Þráðlaus ADSL router?

Skjámynd

Höfundur
Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Þráðlaus ADSL router?

Póstur af Mal3 »

Ég er búinn að vera að leita mér að one-box lausn til að fá þráðlaust net á heimilið. Hugmyndin er að tengja inn eina borðvél með kapli (er með netkort, vil síður þurfa að hafa kveikt á henni) og svo ca. tvær laptop, eina með Wireless-G og hina b. 802.11b dugar sem sagt.

Eina græjan sem ég finn sem virðist hafa innbyggt ADSL ásamt því að vera frá virtu merki er þessi frá Linksys.

Ég er alls ekki nægilega kunnugur svona búnaði, en sýnist flest tækin sem í boði er vera routerar, en ekki með innbygðu ADSL. Kannski er ég bara að bulla en ég hef alls ekki nægilegan skilning á hvað t.d. router er í rauninni.

Uppfylla t.d. þessi og þessi kröfur mínar? Ég fæ ábyggilega ráðleggingar um að tala við sölumenn hjá tölvuverslunum, en mér finnst alltaf betra að vita eitthvað þegar ég tala við þá herramenn. Ég er ekkert allt of trúaður á að fá bestar ráðleggingar úr þeirri áttinni. Meiri líkur að fá hlutlaus svör hér (býst við að þráðurinn sem ég bætti líkri spurningu inn á áður hafi verið dauður).

traustis
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af traustis »

Router er ADSL módem sem getur deilt adsl tengingunni niður á margar tölvur. En ég hef enga reynslu af svona þráðlausu dóti svo ég þori ekkert að segja þar :?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Nei, Router er ekki ADSL modem, þú getur fengið router sem er ekki með innbygðu ADSL modemi og modem sem er ekki router

Allar tölvur á Internetinu hafa IP-tölu,
Router er tæki sem gerir þér kleift að tengja margar tölvur við netið gegnum eina IP tölu (td. eina venjulega ADSL tengingu)

Hérna er smá skýringarmynd (takk, ég er sjálfmentaður Paint'ari ;))
Viðhengi
(þótt ég geri Mótaldið og routerinn sem 2 mismunandi tæki er hægt að fá þetta tvennt í einu tæki)
(þótt ég geri Mótaldið og routerinn sem 2 mismunandi tæki er hægt að fá þetta tvennt í einu tæki)
TheInternet.JPG (10.84 KiB) Skoðað 1968 sinnum
Skjámynd

Höfundur
Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Mal3 »

Takk fyrir þessa útskýringu. Ég er semsagt að leita mér að router með innbyggðum switch og ADSL. Það þýðir væntanlega að einungis þessi fyrsti sem ég taldi til dugar. Getur einhver bent mér á sambærilegt tæki, sem býður upp á nægjanlegt öryggi fyrir skikkanlegt verð? Sömuleiðis þarf sendistyrkur helst að duga til að einn steinveggur stoppi ekki allt.
Skjámynd

Höfundur
Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Mal3 »

Ein spurning enn:

Er þráðlausi netbúnaðurinn sem Og Vodafone býður á 12.900stgr. eitthvað skran? Þetta er auðvitað gersamlega no-name, en verðið er mjög ásættanlegt ef þetta virkar.

Einhver sem þekkir til þessara tækja? Er öryggið ásættanlegt og drægið líka?

Maður gæti spanderað 13þ. í þetta og selt svo PCMCIA þráðlausa kortið fyrir einhverja þúsara og sloppið billega :)

[Edit]

Og önnur spurning:

Er eitthvað vit í að kaupa svona búnað notaðan? Myndi það þýða hugsanlegt öryggisvandamál?

Og svo:

Tölvulistinn er með þessa græju á 19.900: Planet Ethernet ADSL þráðlaus modem router með innbyggðum 4porta hub, Full Rate, (ADW-4100A)

Kannast einhver við þetta, er þetta gott tól, eða borgar sig að spandera nokkrum þúsurum í viðbót í LinkSys eða ZyXEL?

Hvað um [url=http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/Netbunadur/ADSL_bunadur/Actiontec+ADSL+módem+þráðl.htm]ActionTec[/url] frá BT?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég myndi ALDREI fá mér Planet router eftir að hafa kynnst svoleiðís hjá Voffanum.
Skjámynd

Höfundur
Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Mal3 »

gumol skrifaði:Ég myndi ALDREI fá mér Planet router eftir að hafa kynnst svoleiðís hjá Voffanum.


Einhverjar sérstakar ástæður?

Ég er farinn að horfa löngunaraugum til Og Vodafon skransins þar sem ég get sparað mér heilan 10þ. kall með því að versla það. Næstum nóg til að uppfæra borðtölvuhræið sem þarf mikið á því að halda...

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Voffinn getur sagt þér meira frá þessum rouer, en það sem ég veit að þegar hann þarf að breyta einhverjum stillingum (td. forwarda potrtum og þannig) þarf hann alltaf að restarta routernum. Það myndi gera mig brjálaðann að þurfa alltaf að gera það.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Planet, þetta er stálið! Alvega þessi nýji sem ég fékk eftir að hinn dó einn daginn. Þessi nýji ADE-3100 sem ég fékk er búinn að vera í gangi síðan ég fékk hann.
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Voffinn skrifaði:Planet, þetta er stálið! Alvega þessi nýji sem ég fékk eftir að hinn dó einn daginn. Þessi nýji ADE-3100 sem ég fékk er búinn að vera í gangi síðan ég fékk hann.

Enda væri hann drasl ef hann gæti það ekki ;)
Skjámynd

Höfundur
Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Mal3 »

Meiri vitleysan með þessa Planet routera hjá Tölvulistanum. Ekkert að finna um þá á vef Planet, né yfirleitt nokkursstaðar, né vissi sölumaðurinn nokkuð um þá.

Skilst að Og Vodafone fari að selja Netopia Cayman ADSL WiFi routera bráðlega í þessum þráðlausu pökkum sínum. Ef þeir styðja MAC address filtering held ég að ég smelli mér á þá.

Trabantinn
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 05. Jan 2004 02:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Trabantinn »

planet routerarnir eru fínir þó það geti stundum verið pínu bras að setja þá upp.. af þessu ódýrasta dóti þá hefur mér fundist þeir duga einna best, eru ekki að gefast upp sökum hita eða einhverra álíka galla eins og t.d. Vigor og Greatspeed Duo.
Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

D-Link er málið!!! :D
Skjámynd

Höfundur
Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Mal3 »

bizz skrifaði:D-Link er málið!!! :D


Ég smelli mér strax á leit.is, en þú mátt alveg segja hvar það fæst og þannig. Ég er loksins farinn að finna einhverja valkosti í þessu efni.

Ég held annars að þessi WiFi G ADSL router frá Netgear fáist í Nýherja fyrir 25þ. kall. Hljómar eins og mjög góður pakki. Verst að ég var að vonast til að eyða mun minna...
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

ertu endilega að leita að hub/switch what ever með G staðlinum því B staðallinn er miklu ódýrari og persónulega finnst mér hann allveg nógu góður.
Skjámynd

Höfundur
Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Mal3 »

odinnn skrifaði:ertu endilega að leita að hub/switch what ever með G staðlinum því B staðallinn er miklu ódýrari og persónulega finnst mér hann allveg nógu góður.


Hvort græjan er G eða b skiptir mig mun minna máli en verð. En þar sem flestir WiFi routerar sem byggja á b staðlinum og eru með innbyggt ADSL virðast vera að kosta rúmlega 20þ., virðist þessi Netgear góður pakki. G staðallinn og eldveggur fyrir 25þ. Svo er auðvitað spurningin hvort þetta er eitthvað gæðatæki.

En ég auðvitað er ekki mjög snjall í þessum efnum. Þess vegna sit ég nú og klóra mér í haunsum útaf þessu.
Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

Mal3: þetta fæst í Svari bæjarlind :D
Skjámynd

Höfundur
Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Mal3 »

bizz skrifaði:Mal3: þetta fæst í Svari bæjarlind :D


Fyndið að ég hafi ekki fundið þetta með neinum hætti. Takk fyrir aðstoðina!

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Þráðlaust net er lala.. 11 mb er best, 54 mb drífa svo stutt (b=11 mb, g=54)
Í öðru lagi er fáránlega einfalt að komast inná mörg þannig, ef það er ekki MAC adressu læst net.

Ég er allur í snúrunum. En ég mæli þá með eftirfarandi uppsetningu. ADSL router, (bara sem þú getur tengt við t.d. 8 porta höbb), og svo tengiru þennan átta port höbb við þráðlausa höbbinn. Og hefur einungis ferðatölvurnar á því.

Ég er með 8 porta 10/100 mb höbb, ITEX adsl módem, sem er innbyggt. Og það er ekki hægt að frá drivera fyrir það ennþá. Þessvegna sé ég núna að ég hefði átt að fá mér "utanbyggt" (utanáliggjandi :P) ADSL módem.
Hlynur
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nákvæmlega það sama og ég fattaði hlynzi .. ;( to bad að maður tékkaði ekki á netinu áður en maður skrifaði undir samninginn :p
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Demon »

Mal3 skrifaði:Ein spurning enn:

Er þráðlausi netbúnaðurinn sem Og Vodafone býður á 12.900stgr. eitthvað skran? Þetta er auðvitað gersamlega no-name, en verðið er mjög ásættanlegt ef þetta virkar.

Einhver sem þekkir til þessara tækja? Er öryggið ásættanlegt og drægið líka?

Maður gæti spanderað 13þ. í þetta og selt svo PCMCIA þráðlausa kortið fyrir einhverja þúsara og sloppið billega :)


Ég er með Conextant routerinn sem ogvodafone er að selja með 12 mánaða tilboðinu sínu, ég er nú ekkert svakalega impressed...ég er ekki að finna stillingu fyrir MAC-Address filtering plús það að maður þarf að reboota routernum ef maður vill route-a eitthverju sérstöku porti á ip tölu...sem að bara sýgur að mínu mati.
En kannski er MAC-Adress filtering eitthverstaðar þarna...það eru þó aðrir möguleikar til að gera networkið inaccessable fyrir aðra...encrypted key og slíkt...
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Demon skrifaði:
Mal3 skrifaði:Ein spurning enn:

Er þráðlausi netbúnaðurinn sem Og Vodafone býður á 12.900stgr. eitthvað skran? Þetta er auðvitað gersamlega no-name, en verðið er mjög ásættanlegt ef þetta virkar.

Einhver sem þekkir til þessara tækja? Er öryggið ásættanlegt og drægið líka?

Maður gæti spanderað 13þ. í þetta og selt svo PCMCIA þráðlausa kortið fyrir einhverja þúsara og sloppið billega :)


Ég er með Conextant routerinn sem ogvodafone er að selja með 12 mánaða tilboðinu sínu, ég er nú ekkert svakalega impressed...ég er ekki að finna stillingu fyrir MAC-Address filtering plús það að maður þarf að reboota routernum ef maður vill route-a eitthverju sérstöku porti á ip tölu...sem að bara sýgur að mínu mati.
En kannski er MAC-Adress filtering eitthverstaðar þarna...það eru þó aðrir möguleikar til að gera networkið inaccessable fyrir aðra...encrypted key og slíkt...


Ég var að setja svona upp í síðustu viku, og mér til mikillar skelfingar, þá er ekki hægt að setja upp mac addressu filtering.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Demon »

uss þá veit maður það...sheesh hvað maður hefur sig útí...12mán fastur með non-proxy tengingu ogvodafone og sucky router...gott tilboð my ass!
Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

Ok ein spurning: kunnið þið að cracka 128 WEP kóða???
Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

Mér finnst bara Íslendingar vera alveg obsessed af öllum þessum öryggismálum!
Svara