Et heima kassinn fær meðferð!

Svara

Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Et heima kassinn fær meðferð!

Póstur af biturk »

jæja, það er kominn tími til að birta nýjasta moddið mitt.

í þetta sinn tók ég gamlann kassa (sá fyrsti sem ég keipti þegar ég fermdist) og ákvað að gera hann aðeins betri.
kassinn var tekinn allur í sundur, grunnaður, málaður rauður og blár og hnoðaður aftur saman.

ég tók líka geisladrifið og diskettudrifið og shineaði til.


ég ætla að láta myndirnar tala sínu máli, hluti af þeim tókst ekkert of vel enda bara síma myndavél og ég var ekkert að vanda mig of mikið #-o

Njótið.
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

égrað fíla þetta skoh. :lol:
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Et heima kassinn fær meðferð!

Póstur af rapport »

Flott...

Bara fiffa spjald á hjörum sem lokar á þessi 5,25" hólf..

En ég álit mig nú ekki vera "algjöran vitleysing" en ég næ engu samhengi út úr því sem er á skrifborðinu...

Zippo gas
Machintosh
Bjór
Smokkar
E-h sem mér sýnist vera "Green giant grænar baunir"
Tannstönglar
Tyggjókúlubréf

Ef einhver mundi gera smásögu seminnihéldi öll þessi orð...
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Et heima kassinn fær meðferð!

Póstur af Nariur »

Ekki gleyma þýsk-íslensku orðabókinni sem smokkarnir standa á
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Et heima kassinn fær meðferð!

Póstur af axyne »

þetta er flott, mér finnst samt hotswap bayið og hitt þarna stínga svakalega í augum. er ekki málið að rifa það í sundur líka og lakka líka ?
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Et heima kassinn fær meðferð!

Póstur af Frost »

Ljótir litir... Frekar hafa þetta black/gray-ish...
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Staða: Ótengdur

Re: Et heima kassinn fær meðferð!

Póstur af andripepe »

úff, ég ætla vera hreinskilinn. Þetta er örugglega ljótasta "modd" sem ég hef séð :S , en ég meina ef þetta virkar fyrir þig :) fínt
amd.blibb

Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Et heima kassinn fær meðferð!

Póstur af Einarr »

Mér finnst blátt og rautt vera afskaplega ósmekklegt saman, svona eins og blanda kók og mjólk saman

Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Et heima kassinn fær meðferð!

Póstur af biturk »

Frost skrifaði:Ljótir litir... Frekar hafa þetta black/gray-ish...

tjahh, það fynnst mér mainstream og frekar ljótt, ég vildi lýsa kassann minn upp en ekki hafa hann dökkann og fýlulegann :lol:

en já, allir hlutirnir á borðinu hafa ástæðu

og þetta eru ekki baunir, þetta er svona hazzelnut vaffles :P
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Et heima kassinn fær meðferð!

Póstur af Leviathan »

Einarr skrifaði:Mér finnst blátt og rautt vera afskaplega ósmekklegt saman, svona eins og blanda kók og mjólk saman
Nei hvað er þetta, smá leikskólaþema. :)
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Et heima kassinn fær meðferð!

Póstur af BjarniTS »

Vertu duglegur að nota þessa Smokka.


(djók)
Nörd

spankmaster
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Staða: Ótengdur

Re: Et heima kassinn fær meðferð!

Póstur af spankmaster »

Mér finnst þetta fínt hjá þér, ekki láta einhverja bjöllusauði segja þér hvernig þú átt að modda þína tölvu :)

no fenns gæs
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Et heima kassinn fær meðferð!

Póstur af rapport »

spankmaster skrifaði:Mér finnst þetta fínt hjá þér, ekki láta einhverja bjöllusauði segja þér hvernig þú átt að modda þína tölvu :)

no fenns gæs
X2
Svara