Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Póstur af Klemmi »

GullMoli skrifaði:Önnur spurning, hvernig fer þetta með ábyrgðina á örgjörvanum? :?:


Að sjálfsögðu fer ábyrgðin útum gluggann við þessa leikfimi, Intel myndi aldrei taka örgjörva sem væri búið að lappa, í ábyrgð :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Póstur af Tiger »

Já ábyrgðin fer útum gluggan um leið, en ef ég rústa honum hef ég massa fína ástæðu til að fá mér 980x :8)

Er með spegilflís sem ég mun líma pappírinn á já. En fer ekki í þessar æfingar alveg strax, nenni ekki að rífa allt í sundur oft þannig að ég ætla að bíða eftir að Shin Etsu og Noctua kælingin kemur.

Það er talað um að nota vant með einum dropa af uppþvottalegi í ....en flestir gera þetta bara þurt og ætla ég að fara þá leið líka. Keypti bara nóg af pappír þannig að þótt hann eyðist hraðar so be it. Kannski maður noti smá vökva í síðustu umferðina með 2500 til að ná flottri áferð.
Mynd
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?

Póstur af vesley »

Snuddi skrifaði:Já ábyrgðin fer útum gluggan um leið, en ef ég rústa honum hef ég massa fína ástæðu til að fá mér 980x :8)

Er með spegilflís sem ég mun líma pappírinn á já. En fer ekki í þessar æfingar alveg strax, nenni ekki að rífa allt í sundur oft þannig að ég ætla að bíða eftir að Shin Etsu og Noctua kælingin kemur.

Það er talað um að nota vant með einum dropa af uppþvottalegi í ....en flestir gera þetta bara þurt og ætla ég að fara þá leið líka. Keypti bara nóg af pappír þannig að þótt hann eyðist hraðar so be it. Kannski maður noti smá vökva í síðustu umferðina með 2500 til að ná flottri áferð.



Jújú alltaf gaman að hafa flotta áferð á örgjörvanum, en svo er klesst á hann kæligummsi og kælingu yfir :lol:
massabon.is
Svara