LCD skjár

Svara

Höfundur
Trassi
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 27. Des 2003 17:25
Staða: Ótengdur

LCD skjár

Póstur af Trassi »

Jæja smá spurning.

Ætla að kaupa 19" LCD skjá, verð ekki yfir 100 k, og plís ekki segja mér að kaupa túbu skjá :) Er ákveðin að fjárfesta í þessu...

En hvað er málið að kaupa, Hansol, Dell, Neovo? Hafiði reynslu af einhverju af þessu?

Öll hjálp vel þegin :)

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

getur fengið massa **** skjá á innan við 100þús, annars hef ég því miður ekkert skoðað lcd skjá :/
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

ég veit bara að 19" Hansol skjárinn ghostar geðveikt mikið. síðan er 19" LCD skjár mjög stór, og mér finnst 17" LCD skjár svipaður og 19" túba.

fáðu helst að prófa skjánna áður en þú kaupir þá þar sem þeir ghosta meira en túbur (þó minn LCD ghosti ekki neitt). ef þú ert mikið í leikjum þá þarftu að hafa prófað skjáinn því flestir LCD skjáirnir eru ekki góðir í leiki.
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Ég myndi mæla með að fara í búðir sem selja þessa skjái og fá að reynsluaka... Ég fór niður í EJS og fékk að skoða 19" TFT skjá, hann var magnaður, svo magnaður jafnvel að ég gleymdi að spyrja hvað hann kostaði. Ég hugsaði bara með mér "Vá... ég mun aldrei hafa efni á þessu"
OC fanboy
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Ég mæli með því að þú skoðir NEC LCD skjái frá Ormsson.is.
Sjálfur er ég með NEC LCD1701, og er mjög sáttur með hann.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Póstur af Minuz1 »

Var svo heppinn að vinna 19" uppboðið hjá bt og fékk einn fujitsu siemens skjá á 50k....þeir voru svo á jólatilboði á 79k en ég veit ekki hvort þeir séu með það ennþá í gangi.

Þetta er mjög fínn skjár....en ekki í hraða fps leiki....ef þú vilt svoleiðis skjá sem er 19" þá skaltu vera tilbúinn í að punga út meira en 100k.

1. mál sem þú skalt kynna þér áður en þú kaupir þér svona skjá eru ábyrðarskilmálar vegna dead pixels hjá framleiðendum...það er fín grein um þetta á tomshardware.....

ef þú vilt á góðan lcd skjá fyrir hraða tölvuleiki farðu þá niður í 17" eða dýpkaðu vasana þína...þú færð ekki 19" skjá með >20ms response á svona pening....

Svona fyrir þá sem hafa gaman af því að slefa http://www.go-l.com/monitors/grand_cany ... /index.htm
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Minuz1 skrifaði:Svona fyrir þá sem hafa gaman af því að slefa http://www.go-l.com/monitors/grand_cany ... /index.htm
þetta er hoax..
"Give what you can, take what you need."

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Minuz1 skrifaði:
Svona fyrir þá sem hafa gaman af því að slefa http://www.go-l.com/monitors/grand_cany ... /index.htm


þetta er hoax..

Þetta er samt eitthvað til að slefa yfir :P
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Svara