Vantar ágæta hátalara
Vantar ágæta hátalara
ég er buin að vera leita af góðum ódýrum hátölurum og finn ekkert nema http://www.tolvulistinn.is/vara/17524" onclick="window.open(this.href);return false; X-530 logitech, ég er nuna með x-230 sem voru bara að skemmast, næ bara svona 5% volum þótt ég maxi allt og ég vill bara fá svipaða sem eru með gott hljóð og djúpan bassa, ef ég fæ X-530 þá munu allir hátalarnir vera bara eitthver staðar er samt að pæla fá mér þá nema að það séu eitthverjir betri á svipuðu verði vill ekki fara yfir 30þúsund kr
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ágæta hátalara
Mæli með Microlab línunni. Gaf litla bróður M-200 í jólagjöf og það er vangefið gott hljóð í þessu litlu hátölurum, bassaboxið er helvíti gott miða við stærð líka.
Fær topp einkunn frá mér. Minnir að ég hafi séð M-200 og Solo-15 til sýnis í dalnum, prófaðu að fara þangað og hlusta ég lofa að þú verðir ekki svikinn
Fær topp einkunn frá mér. Minnir að ég hafi séð M-200 og Solo-15 til sýnis í dalnum, prófaðu að fara þangað og hlusta ég lofa að þú verðir ekki svikinn

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Microlab M-200 (40W)- 2.1 Hátalarasett með bassaboxi og hljóðstilli á snúru
kr. 12.500
Microlab FC390 (54W)- 2.1 Hátalarasett, V12 "Fine Cone" og eAirbass tækni
kr. 19.500
Microlab Solo-15 (60W)- 2.0 hátalarar, MDF tréumgjörð
kr. 29.500
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ágæta hátalara
Safna fyrir M-Audio BX5a
Re: Vantar ágæta hátalara
hvað er í gangi með hátalara sett í dag... ég fékk mitt x530 á 14.990 á tilboði í BT þegar það var til í skeifuni fyrir 5 árum síðan
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ágæta hátalara
Smá kreppa í gangi, svo er krónan ekkert sérlega sterk einsog ernonesenze skrifaði:hvað er í gangi með hátalara sett í dag... ég fékk mitt x530 á 14.990 á tilboði í BT þegar það var til í skeifuni fyrir 5 árum síðan
Einnig er tölvulistinn ekki beint þekktur fyrir að vera ódýr.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ágæta hátalara
Ég er samt sammála nonezense...Zedro skrifaði:Smá kreppa í gangi, svo er krónan ekkert sérlega sterk einsog ernonesenze skrifaði:hvað er í gangi með hátalara sett í dag... ég fékk mitt x530 á 14.990 á tilboði í BT þegar það var til í skeifuni fyrir 5 árum síðan![]()
Einnig er tölvulistinn ekki beint þekktur fyrir að vera ódýr.
Minnir að ég hafi verið að sjá svona "smágræjur" auglýstar á 19.990 einhversstaðar núna um daginn...
Bara kaupa svoleiðis og tengja tölvuna við...