Tölvuaðstaðan þín?


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Páll »

Mjög flott hjá þér tiesto.
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Frost »

Þú ert með drauma lyklaborðið mitt =P~
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af ZoRzEr »

IKEA!Fínn stóll á ágætis verði. Er með MARKUS sjálfur og GALANT skrifborð. Hendi inn mynd þegar ég kem úr vinnunni.

Hvernig er veðrið annars á AGureyri?
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af BjarkiB »

Sól og blíða hérna á AKKKKKureyri
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Frost »

Tiesto skrifaði:Sól og blíða hérna á AKKKKKureyri


Ertu að drekka mjólK og kók í bauk? :P
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af vesley »

Hvurslags. þú hefur losað þig við Playmo dótið þitt. [-X
massabon.is
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af BjarkiB »

Neinie, það er bara undir hvíta dúknum :lol:

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Páll »

Það sést örlítið í það hehe!
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af ZoRzEr »

Tiesto skrifaði:Neinie, það er bara undir hvíta dúknum :lol:


Eins gott.

Playmo og Lego gerði mig að manninum sem ég er í dag.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Páll »

Ég asnaðist til að taka til.

Hérna er mín.

Mynd

Mynd

Mynd
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Nariur »

voice recognition! :)
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af ZoRzEr »

Mynd
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af BjarkiB »

ZoRzEr skrifaði:Mynd



Aðeins of nett =D>
Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af jagermeister »

ZoRzEr skrifaði:Mynd


spilaru tölvuleiki svona? alltof lítið pláss fyrir músina :shock:
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af ZoRzEr »

jagermeister skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Mynd


spilaru tölvuleiki svona? alltof lítið pláss fyrir músina :shock:


Eftir að þriðji skjárinn kom minkaði plássið aðeins :P Þurfti að bæta aðeins í acceleration á músinn til að ferðast alla leið yfir. Truflar ekkert í MW2 eða BFBC2
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af BjarkiB »

Taktu til og fáðu þér uber stóra mottu :)
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af vesley »

Tiesto skrifaði:Taktu til og fáðu þér uber stóra mottu :)



Held nú bara að þetta sé stærsta músarmotta í heimi. Ef hægt er að kalla þetta mottu þetta er bara risastór borðdúkur :lol:

http://www.xtracpads.com/products.php?p ... &section=1
massabon.is
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af KermitTheFrog »

Það er eitt sem setur rúsínuna í pulsuendann.... og það eru koddarnir ofaná boxinu á gólfinu.
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af ZoRzEr »

KermitTheFrog skrifaði:Það er eitt sem setur rúsínuna í pulsuendann.... og það eru koddarnir ofaná boxinu á gólfinu.


Bassinn beint í æð. Virkilega þægilegt að smella löppunum þarna uppá.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af Jimmy »

Uppfærði nýlega úr þessu:
Mynd
Triton kassinn er WHS vél með noname msi µ-atx móbói, 2gig ram, q6600 og 2tb af plássi, sér um backups og streamar í WDTV live gæjann hjá sjónvarpinu.
Thinkpad t41p vélin er í dokku sem er tengd í skjáinn og mx518/g15

Svona lítur þetta út í dag:
Mynd
Vélin í signature búin að bætast við, Galant hornskrifborð, random creative hátalarar sem ég fann og gb sviss með vélunum þrem og wdtv live tengt í.
Skítsæmilegasta upgrade. :wink:
~
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af AntiTrust »

Galant borð ftw!

Bestu IKEA kaup sem ég hef gert.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af ZoRzEr »

AntiTrust skrifaði:Galant borð ftw!

Bestu IKEA kaup sem ég hef gert.


+1
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af JohnnyX »

Sorrry stærðina á myndinni, gleymdi að resize-a. Netið er slow og ég nenni ekki að upload-a aftur.

Mynd

Maður er kannski ekki með jafn brjálað setup og sumir hérna en ég er sáttur :)
Á myndinni er tölvan í undirskrift ásamt skjáunum í undirskrift, 2 iPod Touch 2gen, iPod Video 5thgen, basic IBM lyklaborð, Razer mús (reyndar búinn að skipta henni fyrir mx518 :P ), Logitech z-2300 og smá prez :oops:
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af urban »

JohnnyX skrifaði:Sorrry stærðina á myndinni, gleymdi að resize-a. Netið er slow og ég nenni ekki að upload-a aftur.

[img]http://i50.tinypic.com/2hgr8s7.jpg[./img]

Maður er kannski ekki með jafn brjálað setup og sumir hérna en ég er sáttur :)
Á myndinni er tölvan í undirskrift ásamt skjáunum í undirskrift, 2 iPod Touch 2gen, iPod Video 5thgen, basic IBM lyklaborð, Razer mús (reyndar búinn að skipta henni fyrir mx518 :P ), Logitech z-2300 og smá prez :oops:


hérna...
það er þetta með 2 æpod töts
hvað hefuru við 2 að gera ???
sérstaklega þar sem að þeir liggja (líklegast uppsett á myndina) jú báðir þarna á borðinu
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Póstur af JohnnyX »

urban skrifaði:
JohnnyX skrifaði:Sorrry stærðina á myndinni, gleymdi að resize-a. Netið er slow og ég nenni ekki að upload-a aftur.

[img]http://i50.tinypic.com/2hgr8s7.jpg[./img]

Maður er kannski ekki með jafn brjálað setup og sumir hérna en ég er sáttur :)
Á myndinni er tölvan í undirskrift ásamt skjáunum í undirskrift, 2 iPod Touch 2gen, iPod Video 5thgen, basic IBM lyklaborð, Razer mús (reyndar búinn að skipta henni fyrir mx518 :P ), Logitech z-2300 og smá prez :oops:


hérna...
það er þetta með 2 æpod töts
hvað hefuru við 2 að gera ???
sérstaklega þar sem að þeir liggja (líklegast uppsett á myndina) jú báðir þarna á borðinu


fékk þá báða bilaða á þeim tíma sem ég tók myndina, gerði við þá og seldi þá síðan.
Og að sjálfsögðu varð maður að stilla þeim upp! :8)
Svara