Antec P183 vs Cooler Master HAF932

Svara

Höfundur
Harkee
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 13:11
Staða: Ótengdur

Antec P183 vs Cooler Master HAF932

Póstur af Harkee »

Daginn, ég er aðalega að pæla í hljóðlátum kassa sem ég gæti notað sem kodda. Ég er mjög hrifinn af antec lookinu en sýnist fleiri hérna vera nota 932 kassann, ég er til í að eyða 30-35þúsund

draslið sem fer í kassann er:

Msi k9a2 neo2 770 am2 5200 Ht
Amd Phenom Quadcore 9650 2,3GHz
Corsair 4gb 2x2 Gb DDR2 800MHz Cl5
Msi ATI Radeon HD4870
WD Black 640 gb Sata 2 7200 rpm 32M 15k
Aflgjafi - 650W - Tagan BZ PipeRock Series Modular

ef þið vitið um jafnvel ennþá betri kassa þá endilega commenta á þetta, öll skítköst vel þegin líka

kv, Harkee
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Antec P183 vs Cooler Master HAF932

Póstur af ZoRzEr »

Fyrir hljóðlátan kassa væri P183 fullkominn fyrir þig. Skjákortið passar vel og rúmlega það. Sílíkon púðar allstaðar, enginn víbringur af diskum og einangraður.

Tagan BZ aflgjafarnir passa (af eigin reynslu).

HAF932 er meira airflow og style, en eru hávaðasamari. Minn t.d. víbrar alveg helling útaf hörðu diskunum.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Antec P183 vs Cooler Master HAF932

Póstur af Klemmi »

Sammála fyrri ræðumanni, ef þú ert að leita þér að hljóðlátum kassa þá er það P183, engin spurning :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Antec P183 vs Cooler Master HAF932

Póstur af ZoRzEr »

Klemmi skrifaði:Sammála fyrri ræðumanni, ef þú ert að leita þér að hljóðlátum kassa þá er það P183, engin spurning :)
Líka ýmislegt sem þeir gerðu mun betur með P183 miðað við P182 sem ég átti. Löguðu nokkurn veginn allt sem truflaði mig.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Antec P183 vs Cooler Master HAF932

Póstur af g0tlife »

http://www.google.is/imgres?imgurl=http ... s%3Disch:1" onclick="window.open(this.href);return false;

Langur linkur en góður linkur
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Antec P183 vs Cooler Master HAF932

Póstur af Halli25 »

ég myndi einnig skoða CoolerMaster Sileo sjá review á http://tech.is/?id=1031" onclick="window.open(this.href);return false;
Starfsmaður @ IOD

Höfundur
Harkee
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 13:11
Staða: Ótengdur

Re: Antec P183 vs Cooler Master HAF932

Póstur af Harkee »

Þakka svörin, antec it is!

farið nú að passa ykkur í tölvuleikja heiminum, ég er að mæta
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Antec P183 vs Cooler Master HAF932

Póstur af SolidFeather »

Antec P183 og skipta viftunum sem koma með út fyrir einhverjar hljóðlátari
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Antec P183 vs Cooler Master HAF932

Póstur af chaplin »

Scythe Slipstream hafa reynst mér úber vel, heyrist ekkert í þeim (nánast) og fínn blástur. Er einmitt að fara skipta stock viftunum úr P183 mínum fyrir þær. :8)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Höfundur
Harkee
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 13:11
Staða: Ótengdur

Re: Antec P183 vs Cooler Master HAF932

Póstur af Harkee »

Já, ég stefni á það líka, ætla byrja á því að prófa hann eins og hann kemur

panntaði hann kl. half 6 í dag frá buy.is, bíð spenntur :D
Svara