kosta líka meira, þar með var hann að kaupa IIS... og nei það fer eftir því í hvað þú ætlar að nota hann hvort Apache er betri eða ekki.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

IceCaveman skrifaði:IIS fylgir bara server útgáfunum, það er ein af ástæðunum fyrir að þær kosta líka meira, þar með var hann að kaupa IIS... og nei það fer eftir því í hvað þú ætlar að nota hann hvort Apache er betri eða ekki.

Ertu alveg 100% á þessu?

Ég veit ekki betur en þetta fylgdi með Win Xp hérna á lappanum..
Voffinn has left the building..
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

ertu ekki með pro?
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Jú.

Síðan hvenær var pro == server?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

það er það ekki :)

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

IceCaveman skrifaði:það er það ekki :)
Þetta fylgdi með mínum windows XP pro
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

sonic ég var að svara hundinum

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

fyrir það fysta heiti ég Hlynzit :oops: og ég var bara að seigja hvað fylgdi meðmínum disk
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Getur þú ekki verið í aðeins meiri mótsögn við sjálfan þig IceCaveman :D
"IIS fylgir bara server útgáfum"
"Pro er ekki sama og server"

IIS er í win xp pro???
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Gothiatek ef þú lest það sem ég skrifaði þá sérðu að ég viðurkenndi mistökin, segi hlutina stundum af fljótfærni og les þá aldrei yfir. IIS er í Pro og Server útgáfum, möo það er í dýrari útgáfum af Windows var það sem ég var að reyna að segja. Þú getur sett upp IIS í home en ég efa að það sé löglegt þar sem þú þarft annaðhvort Win2000 server eða WinXP pro disk til að setja það upp.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

IceCaveman skrifaði:Gothiatek ef þú lest það sem ég skrifaði þá sérðu að ég viðurkenndi mistökin, segi hlutina stundum af fljótfærni og les þá aldrei yfir. IIS er í Pro og Server útgáfum, möo það er í dýrari útgáfum af Windows var það sem ég var að reyna að segja. Þú getur sett upp IIS í home en ég efa að það sé löglegt þar sem þú þarft annaðhvort Win2000 server eða WinXP pro disk til að setja það upp.
Hvernig færi maður að því?
Þetta er bara í Add/Remove Windows component hjá mér.

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Póstur af Palm »

Það er hægt að setja IIS upp í windows xp home og það er löglegt en það er töluvert mál að gera það og flestir ráðleggja mönnum að setja frekar upp windows xp pro ef menn ætla að fara að hýsa vefsíður.
Ég skoðaði þetta vel á sínum tíma og ákvað svo að setja upp win xp pro á vinnuvélinni minni í stað þess að reyna að setja inn IIS í win xp home.

Eru menn ekkert með svör við upphaflegu spurningunni minni?

Palm
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

gumol þú hlýtur þá að vera með Pro en ekki Home, það er ekki í add remove components hjá mér. Notaðu google, þar finnurðu leiðbeiningar á spænsku.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

IceCaveman skrifaði: Notaðu google, þar finnurðu leiðbeiningar á spænsku.
lol, þessi var góður :D
Svara