Borðtölva í skiptum við PS3

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Staða: Ótengdur

Borðtölva í skiptum við PS3

Póstur af albertgu »

Vinnsluminni: 2x 1GB Corsair XMS Dominator (=2gb) 1066MHz

Aflgjafi: 700W Fortron, traustur og frekar hljóðlátur! Sáttur með hann.

Örgjörvi: Intel® Core™2 Quad Processor Q6600 (8M Cache, 2.40 GHz, 1066 MHz FSB)

Skjakort: Nvidia GeForce 8800 GTS 512!

Móðurborð: MSI P6N Diamond nForce 680i

Harðurdiskur: 700gb + 500gb (svo fylgja 2 raptor diskar með)

Ekkert af þessu hefur verið overclockað, vélin kemur nýformöttuð, löglegt vista á henni. Einnig get ég líka látið fylgja með 19" Samsung 2ms, mjöööög góður skjár í leiki, og flest allt annað! Svo er ég líka með Razer Deathadder mús, bestu leikjamýsnar finnst mér! Allt í 100% standi!

Ég er tilbúinn að skipta öllum pakkanum á móti playstation 3 tölvu + fjarstýringu og kannski eitthverjum leikjum!

Fyrirfram þakkir!
:)
Last edited by albertgu on Mán 17. Maí 2010 22:02, edited 1 time in total.
Intel Q6600 @ 2.40 ~ MSI P6N Nforce 680i ~ 2x 150 GB Raptor + 500GB ~ 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz ~ 8800GTS 512MB ~ SB XFI Xtreme ~ 700W Fotron

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva í skiptum við PS3

Póstur af biturk »

=D> =D>

fytrir vel unnini auglýsingu, eina er sem mig langar að vita....hvernig harðir diska eru þetta (allir saman) og kannski myndir, þær selja vel

gangi þér vel vinur :P
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva í skiptum við PS3

Póstur af chaplin »

albertgu skrifaði:Vinnsluminni: 2x 1GB Corsair XMS Dominator (=4gb) 1066MHz
SS. 4 x 1GB eða (=2gb)?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

donzo
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva í skiptum við PS3

Póstur af donzo »

daanielin skrifaði:
albertgu skrifaði:Vinnsluminni: 2x 1GB Corsair XMS Dominator (=4gb) 1066MHz
SS. 4 x 1GB eða (=2gb)?
^
Svara