Miklar breytingar á árinu ..

Svara

Höfundur
dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Miklar breytingar á árinu ..

Póstur af dadik »

Árið 2004 verður liklega eitt það viðburðaríkasta í tölvubransanum. Amk man ég ekki eftir að hafa heyrt af jafnmiklum breytingum á einu ári:

http://www.theinquirer.net/?article=13425

- dk

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Það eru alltaf miklar breytingar framundan. Mér finnst verst að sjá hvað það er að koma margt, 2.0 eftirútgáfa.
Semsagt, að þessir nýju staðlar sem hafa margir hverjir komið til sögunnar í ár eru greinilega ekki nógu góðir og verið að búa til nýja hluti sem virka, þetta minnir mann bara á USB 1.x, og það fór uppí USB 2.0 .

En þróun örgjörva er á góðri leið, sérstaklega að breyta þeim uppí 64 bit, og þá helst að minnka þá úr 130 nm, niðrí 90 nm (nanó-metra)

Vinnsluminni, DDR-2. Afhverju DDR-2 ??
DDR hefur virkað vel hingað til, RAMbus var eiginlega hent út af markaðinum.
Hlynur
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

Hlynzi skrifaði:Vinnsluminni, DDR-2. Afhverju DDR-2 ??
DDR hefur virkað vel hingað til, RAMbus var eiginlega hent út af markaðinum.
Af hverju! því að ef það yrði alltaf sagt: þessi P2 200Mhz örri hefur bara virkað vel hingað til, eigum við ekki bara að stoppa að framleiða örgjörva af því að þessi er svona góður?

ég er ánægður með allt sem þróast og verður betra og hraðara, sérstaklega tölvur og bílar.
Svara