Svona í tilefni þess að það er alltaf verið að pósta neikvæðum umfjöllunum um tölvufyrirtæki hér í bæ langaði mig að koma
með eina jákvæða umfjöllun ...
Ḿig vantaði aflgjafa í dag (laugardag) og tölvutækni var ein af þeim fáu tölvu-verslunum sem var opin á laugardegi (kudos fyrir það)
Fann 650w Thermaltake aflgjafa á vefnum þeirra sem stóð að væri til á lager, þegar ég mæti þá kom í ljós að það voru mistök og að hann var ekki til ,
í staðinn var mér boðið 650w antec aflgjafa sem átti að kosta 2þús kalli meira á sama verði svo ég væri ekki að fara í fýluferð.
Ég samþykkti það og fór glaður heim með þann aflgjafa.
Þetta kalla ég góða þjónustu, ég á eftir að versla þarna aftur.
Kv,
Blues-
Góð þjónusta hjá Tölvutækni
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Góð þjónusta hjá Tölvutækni
Gerast ekki betri en í Tölvutækni. Alltaf verið sanngjarnir, með góð verð og mikið að góðum vörum.
Ein af uppáhalds verslununum.
Ein af uppáhalds verslununum.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Góð þjónusta hjá Tölvutækni
Eg er alveg sammala. Eitt sinn sendi eg theim email um tolvu sem eg aetladi ad kaupa hja theim (eg var bara ad velja hluti) og bad um alit a samsetningunni og hvort their gaetu komid med tilbod fyrir mig. Thad lida nokkrir dagar og eg fae ekkert svar. Svo loksins fae eg mjog gott svar og their bjoda mer sma afslatt af ollu saman thvi thad tok tha svo langan tima ad svara (their voru lika med astaedu fyrir thessu). Tolvutaekni og Kisildalur eru an efa med lang bestu tjonustuna
Svo er Tolvutaekni ad selja suma hluti a laegra verdi en buy.is

|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Góð þjónusta hjá Tölvutækni
Tek undir það, tölvutækni hafa alltaf verið top notch. 

Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góð þjónusta hjá Tölvutækni
Tölvutækni fá 10/10 frá mér.
Pantaði ódýrt móðurborð sem reyndist ekki vera til, fékk dýrara móðurborð um leið og á sama verði, ekkert mál.
:boxeyed
Pantaði ódýrt móðurborð sem reyndist ekki vera til, fékk dýrara móðurborð um leið og á sama verði, ekkert mál.
:boxeyed
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Staða: Ótengdur
Re: Góð þjónusta hjá Tölvutækni
Undirskriftin mín segir allt bara um Tölvutækni
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Góð þjónusta hjá Tölvutækni
Ég ætla leyfa mér að hrósa Tölvutækni...
Hef leitað til þeirra nokkrum sinnum og alltaf hafa þeir staðið sig.
Voru reyndar á kafi í verkum og voru smá óþolinmóðir að bíað eftir mér en ég vissi fyrir vikið að það yrði farið í þetta STRAX...
Ég er oftar en ekki leiðinlegur kúnni, það var spes að "fatta" að verslunin beið eftir mér en ekki ég eftir henni...
Hef leitað til þeirra nokkrum sinnum og alltaf hafa þeir staðið sig.
Voru reyndar á kafi í verkum og voru smá óþolinmóðir að bíað eftir mér en ég vissi fyrir vikið að það yrði farið í þetta STRAX...
Ég er oftar en ekki leiðinlegur kúnni, það var spes að "fatta" að verslunin beið eftir mér en ekki ég eftir henni...