Útvarp í tölvu

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Útvarp í tölvu

Póstur af hauksinick »

vissi ekki alveg hvar ég átti að setja þetta.En hvaða forrit getur maður notað til þess að nota tölvuna sem útvarp...S.S það er útvarpsstöð hérna í þorlákshöfn yfir hafnardagana.Hvernig get ég hlustað á það í tölvunni ?...semsagt slá inn bara tíðnina og fá það þá þannig.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Útvarp í tölvu

Póstur af Oak »

þarft FM móttakara í tölvuna þína og það er góð spurning hvort það sé nokkuð selt hérna heima...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Útvarp í tölvu

Póstur af Olafst »

Flest öll sjónvarpskort taka líka við FM útvarpssendingum.
T.d. þetta: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3879b75489" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Útvarp í tölvu

Póstur af Oak »

var búinn að gleyma sjónvarpskortunum :D
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Staða: Ótengdur

Re: Útvarp í tölvu

Póstur af mattiisak »

afhverju ekki bara nota útvarp?
"Sleeping's for babies Gamers Play!"

Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Útvarp í tölvu

Póstur af hauksinick »

mattiisak skrifaði:afhverju ekki bara nota útvarp?
æji var að vona að það væri einhvað forrit sem krafðist engis jaðarbúnaðs,nennti hreinlega ekki niður að ná í útvarpið :D
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Útvarp í tölvu

Póstur af hagur »

hauksinick skrifaði:
mattiisak skrifaði:afhverju ekki bara nota útvarp?
æji var að vona að það væri einhvað forrit sem krafðist engis jaðarbúnaðs,nennti hreinlega ekki niður að ná í útvarpið :D
Já, af því að allar tölvur hafa innbyggðan FM móttakara :lol:

En svona án gríns, sendir þessi stöð ekki út á Internetinu? Það er eina vitið í dag, finnst mér. Þá þarftu engan auka jaðarbúnað, bara Internettengingu og einhvern fínan spilara :wink:

Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Útvarp í tölvu

Póstur af hauksinick »

hagur skrifaði:
hauksinick skrifaði:
mattiisak skrifaði:afhverju ekki bara nota útvarp?
æji var að vona að það væri einhvað forrit sem krafðist engis jaðarbúnaðs,nennti hreinlega ekki niður að ná í útvarpið :D
Já, af því að allar tölvur hafa innbyggðan FM móttakara :lol:

En svona án gríns, sendir þessi stöð ekki út á Internetinu? Það er eina vitið í dag, finnst mér. Þá þarftu engan auka jaðarbúnað, bara Internettengingu og einhvern fínan spilara :wink:
þessvegna spurði ég.Sorry að ég veit ekki allt.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Svara