Öll kælinga tengi full?

Svara
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Öll kælinga tengi full?

Póstur af BjarkiB »

Sælir/ar vaktarar,

Vantar smá hjálp hérna. Keypti mér aðra viftu til að setja á örgjörvakælinguna. Fattaði þá að öll viftu tengi eru öll. Skil samt enganvegin hvernig þessi "fjöltengi" virka sem fylgdu með.

Tiesto
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Öll kælinga tengi full?

Póstur af vesley »

Tiesto skrifaði:
Fattaði þá að öll viftu tengi eru öll.
heheheheheheheh


En er ekki molex tengi á viftunni ?
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Öll kælinga tengi full?

Póstur af BjarkiB »

Það var þetta venjulega 3-pinna tengi og á því voru tveir vírannir tengdir við eitt svona stórt (2cm) tengi og einn vírinn í annað þriggja pinna.
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Öll kælinga tengi full?

Póstur af ZoRzEr »

Tiesto skrifaði:Það var þetta venjulega 3-pinna tengi og á því voru tveir vírannir tengdir við eitt svona stórt (2cm) tengi og einn vírinn í annað þriggja pinna.
Svona?

Mynd
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Öll kælinga tengi full?

Póstur af BjarkiB »

Já?
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Öll kælinga tengi full?

Póstur af vesley »

Tiesto skrifaði:Já?


Tengir þennan Molex-adapter við tölvuna og kemur vírnum í molex tengi. Ef þú finnur ekki svona tengi þá eru oft búið að troða þeim bakvið móðurborðið.
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Öll kælinga tengi full?

Póstur af BjarkiB »

Skil þetta enganveginn #-o Molex er þetta sem ZoRzEr sýndi mynd af? ef svo þá tengi ég litlu þrjá pinnana sem standa út við viftuna en hvað geri ég við hin tvö? finne gnan veginn gat fyrir þau á móbóinu.
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Öll kælinga tengi full?

Póstur af ZoRzEr »

Tiesto skrifaði:Skil þetta enganveginn #-o Molex er þetta sem ZoRzEr sýndi mynd af? ef svo þá tengi ég litlu þrjá pinnana sem standa út við viftuna en hvað geri ég við hin tvö? finne gnan veginn gat fyrir þau á móbóinu.
Viftu tengi - Litla tengið á þessu millistykki - Stóra 4 pinna draslið í Molex tengi á aflgjafnum.

Það er eina leiðin ef að öll 6 tengin á P6X58D borðinu eru í notkun. Plássfrekt en virkar alveg.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Öll kælinga tengi full?

Póstur af vesley »

Tiesto skrifaði:Skil þetta enganveginn #-o Molex er þetta sem ZoRzEr sýndi mynd af? ef svo þá tengi ég litlu þrjá pinnana sem standa út við viftuna en hvað geri ég við hin tvö? finne gnan veginn gat fyrir þau á móbóinu.

Molex er tengi á aflgjafanum eltu bara snúrunar sem koma úr aflgjafanum þangað til þú finnur það tengi sem passar í molex tengið s.s. female to male.

http://mundobip.com/admin/uploads/c/04_ ... _hx650.jpg" onclick="window.open(this.href);return false; sérð á þessari mynd hvernig tengin eru þetta er tengið númer 2 í röðinni (talið frá hægri til vinstri , lengsta snúran)
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Öll kælinga tengi full?

Póstur af BjarkiB »

Heyrðu takk kærlega fyrir, virkar vel, plús hitinn lækkaði um 10 gráður :) Allavega þá hef ég lært eitthvað nýtt í dag. :lol:
Last edited by BjarkiB on Þri 25. Maí 2010 21:11, edited 1 time in total.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Öll kælinga tengi full?

Póstur af GullMoli »

Tiesto skrifaði:Heyrðu takk k´ræega fyrir, virkar vel, plús hitinn lækkaði um 10 gráður :) Allavega þá hef ég lært eitthvað nýtt í dag. :lol:
o.O hvaða kæling?
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Öll kælinga tengi full?

Póstur af ZoRzEr »

Tiesto skrifaði:Heyrðu takk kærlega fyrir, virkar vel, plús hitinn lækkaði um 10 gráður :) Allavega þá hef ég lært eitthvað nýtt í dag. :lol:
Flott er ;) Verði þér að því.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Öll kælinga tengi full?

Póstur af BjarkiB »

Þessi hér: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20041" onclick="window.open(this.href);return false; , lækkaði örgjörvan um 5-8 gráður í full load.
Svara