Kaup á fartölvu

Svara

Höfundur
marri87
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 17:43
Staða: Ótengdur

Kaup á fartölvu

Póstur af marri87 »

Nú vantar mig fartölvu fyrir næsta haust og ég ákvað að gera lítinn þráð um það með hverju vaktarar eru að mæla með núna. Skilyrðin eru að tölvan verður keypt í Tölvulistanum og budget er í kringum 100k. Ég veit að margir mæla með öðrum verslunum en ég fæ góðan afslátt þarna. Væri líka fínt ef stærðin væri 12-13"
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu

Póstur af Frost »

Úff... Tölvulistinn... ef ég þyrfti að velja myndi ég taka þessa: http://tl.is/vara/19679
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Svara