Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fletch » Sun 04. Jan 2004 20:28
jæja, mér leiddist um helgina svo ég tók upp lóðboltan minn og skjákortið mitt !
Volt'modaði það semsagt, default eru volt'in á 9700 um 1.60V á GPU, hækkaði það í 1.8V, ég næ núna að OC'a GPU'in í 450 MHz, í stað 390!
Aðgerðin fólst í að lóða saman tvo pinna á kubbnum sem stjórnar volt'unum inná gpu'in með 10k Pot á milli, get þá bætt við ca. 0.1-0.4V við volt'in á gpu'in...
btw 9800XT er á 412 MHz default!
ekki slæmt
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 S ub
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802 Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Snorrmund » Sun 04. Jan 2004 20:35
hehe Þú ert snillingur..
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379 Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Cras Override » Sun 04. Jan 2004 21:09
alls ekki slæmt og það er rétt þú ert snillingur
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
dabb
spjallið.is
Póstar: 443 Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af dabb » Sun 04. Jan 2004 21:12
Ég er að bíða eftir að tölvan þín springi.
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379 Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Cras Override » Sun 04. Jan 2004 21:20
hvernig lóðbolta ertu með minn er svo stór að ég get ekkert gert neitt svona lítið með honum.
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fletch » Sun 04. Jan 2004 21:23
bara ódýran sem ég keypti í íhlutir...
Vantar eiginlega betri, með fínni nál og hitastillanlegan, þarf að fá mér nýjan, það er líka hægt að auka strauminn á minnið á kortinu en þá þarf að fara inná smærri rásir sem ég get ekki gert með mínum bolta
ps. mæli alls ekki með að menn pæli í þessu nema þeir séu búnir að bæta kælinguna á kortinu!
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 S ub
Guffi
has spoken...
Póstar: 178 Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Guffi » Sun 04. Jan 2004 21:24
snild.En samt afhverju gera skjákorts fyrirtækin þetta ekki
hlýtur að vera ithver ástæða
Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fletch » Sun 04. Jan 2004 21:26
Guffi skrifaði: snild.En samt afhverju gera skjákorts fyrirtækin þetta ekki
hlýtur að vera ithver ástæða
more volts = more heat...
þá þarf mun öflugri kælingu...
með kortið hjá mér vatnskælt og heatsinks á minninu.
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 S ub
Guffi
has spoken...
Póstar: 178 Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Guffi » Sun 04. Jan 2004 21:29
ok þá get ég hætt að spá í þetta
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389 Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Damien » Sun 04. Jan 2004 23:11
Ef ég sendi þér skjákortið mitt, nenniru þá að gera svona fyrir mig?
Damien
Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fletch » Sun 04. Jan 2004 23:27
Damien skrifaði: Ef ég sendi þér skjákortið mitt, nenniru þá að gera svona fyrir mig?
Hvernig kort er þetta og hvernig kælingu ertu með á því ?
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 S ub
dabb
spjallið.is
Póstar: 443 Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af dabb » Sun 04. Jan 2004 23:31
Fletch opnaðu bara OC stofu eða einhvað maður.
Það verður vinsælt
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379 Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Cras Override » Mán 05. Jan 2004 00:11
ef að hann myndi gera það þá gæti hann ekki ábyrgst að þetta myndi ekki skemma búanði og hann þyrfti að þekkja hann og alskonar þannig.
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
dabb
spjallið.is
Póstar: 443 Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af dabb » Mán 05. Jan 2004 01:14
Það er allt í lagi.
Bara að maður svamli í peningum
Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fletch » Mán 05. Jan 2004 19:03
Væri alltaf ÁN ábyrgðar!
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 S ub
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379 Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Cras Override » Mán 05. Jan 2004 19:05
jamms mar gæti líka rukkað slatta fyrir þetta.
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390 Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hlynzit » Mán 05. Jan 2004 19:10
Cras Override skrifaði: jamms mar gæti líka rukkað slatta fyrir þetta.
Hei ekki gefa kallinum hugmyndir
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379 Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Cras Override » Mán 05. Jan 2004 19:11
afhverju ekki ????????
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389 Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Damien » Mið 07. Jan 2004 00:07
Fletch skrifaði: Damien skrifaði: Ef ég sendi þér skjákortið mitt, nenniru þá að gera svona fyrir mig?
Hvernig kort er þetta og hvernig kælingu ertu með á því ?
Fletch
Saphire built, Ati Radeon 9800 Pro
...með góðri vatnskælingu
Þetta er vatnskælingin (nema ég er með öðruvísi pumpu sem dælir
pííínulítið hægar á mín og öðruvísi áfyllingarbakka(bara eldri gerð))
Og hér er mynd af kubbnum á skjákortinu, þess má geta að ég er líka með svona ramsink
Damien
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472 Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða:
Ótengdur
Póstur
af odinnn » Mið 07. Jan 2004 00:09
Fletch hvernig límiru eða færð ram sink kubbana til vera þarna? ertu með eitthvað hitaleiðandi krem sem er líka límandi?
Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fletch » Mið 07. Jan 2004 00:54
Damien skrifaði: Saphire built, Ati Radeon 9800 Pro
...með góðri vatnskælingu
Og hér er mynd af kubbnum á skjákortinu, þess má geta að ég er líka með svona ramsink
Can you say "voltmod" ?
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 S ub
Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fletch » Mið 07. Jan 2004 00:56
odinnn skrifaði: Fletch hvernig límiru eða færð ram sink kubbana til vera þarna? ertu með eitthvað hitaleiðandi krem sem er líka límandi?
Setti bara kælikrem (AS keramík) og smá lím í hornin, er vel fast á og auðvelt að ná þeim af...
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 S ub
Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fletch » Mið 07. Jan 2004 01:02
Búin að vera fikta meira í þessu, tók eftir því að waterblock'in var ekki að ná góðum contact við gpu'in, í kringum gpu'in er metal rammi, sem er örlítið hærri en gpu'in. Venjulega kælingin er með svona thermal pad á milli sem er kannski 1 mm... Ég fjarlægði ramman, og núna nær blockin 100% contact'i, hitastigið á kortinu er líka um 10°C lægra... Og núna er ég að ná 460-470 MHz á lægri voltum (1.77) !!?!?! eftir að prófa þetta betur
svo er bara spurning hvenær kortið brennur yfir
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 S ub
SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316 Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða:
Ótengdur
Póstur
af SkaveN » Mið 07. Jan 2004 01:06
Þú getur ekki hætt!!!
Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fletch » Mið 07. Jan 2004 01:20
SkaveN skrifaði: Þú getur ekki hætt!!!
Lol, nei, alltof gaman
Fann hérna mynd sem sýnir ramman
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 S ub