HBO á Íslandi?

Svara

Höfundur
mummz
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 20. Mar 2009 19:51
Staða: Ótengdur

HBO á Íslandi?

Póstur af mummz »

Yndislegt væri ef einhver gæti hjálpað mér...

Veit einhver hvernig maður fer að því að ná HBO hérna á Íslandi? Er hægt að ná þessu í gegnum gervihnött? Eða er hægt að ná þessu í gegnum netið einhvernveginn?

Og ég er ekki að tala um að bíða eftir að þættirnir komi á torrent daginn eftir og downloada þeim, heldur fá þá í sjónvarpið mitt um leið og þeir eru sýndir! ;)

Og já, ég er alveg til í að borga fyrir áskrift að þessu! ;)

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: HBO á Íslandi?

Póstur af JReykdal »

HBO er ekki í boði á Íslandi.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Höfundur
mummz
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 20. Mar 2009 19:51
Staða: Ótengdur

Re: HBO á Íslandi?

Póstur af mummz »

helvítis... :evil:

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: HBO á Íslandi?

Póstur af littli-Jake »

uuu hvað er HBO með sem er svona skemtilegt?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: HBO á Íslandi?

Póstur af Halli25 »

littli-Jake skrifaði:uuu hvað er HBO með sem er svona skemtilegt?
ég giska á True blood miðað við að season 3 var að byrja á sunnudag :)
http://www.hbo.com/true-blood/index.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: HBO á Íslandi?

Póstur af depill »

Ég er með HBO yfir Dish network :P

En þetta er ekki hægt á Íslandi ( gervihnöttur til að ná USA stöðvum, tékkaði á þessu ) vegna þess hvernig gervihnettirnir eru beindir og legu jarðarnir að þá skyllst mér að það breyti engu hversu stóran disk þú ert með ( svona standard allavega ) að þú munir ekki ná þessu. Svo það er því miður bara Torrent, líka bögg ef maður sé á Íslandi að horfa á þættina vegna tímamismunar, breytir varla miklu að hafa þetta pinku litla delay.

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: HBO á Íslandi?

Póstur af Skari »

littli-Jake skrifaði:uuu hvað er HBO með sem er svona skemtilegt?
Bestu þættirnir sem koma frá HBO nema arrested development

Höfundur
mummz
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 20. Mar 2009 19:51
Staða: Ótengdur

Re: HBO á Íslandi?

Póstur af mummz »

littli-Jake skrifaði:uuu hvað er HBO með sem er svona skemtilegt?

Mig langar að fá mér áskrift til þess að styðja þá, því að þeir halda endalaust áfram að koma með snilldar seríur, og á næsta ári mun koma út sería eftir bestu fantasy bókum sem til eru, A Song of Ice and Fire. Fyrsta seasonið byrjar næsta vor og heitir A Game of Thrones.

http://www.hbo.com/game-of-thrones/index.html" onclick="window.open(this.href);return false;

auðvitað kaupi ég þegar þetta kemur á DVD, en í millitíðinni verður þetta víst bara að vera torrent...
Svara