Kaup á fartölvu
Kaup á fartölvu
Nú vantar mig fartölvu fyrir næsta haust og ég ákvað að gera lítinn þráð um það með hverju vaktarar eru að mæla með núna. Skilyrðin eru að tölvan verður keypt í Tölvulistanum og budget er í kringum 100k. Ég veit að margir mæla með öðrum verslunum en ég fæ góðan afslátt þarna. Væri líka fínt ef stærðin væri 12-13"
Re: Kaup á fartölvu
Úff... Tölvulistinn... ef ég þyrfti að velja myndi ég taka þessa: http://tl.is/vara/19679
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól