Drekkur þú Áfengi?
Drekkur þú Áfengi?
Sælir. Útaf þynnku þráði sem að ég sá hérna og að mér leiðist alveg hryllilega. Þá ákvað ég að setja inn eina skoðanakönnun. Vona að hún sé ekki of óviðeigandi sem að ég efast. Sjálfur er ég 16 ára og drekk ekki og hef aldrei íhugað að byrja. Eru einhverjir hérna Edrú?
Last edited by Frost on Sun 23. Maí 2010 00:29, edited 2 times in total.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Drekkur þú Áfengi?
22 ára og drekk hverja helgi. Er að drekka núna meirað segja.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Drekkur þú Áfengi?
Drekk svona fimm sinnum á ári. Hata að vera þunnur (verð það alltaf, sama hvað ég geri) og mér finnst flest allt áfengi ekkert bragðgott. Líka þægilegt að geta bara keyrt 

Re: Drekkur þú Áfengi?
Þegar ég fæ bílpróf verð ég alveg pottþétt driverinn í vinahópnum.noizer skrifaði:Drekk svona fimm sinnum á ári. Hata að vera þunnur (verð það alltaf, sama hvað ég geri) og mér finnst flest allt áfengi ekkert bragðgott. Líka þægilegt að geta bara keyrt

Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Drekkur þú Áfengi?
Ég er fæddur 1995 og hef áhuga á því að njóta óspilltra efnaskipta út ævinnar svo ég drekk ekki enn sem komið er.
Modus ponens
Re: Drekkur þú Áfengi?
Nei það geri ég ekki en ég reyki kannabisefni.
Re: Drekkur þú Áfengi?
Það gerist svo sjaldan orðið að maður er farinn að svara þessu neitandi. Á góðu ári gerist það tvisvar.
Aðallega því þetta skemmir alltof mikið fyrir manni í ræktinni, hefur áhrif á mann viku eftir. Svo gjörsamlega þoli ekki að vera ekki með 100% stjórn á líkamanum. Finnst þetta bara aldrei þess virði, þótt ég finni aldrei fyrir vott af þynnku.
Aðallega því þetta skemmir alltof mikið fyrir manni í ræktinni, hefur áhrif á mann viku eftir. Svo gjörsamlega þoli ekki að vera ekki með 100% stjórn á líkamanum. Finnst þetta bara aldrei þess virði, þótt ég finni aldrei fyrir vott af þynnku.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Drekkur þú Áfengi?
Svona af og til einu sinni til tvisvar í mánuði í hófi og þá aðalega bjór
A Magnificent Beast of PC Master Race
Re: Drekkur þú Áfengi?
Hverja helgi nánast, þá drekk ég yfirleitt bjór stundum landa
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Drekkur þú Áfengi?
hata helvitis dramað sem fylgir alltaf áfenginu þar sem ég fer :S
er annars 20 ára og hef alldrei drukkið jafn mikið og á þessu ári, sem er 7 sinnum.
keypti miða á sensation white á seinasta djammi og ég sé nokkuð eftir því nuna
svo er maður nýbyrjaður í ræktinni og áfengið á að eyðileggja eitthvað fyrir manni þar. en verð afar sjaldann þunnur.
vodka og gos er málið.
á bjórhatt en það kemur bara froða úr :S
er annars 20 ára og hef alldrei drukkið jafn mikið og á þessu ári, sem er 7 sinnum.
keypti miða á sensation white á seinasta djammi og ég sé nokkuð eftir því nuna

svo er maður nýbyrjaður í ræktinni og áfengið á að eyðileggja eitthvað fyrir manni þar. en verð afar sjaldann þunnur.
vodka og gos er málið.
á bjórhatt en það kemur bara froða úr :S
Re: Drekkur þú Áfengi?
úff er búinn að drekka kverja einustu helgi síðustu 3 ár eða svo. hef mjög oft svarað her einmitt verulega blekaður. einmitt eins og ég er núna
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: Drekkur þú Áfengi?
likemercury skrifaði:úff er búinn að drekka kverja einustu helgi síðustu 3 ár eða svo. hef mjög oft svarað her einmitt verulega blekaður. einmitt eins og ég er núna
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
Re: Drekkur þú Áfengi?
Hehe, eitthvað? Skemmir ALLT fyrir þér í ræktinni.Gunnar skrifaði:..
svo er maður nýbyrjaður í ræktinni og áfengið á að eyðileggja eitthvað fyrir manni þar..
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Drekkur þú Áfengi?
Eina sem það skemmir eru rifbeinin því að það sullast áfengi á þau frá lungunum.AntiTrust skrifaði:Hehe, eitthvað? Skemmir ALLT fyrir þér í ræktinni.Gunnar skrifaði:..
svo er maður nýbyrjaður í ræktinni og áfengið á að eyðileggja eitthvað fyrir manni þar..
Maginn og nýrun og hjartað styrkist ef eitthvað er.
Læra að nú sé kominn toxic-time
Nörd
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Drekkur þú Áfengi?
Já.
Aðalega því að ég rökræði mikið við sjálfan mig (í huganum) og tapa alltaf nema þegar ég er fullur... ...
Aðalega því að ég rökræði mikið við sjálfan mig (í huganum) og tapa alltaf nema þegar ég er fullur... ...

Re: Drekkur þú Áfengi?
drekk allar helgar. reyni að hafa það samt bara annan daginn. Endar samt alltaf með báðum. Alltaf enhver ástæða til að drekka sig fullan, svo oft sem fólk á afmæli.
Re: Drekkur þú Áfengi?
ég er hættur að nenna tíma þessu. Drekk bara ef það er e-ð að gerast
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Drekkur þú Áfengi?
noizer skrifaði:Drekk svona fimm sinnum á ári. Hata að vera þunnur (verð það alltaf, sama hvað ég geri) og mér finnst flest allt áfengi ekkert bragðgott. Líka þægilegt að geta bara keyrt
Þinkan er alltaf verst fyrstu skiftin. Staðreynd
Hvað varðar bragðið. Það er svo óendanlega mikið úrval af þessu helvítis sulli að það er bókað mál að þú getur fundið eitthvað sem þér líkar ef þú á annaðboð hefur áhuga á að leita það uppi.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Drekkur þú Áfengi?
littli-Jake skrifaði:noizer skrifaði:Drekk svona fimm sinnum á ári. Hata að vera þunnur (verð það alltaf, sama hvað ég geri) og mér finnst flest allt áfengi ekkert bragðgott. Líka þægilegt að geta bara keyrt
Þinkan er alltaf verst fyrstu skiftin. Staðreynd
Hvað varðar bragðið. Það er svo óendanlega mikið úrval af þessu helvítis sulli að það er bókað mál að þú getur fundið eitthvað sem þér líkar ef þú á annaðboð hefur áhuga á að leita það uppi.
hvernig í ósköpunum stendur á því að fólk talar um þynnku eftir fyrstu skiptin ?
ekki man ég eftir því að hafa orðið þunnur fyrstu 2 árin eftir að ég byrjaði að drekka.
reyndar rosalega langt síðan þannig að það er ekkert alveg að marka.
en já, ég dett í það ef að mig langar að detta í það, rosalega misjafnt hversu oft það er, en ætli það séu ekki ca 2 helgar í mánuði.
og já.. skál

Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Drekkur þú Áfengi?
Þú þarft að láta renna af þér til að verða þunnur. Rookie mistake.urban skrifaði:littli-Jake skrifaði:noizer skrifaði:Drekk svona fimm sinnum á ári. Hata að vera þunnur (verð það alltaf, sama hvað ég geri) og mér finnst flest allt áfengi ekkert bragðgott. Líka þægilegt að geta bara keyrt
Þinkan er alltaf verst fyrstu skiftin. Staðreynd
Hvað varðar bragðið. Það er svo óendanlega mikið úrval af þessu helvítis sulli að það er bókað mál að þú getur fundið eitthvað sem þér líkar ef þú á annaðboð hefur áhuga á að leita það uppi.
hvernig í ósköpunum stendur á því að fólk talar um þynnku eftir fyrstu skiptin ?
ekki man ég eftir því að hafa orðið þunnur fyrstu 2 árin eftir að ég byrjaði að drekka.
reyndar rosalega langt síðan þannig að það er ekkert alveg að marka.
en já, ég dett í það ef að mig langar að detta í það, rosalega misjafnt hversu oft það er, en ætli það séu ekki ca 2 helgar í mánuði.
og já.. skál
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Drekkur þú Áfengi?
ahhh ég fatta það nú, ég byrjaði einmitt að detta í það og var fullur í 2 árDaz skrifaði:Þú þarft að láta renna af þér til að verða þunnur. Rookie mistake.urban skrifaði:littli-Jake skrifaði:noizer skrifaði:Drekk svona fimm sinnum á ári. Hata að vera þunnur (verð það alltaf, sama hvað ég geri) og mér finnst flest allt áfengi ekkert bragðgott. Líka þægilegt að geta bara keyrt
Þinkan er alltaf verst fyrstu skiftin. Staðreynd
Hvað varðar bragðið. Það er svo óendanlega mikið úrval af þessu helvítis sulli að það er bókað mál að þú getur fundið eitthvað sem þér líkar ef þú á annaðboð hefur áhuga á að leita það uppi.
hvernig í ósköpunum stendur á því að fólk talar um þynnku eftir fyrstu skiptin ?
ekki man ég eftir því að hafa orðið þunnur fyrstu 2 árin eftir að ég byrjaði að drekka.
reyndar rosalega langt síðan þannig að það er ekkert alveg að marka.
en já, ég dett í það ef að mig langar að detta í það, rosalega misjafnt hversu oft það er, en ætli það séu ekki ca 2 helgar í mánuði.
og já.. skál

Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Drekkur þú Áfengi?
drekk svona 2-3 í mánuði, þá 2-4 bjóra yfir spjalli með félögunum. Alveg steinhættur að nenna að drekka mig fullann, hata þynnkuna 

Re: Drekkur þú Áfengi?
Ég á við hrikalegt drykkjuvandamál að stríða sem lýsir sér þannig að ég er nánast ófáanlegur til að drekka vegna þess hvað ég verð ömurlega timbraður og líkar það ekki. Verst að ég get bara ekki skemmt mér án áfengis og þar af leiðandi fer ég nánast aldrei neitt út á lífið.
Bjór rennur stundum út í ísskápnum hjá mér án þess að ég fatti það
ég get og hef átt áfengisflösku árum saman.
Sorglegt ?
Nei mér líkar lífið og lifi því með börnunum mínum og konunni minni, mér finnst gaman í vinnunni minni og hef brennandi áhuga á því sem ég vinn við.
Ég hef lítið í áfengi að sækja, allt er gott í hófi áfengi er eitur og fer illa með alla sem nota það í óhófi.
Bjór rennur stundum út í ísskápnum hjá mér án þess að ég fatti það

Sorglegt ?

Ég hef lítið í áfengi að sækja, allt er gott í hófi áfengi er eitur og fer illa með alla sem nota það í óhófi.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.