Álit og hjálp við val á fartölvu.

Svara
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Álit og hjálp við val á fartölvu.

Póstur af Frost »

Sælir. Ég er að leita mér að fartölvu fyrir skólann. Hún þarf að vera lítil og nett, ekki stærri en 15" og ekki undir 11". Hún þarf ekki að vera neitt rosa öflug, bara höndla það að horfa á þætti, Office pakkann og einhverja leiki sem að krefjast varla búnaðs til spilunar svona til að drepa tímann. Einnig þarf batterýið að endast vel og það skaðar ekki að hún lýti vel út

Mér lýst voðalega vel á þessar hér:
http://kisildalur.is/?p=2&id=1386
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1559

Endilega komið með fleiri ábendingar, gamla fólkið treystir ekki internetinu þannig að ég get ekki keypt hjá buy.is.

Tölvan má ekki heldur vera of dýr, budget í kringum 110-120 þús, fer eftir hvað ég fæ fyrir tölvuna mína. Hún má ekki heldur vera; Acer, HP, og Packard Bell.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Álit og hjálp við val á fartölvu.

Póstur af hauksinick »

Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Álit og hjálp við val á fartölvu.

Póstur af Sydney »

EPC 1201N í Silfurlit, ekki spurning.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Álit og hjálp við val á fartölvu.

Póstur af Frost »

Já lýst vel á Asus tölvuna. Langar bara smá að fá hana á þessum prís en ég veit ekki hvenær ég sel tölvuna og hvort það gerist :P
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Álit og hjálp við val á fartölvu.

Póstur af Frost »

Búmp!
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Svara