Stærðfræði hjálp (algebra)

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Stærðfræði hjálp (algebra)

Póstur af vesley »

Var að rifja upp í stærðfræði og festist á einu dæmi s.s. dæmið er svona.


leystu jöfnuna:
Mynd

þú átt að finna X .

ég bara get ekki fundið hvað X er .

Ég er búinn að komast að því hvað X er en ég veit ekki hvað aðferðin er því sú aðferð sem ég nota gefur alltaf vitlaust svar.


Einhver sem getur hjálpað mér ?
massabon.is
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Stærðfræði hjálp (algebra)

Póstur af Sydney »

2x + 5 = (x+1)²

2x + 5 = x² + 2x + 1

x² = 4

x = +/- 2
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Stærðfræði hjálp (algebra)

Póstur af appel »

Sydney skrifaði:2x + 5 = (x+1)²

2x + 5 = x² + 2x + 1

x² = 4

x = +/- 2
x = kvaðratrótin af 4
*-*
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Stærðfræði hjálp (algebra)

Póstur af Sydney »

appel skrifaði:
Sydney skrifaði:2x + 5 = (x+1)²

2x + 5 = x² + 2x + 1

x² = 4

x = +/- 2
x = kvaðratrótin af 4
Same shit ;P
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Stærðfræði hjálp (algebra)

Póstur af vesley »

Sydney skrifaði:2x + 5 = (x+1)²

2x + 5 = x² + 2x + 1

x² = 4

x = +/- 2

Takk fyrir þetta skil núna þessa villu sem ég var að gera . setti þetta aldrei inní sviga og það í 2 veldi.
massabon.is

Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Stærðfræði hjálp (algebra)

Póstur af Halli13 »

setur í annað veldi báðu megin, kvaðrarót og annað veldi strokast út og þá fellur kvaðrarótarmerkið út (eins og þriðja rót og þriðja veldi núllast) og síðan setur þú líka annað veldi hinu megin af því að þetta er jafna og það þarf að gera það sama báðu megin. þá ertu kominn með 2x + 5 = (x+1)², síðan bara margfalda í sviganum og færð þá 2x + 5 = x² + 2x + 1. Safnar x-unum öðru megin og tölum hinu megin og færð þá x² = 4, tekur kvaðrarótina og færð þá x=kvaðrarótin af 4 sem er +2 og -2 (af því að mínus*mínus gefur plús tölu) :D

Vona að þú fattir þetta.
Last edited by Halli13 on Mið 26. Maí 2010 17:45, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Stærðfræði hjálp (algebra)

Póstur af vesley »

Halli13 skrifaði:setur í annað veldi báðu megin, kvaðrarót og og annað veldi strokast út og þá fellur kvaðrarótarmerkið út (eins og þriðja rót og þriðja veldi núllast) og síðan setur þú líka annað veldi hinu megin af því að þetta er jafna og það þarf að gera það sama báðu megin. þá ertu kominn með 2x + 5 = (x+1)², síðan bara margfalda í sviganum og færð þá 2x + 5 = x² + 2x + 1. Safnar x-unum öðru megin og tölum hinu megin og færð þá x² = 4, tekur kvaðrarótina og færð þá x=kvaðrarótin af 4 sem er +2 og -2 (af því að mínus*mínus gefur plús tölu) :D

Vona að þú fattir þetta.

Jújú ég skil þetta ég gerði bara klaufavillu öðrumegin við jafnaðarmerkið og ég gat bara ekki séð villuna hjá mér :lol:
massabon.is
Svara