Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
Eins og titillinn segir, þá er ég að leita að mjög fínum sandpappír, þá er ég að tala um 600grit og 1000grit, og jafnvel alveg uppí 2000grit í fínleika. Veit einhver hvar maður fær svona fínan sandpappír? Það fínasta sem ég hef fundið er 800grit hjá Fossberg en langar í enn fínni.
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
Ath. hjá einhverjum sem eru með vörur fyrir bílamálun.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
Ég væri til í að vita þetta líka til þess að geta lappað CPUinn og vatnsblokkina mína.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
Sydney skrifaði:Ég væri til í að vita þetta líka til þess að geta lappað CPUinn og vatnsblokkina mína.
Nákvæmlega mitt plan
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
Er einmitt búinn að vera að pæla í að gera þetta. Rakst á einhvern sem gerði þetta fyrir nokkrum mánuðum.
http://www.techarp.com/showarticle.aspx ... 433&pgno=0
Þokkalegur munur eftir að hafa lappað bæði kælinguna og örgjörvann.
EDIT: http://www.tech-forums.net/pc/f10/heats ... de-226442/
http://www.techarp.com/showarticle.aspx ... 433&pgno=0
Þokkalegur munur eftir að hafa lappað bæði kælinguna og örgjörvann.
EDIT: http://www.tech-forums.net/pc/f10/heats ... de-226442/
Last edited by GullMoli on Fim 03. Jún 2010 00:16, edited 1 time in total.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 23:13
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
Bílanaust td
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
Fann á netinu Premium Lapping kit sem er með sandpappír alveg frá 220grit uppí 2500grit og allt þar á milli næstum og plönuðum kubb með. Kostar alveg slatta hingað komið, þannig að ef maður finnur nógu fínan sandpappír hérna heima þá er það örugglega ódýrara. Þetta kostar á bilinu 4-5þúsund kr komið hingað heim.....
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
N1 á bíldshöfðanum er með mikið úrval af sandpappír í lakkdeildinni, getur skoðað þar.
Einnig hægt að athuga tómstundahúsið, en líklega dýrara þar.
kv.
Einnig hægt að athuga tómstundahúsið, en líklega dýrara þar.
kv.
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
Er þetta hætt að fást í Byko og Húsasmiðjunni ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
Snuddi skrifaði:Sydney skrifaði:Ég væri til í að vita þetta líka til þess að geta lappað CPUinn og vatnsblokkina mína.
Nákvæmlega mitt plan
Hahaha vissssi það!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
daanielin skrifaði:Snuddi skrifaði:Sydney skrifaði:Ég væri til í að vita þetta líka til þess að geta lappað CPUinn og vatnsblokkina mína.
Nákvæmlega mitt plan
Hahaha vissssi það!
Shin Etsu kælikrem á leiðinni og líklega Noctua NH-D14 þannig að er ekki málið að fara alla leið bara Kvikindið vinnur fyrir mig á 72°C 24/7 þannig að ég verð að leggja mitt af mörkum að honum líði vel ekki satt
BTW, ég er búinn að checka á þessu og það virðist vera til mesta úrvalið hjá Málningavörum í Lágmúla 9. Eiga alveg uppí 2500 (sem er fáránlega fínt) og kostar örkin c.a. 90kr sagði hann...
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
lukkuláki skrifaði:Er þetta hætt að fást í Byko og Húsasmiðjunni ?
Ætli svona svakalega fínn pappír hafi nokkurntíman fengist þar ... ?
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
hagur skrifaði:lukkuláki skrifaði:Er þetta hætt að fást í Byko og Húsasmiðjunni ?
Ætli svona svakalega fínn pappír hafi nokkurntíman fengist þar ... ?
Efast um það, fór í Málningavörur áðan og keypt mér pappír, fékk mér 400,800,1200, 2000 og 2500 3-4stk af hverju og það kostaði 1800kr. He he he þessi 2500 er svo fínn að þetta er næstum eins og venjulegt A4 blað
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
Snuddi skrifaði: Shin Etsu kælikrem á leiðinni og líklega Noctua NH-D14 þannig að er ekki málið að fara alla leið bara Kvikindið vinnur fyrir mig á 72°C 24/7 þannig að ég verð að leggja mitt af mörkum að honum líði vel ekki satt
BTW, ég er búinn að checka á þessu og það virðist vera til mesta úrvalið hjá Málningavörum í Lágmúla 9. Eiga alveg uppí 2500 (sem er fáránlega fínt) og kostar örkin c.a. 90kr sagði hann...
Ætla ræna 1-2 dropa af þér, og hvað er örgjörvinn þinn klukkaður í? =)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
daanielin skrifaði:Snuddi skrifaði: Shin Etsu kælikrem á leiðinni og líklega Noctua NH-D14 þannig að er ekki málið að fara alla leið bara Kvikindið vinnur fyrir mig á 72°C 24/7 þannig að ég verð að leggja mitt af mörkum að honum líði vel ekki satt
BTW, ég er búinn að checka á þessu og það virðist vera til mesta úrvalið hjá Málningavörum í Lágmúla 9. Eiga alveg uppí 2500 (sem er fáránlega fínt) og kostar örkin c.a. 90kr sagði hann...
Ætla ræna 1-2 dropa af þér, og hvað er örgjörvinn þinn klukkaður í? =)
Hann er í 3,8 eins og er.
Það eru nú ekki nema 1-2 dropar í hverri túpu af þessu dóti, 1gr hver túpa . En ég tók 5 túpur þannig að ég get selt þeim sem langar í svona þegar þetta kemur á kostnaðarverði.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
Hvað er statusinn á vatnskælingu ykkar snuddi og danni?
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
Snuddi skrifaði:Hann er í 3,8 eins og er.
Það eru nú ekki nema 1-2 dropar í hverri túpu af þessu dóti, 1gr hver túpa . En ég tók 5 túpur þannig að ég get selt þeim sem langar í svona þegar þetta kemur á kostnaðarverði.
Láttu mig vita hvað túban mun kosta!
Sydney skrifaði:Hvað er statusinn á vatnskælingu ykkar snuddi og danni?
H50 maður.. Nenei við förum í HC vatnskælingar þegar snuddi fer aftur út..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
getur fengið þetta í
n1
húsasmiðjunni (keipti 2000 fyrir mánaðarmót þar)
byko(keipti þar líka fyrir stuttu, kláraði pappírinn í húsasmiðjunni)
og mörgum fleiri stöðum, stilling voru einu sinni með þetta líka
annars, þá mæli ég með ef þú ert að fara að lappa uppá blokkina að pússa með 2500 (byrja samt á mátulegum pappír miðað við skemmdir) og kaupa þér síðan autosol (fæst í n1) og pólera, það yrði geðveikt
ef þú ætlar að mála þá er alveg tilgangslaust að pússa með svona fínum pappír því grunnurinn fyllir í allar rispur eftir 1000 pappír og oft fyrr, fer eftir hvernig og hvað vandaðann grunn þú ert með
n1
húsasmiðjunni (keipti 2000 fyrir mánaðarmót þar)
byko(keipti þar líka fyrir stuttu, kláraði pappírinn í húsasmiðjunni)
og mörgum fleiri stöðum, stilling voru einu sinni með þetta líka
annars, þá mæli ég með ef þú ert að fara að lappa uppá blokkina að pússa með 2500 (byrja samt á mátulegum pappír miðað við skemmdir) og kaupa þér síðan autosol (fæst í n1) og pólera, það yrði geðveikt
ef þú ætlar að mála þá er alveg tilgangslaust að pússa með svona fínum pappír því grunnurinn fyllir í allar rispur eftir 1000 pappír og oft fyrr, fer eftir hvernig og hvað vandaðann grunn þú ert með
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
Svo er líka hægt að ath Poulsen í Skeifunni, þeir eru með mjög fínan sandpappír.
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
Snuddi skrifaði:Fann á netinu Premium Lapping kit sem er með sandpappír alveg frá 220grit uppí 2500grit og allt þar á milli næstum og plönuðum kubb með. Kostar alveg slatta hingað komið, þannig að ef maður finnur nógu fínan sandpappír hérna heima þá er það örugglega ódýrara. Þetta kostar á bilinu 4-5þúsund kr komið hingað heim.....
eitt bréf af 2500 grit vatnspapír, 20x30 cm kostar 135kr í N1
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
oskar9 skrifaði:Snuddi skrifaði:Fann á netinu Premium Lapping kit sem er með sandpappír alveg frá 220grit uppí 2500grit og allt þar á milli næstum og plönuðum kubb með. Kostar alveg slatta hingað komið, þannig að ef maður finnur nógu fínan sandpappír hérna heima þá er það örugglega ódýrara. Þetta kostar á bilinu 4-5þúsund kr komið hingað heim.....
eitt bréf af 2500 grit vatnspapír, 20x30 cm kostar 135kr í N1
Bara 90kr í Málningavörum . Fékk allt sem mig vantaði þar.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
Snuddi skrifaði:oskar9 skrifaði:Snuddi skrifaði:Fann á netinu Premium Lapping kit sem er með sandpappír alveg frá 220grit uppí 2500grit og allt þar á milli næstum og plönuðum kubb með. Kostar alveg slatta hingað komið, þannig að ef maður finnur nógu fínan sandpappír hérna heima þá er það örugglega ódýrara. Þetta kostar á bilinu 4-5þúsund kr komið hingað heim.....
eitt bréf af 2500 grit vatnspapír, 20x30 cm kostar 135kr í N1
Bara 90kr í Málningavörum . Fékk allt sem mig vantaði þar.
Ertu líka með planka/gler til þess að festa sandpappírinn á?
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
biturk skrifaði:getur fengið þetta í
n1
húsasmiðjunni (keipti 2000 fyrir mánaðarmót þar)
byko(keipti þar líka fyrir stuttu, kláraði pappírinn í húsasmiðjunni)
og mörgum fleiri stöðum, stilling voru einu sinni með þetta líka
annars, þá mæli ég með ef þú ert að fara að lappa uppá blokkina að pússa með 2500 (byrja samt á mátulegum pappír miðað við skemmdir) og kaupa þér síðan autosol (fæst í n1) og pólera, það yrði geðveikt
ef þú ætlar að mála þá er alveg tilgangslaust að pússa með svona fínum pappír því grunnurinn fyllir í allar rispur eftir 1000 pappír og oft fyrr, fer eftir hvernig og hvað vandaðann grunn þú ert með
Mála??? Ég er að fara að lappa i7 örgjörvan minn
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
Önnur spurning, hvernig fer þetta með ábyrgðina á örgjörvanum?
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Hvar fær maður FÍNAN sandpappír?
GullMoli skrifaði:Snuddi skrifaði:oskar9 skrifaði:Snuddi skrifaði:Fann á netinu Premium Lapping kit sem er með sandpappír alveg frá 220grit uppí 2500grit og allt þar á milli næstum og plönuðum kubb með. Kostar alveg slatta hingað komið, þannig að ef maður finnur nógu fínan sandpappír hérna heima þá er það örugglega ódýrara. Þetta kostar á bilinu 4-5þúsund kr komið hingað heim.....
eitt bréf af 2500 grit vatnspapír, 20x30 cm kostar 135kr í N1
Bara 90kr í Málningavörum . Fékk allt sem mig vantaði þar.
Ertu líka með planka/gler til þess að festa sandpappírinn á?
þetta er í raun ekki sandpappír heldur vatsnpappír eða olíupappír og það á að nota hann með vatni eða vissri olíu, þannig virkar hann best og lengst.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!