Alveg fyrirmunað að uploada!

Svara

Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Staða: Ótengdur

Alveg fyrirmunað að uploada!

Póstur af McArnar »

Sælir vaktarar

Ég er í smá vandræðum. Fyrir nokkrum vikum hætti ég að geta uploadað í gegnum torrent. Var að uploada innanlands í um 3MB/s eins og ekkert væri og 1,5MB/s erlend, en núna er ég ekki að ná tengingu. Þetta gildir bæði um erlend og innlent.
Var með annan router þegar þetta byrjaði og skipti en það skipti engu.

Donwload virkar vel og ég get seedað meðan ég downloada en eftir það ekkert. Ef ég get uploadað þá er hraðinn kannski 30kb/s og stoppar svo

Er búinn að fara í gegnum allar stillingar. Prufa mismunandi forrit (Vuze & Utorrent)
Sett eina vél sem ég var með upp á nýtt og prufaði það.

Er búinn að fara í gegnum Log á bæði Vuze og utorrent og þar stendur að allt sé í lagi.

Getur verið að vodafone sé bara gjörsamlega að cappa alla torrent trafík hjá mér eða eru þið með einhverjar hugmyndir??

Portforwardin er rétt enda hefur það ekki breyst neitt. Farstar ip á vélunum og ekkert breyst þar.
Hérna er screen af Utorrent á vélini sem ég setti upp á nytt. Næ að tengjast einum í kannski 2sec síðan ekkert. EKKI HALDA AÐ ÉG SÉ EINHVER HNAKKI ÚTAF ÞESSARI SKRA fm LISTINN....BARA TEST
Hérna er screen af Utorrent á vélini sem ég setti upp á nytt. Næ að tengjast einum í kannski 2sec síðan ekkert. EKKI HALDA AÐ ÉG SÉ EINHVER HNAKKI ÚTAF ÞESSARI SKRA fm LISTINN....BARA TEST
Capture.PNG (53.67 KiB) Skoðað 686 sinnum
Hérna er screen af Utorrent á vélini sem ég setti upp á nytt. Næ að tengjast einum í kannski 2sec síðan ekkert. EKKI HALDA AÐ ÉG SÉ EINHVER HNAKKI ÚTAF ÞESSARI SKRA fm LISTINN....BARA TEST
Hérna er screen af Utorrent á vélini sem ég setti upp á nytt. Næ að tengjast einum í kannski 2sec síðan ekkert. EKKI HALDA AÐ ÉG SÉ EINHVER HNAKKI ÚTAF ÞESSARI SKRA fm LISTINN....BARA TEST
Capture.PNG (53.67 KiB) Skoðað 686 sinnum
Viðhengi
speed.PNG
speed.PNG (45.08 KiB) Skoðað 685 sinnum
Giddiabb
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Alveg fyrirmunað að uploada!

Póstur af Hvati »

Helvítis hnakki maður! :wink:
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |

Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Staða: Ótengdur

Re: Alveg fyrirmunað að uploada!

Póstur af McArnar »

Hehe i had that coming...
Giddiabb
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Alveg fyrirmunað að uploada!

Póstur af BjarkiB »

Er í eitthver að ná í torrentið?

Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Alveg fyrirmunað að uploada!

Póstur af Leviathan »

Það er allavega hæpið að það sé enginn af þessum 105 peers að reyna að sækja þetta. :wink: Er protocol encryption nokkuð á forced?
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Alveg fyrirmunað að uploada!

Póstur af Gúrú »

Þetta sýnir ekki fram á neitt, það er mjög sjaldan sem einhver er sækjandi frá mér á svona torrentum sem eru með ~1:~1 seed/leech ratio og ég er með 50Mb ljós og langbesta routerinn :)
Modus ponens

Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Staða: Ótengdur

Re: Alveg fyrirmunað að uploada!

Póstur af McArnar »

Þetta er nú bara eitt dæmið. Er með torrent á mediacenter vélinni og þar eru um 30 torrent og öll á 2-3kb/s. Var 1,5MB/s.

Fór inn á http://broadband.mpi-sws.org/transparency/bttest.php(síða sem tékker throttling) og niðurstaðan er að vodafone séu ekki að cappa.

Er búinn að fara yfir allar troubleshooting síður hjá utorrent liðinu.

@Leviathan

Er búinn að prufa allar stillingar á protocol encryption og það breytir engu.
Giddiabb
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Alveg fyrirmunað að uploada!

Póstur af Gúrú »

Örugglega búinn að prófa að senda inn eitthvað sjálfur?
Ótrúlegt en satt hef ég líka verið með torrent á seedvélinni og þegar ég gerði Stop og svo Start einu sinni þá hélt ekki eitt einasta áfram að deilast, þó það hefði verið 5MB/s seed nokkrum klst áður.
Modus ponens
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alveg fyrirmunað að uploada!

Póstur af urban »

Prufaðu að skipta um port hjá þér.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Staða: Ótengdur

Re: Alveg fyrirmunað að uploada!

Póstur af McArnar »

Búinn að skipta um 3 mismunandi port...virkar ekki

ætla að prufa að uploada
Giddiabb
Svara