Færa video (af spólu) yfir á tölvu

Svara

Höfundur
hafthoratli
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 22. Jan 2007 00:02
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Færa video (af spólu) yfir á tölvu

Póstur af hafthoratli »

Góða kvöldið,
Ég er í miklum vandræðum með koma videoi af tökuvélinni minni yfir á tölvuna. Þetta er Sony DCR HC19E vél og nota ég Windows Movie Maker til þess að reyna koma myndbandinu yfir á tölvuna með því að gera File --> Capture Video. En það er ekki að virka og tölvan finnur ekki vélina.

Er búinn að prufa að niðurhala driver fyrir vélina en ekkert virkar. Er með snúru sem fer í USB tengi í tölvunni og svona týpiskt myndavéla tengi í hinum endanum.

Getur einhver hjálpað mér með þetta?

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Færa video (af spólu) yfir á tölvu

Póstur af Páll »

Farðu í My Computer, gæti verið þar..
Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Færa video (af spólu) yfir á tölvu

Póstur af HR »

Virkar yfirleitt ekki að nota USB snúru til að importa af spólu. Reyndu að komast í tölvu sem er með FireWire inngangi.
Reyndi þetta fyrir nokkrum árum að importa með USB snúru í MovieMaker og það gekk ekki. Þurfti að ná í spes forrit frá sony og allar klippurnar importuðust í skelfilegum gæðum.
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Staða: Ótengdur

Re: Færa video (af spólu) yfir á tölvu

Póstur af tolli60 »

Passaðu að hafa vélina á play meðan þú leitar að henni.En mæli frekar með Firewire.en ekki víst að tölvan þín sé með það.Eg nota Ulead video studeo.og Divx Autor getur Downloadað trial til að komast af stað virkar í einhverjar vikur.
Svara