W7 OG SKJAKORTSDRIVER

Svara

Höfundur
pallib0ndi
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 05. Maí 2009 18:01
Staða: Ótengdur

W7 OG SKJAKORTSDRIVER

Póstur af pallib0ndi »

Góðann Daginn,

Vandalmál hjá mér að ég get ekki stillt skjákortsdriverinn, ég fæ hann ekki neðst í hornið.
Veit eitthver um lausn á þessu? hef reynt að deleta og installa aftur nokkru sinnum en ekkert virkar.
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: W7 OG SKJAKORTSDRIVER

Póstur af Gunnar »

ooooog ertu með nvidia eða radeon?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: W7 OG SKJAKORTSDRIVER

Póstur af AntiTrust »

Ertu að tala um að fá ekki ATI CCC iconið neðst niður í hornið? Ef svo er, afhverju þarftu að fá það þangað?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

ronneh88
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 31. Mar 2008 10:37
Staða: Ótengdur

Re: W7 OG SKJAKORTSDRIVER

Póstur af ronneh88 »

Ef þetta er það sama og ég lennti í þá virkaði hjá mér að nota windows update og ná þannig í skjákortsdriverinn
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: W7 OG SKJAKORTSDRIVER

Póstur af Frost »

Það þarf ekkert að hafa hann neðst í horninu. Þú runnar hann bara í genum control panel eða hægri klikkar og nvidia control panel ef að þú ert með nvidia.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Svara