Er búinn að vera að leita að einhverri góðri fartölvu sem kostar um 150.000 kall m.a. til að nota í leikjaspilun.
Af þeim sem ég hef séð þá lýst mér best á þessa hér: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20958" onclick="window.open(this.href);return false;
Hinsvegar hef ég lesið svo margt um Packard Bell merkið, að þær séu algjört drasl og síbilandi. Veit allt of lítið um þetta sjálfur. Einhver hér sem getur sagt mér meira um þetta merki svo ég fari ekki að kaupa eitthvað drasl?
Packard Bell?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Packard Bell?
Ég átti ágætis Packard Bell tölvu, en það er ekki mælt með því að nota fartölvur í leikjaspilun 

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Packard Bell?
Ég á PB fartölvu sem hefur reynst mér nokkuð vel. Það eru nokkrir gallar þó við hana, enter takkinn fauk af eftir 1 ár og var ekki hægt að festa hann aftur niður, hún hitnar svakalega í þungri notkun. Móti kemur að ég nota mína sem leikjatölvu og gengur það bara mjög vel. Hún er orðin 2 ára gömul og get ég spilað nokkuð þunga leiki (Þó ekki nýjustu leikina eins og Bad Company2) og nýtt í alla aðra vinnslu.
Hefur tölvan bara bilað einu sinni og þá var það útaf fremleiðslugalla í skjákorti sem var alræmt á sínum tíma og tengdist í raun ekkert PB merkinu. Ég er sáttur í alla staði við tölvuna en vil taka það fram að ef þú kaupir þá fartölvu með öflugri skjástýringu, örgjörfa og öllum þessum hlutum sem þarf fyrir leikjaspilun þá mun rafhlaðan þín endast lítið sem ekkert.
Hefur tölvan bara bilað einu sinni og þá var það útaf fremleiðslugalla í skjákorti sem var alræmt á sínum tíma og tengdist í raun ekkert PB merkinu. Ég er sáttur í alla staði við tölvuna en vil taka það fram að ef þú kaupir þá fartölvu með öflugri skjástýringu, örgjörfa og öllum þessum hlutum sem þarf fyrir leikjaspilun þá mun rafhlaðan þín endast lítið sem ekkert.
DA !
Re: Packard Bell?
Ef gott quality build, lág bilanatíðni eða góð rafhlöðuending er e-ð sem þú ert að leitast eftir, þá er PB ekki málið.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Packard Bell?
Þetta er bara alls ekki öflug vél fyrir leikjaspilun. Ættir að geta fengið eitthvað betra fyrir 150 þúsund. Packard Bell er síðan hluti af Acer steypunni, þannig að þú getur allt eins fengið þér Acer.
Í fljótu bragði þá miðað við það sem fæst á Íslandi þá líst mér best á þessa hvað varðar leikjaspilun:
Acer Aspire 5738ZG á elko.is http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=2023
Toshiba vél á 175 þúsund : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4665 (líst betur á hana)
Nöfnin á skjákortunum er talsverð flækja en svona bókstaflega þá eru ATi kort með síðustu þrjá stafi 650 eða hærra góð ( byrja á 4 eldri týpa, nýrri(betra) ef þau byrja á 5) 5165 er undantekningin þar sem það er 4650 kort með nýju nafni.
Nvidia þá oftast eru það síðustu stafir 40M eða hærra = gott. og svo því fleiri stafir oftast því betra, GTX og GTS betra en G og GT.
ATi kort sem byrja á 5 eru flest komin með directX 11, nema 5165.
Veit ekki um nein Nvidia fartölvuskjákort eins og er sem eru með directx 11. Öll sem byrja á 2 ættu að vera komin með 10.1.
Í fljótu bragði þá miðað við það sem fæst á Íslandi þá líst mér best á þessa hvað varðar leikjaspilun:
Acer Aspire 5738ZG á elko.is http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=2023
Toshiba vél á 175 þúsund : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4665 (líst betur á hana)
Nöfnin á skjákortunum er talsverð flækja en svona bókstaflega þá eru ATi kort með síðustu þrjá stafi 650 eða hærra góð ( byrja á 4 eldri týpa, nýrri(betra) ef þau byrja á 5) 5165 er undantekningin þar sem það er 4650 kort með nýju nafni.
Nvidia þá oftast eru það síðustu stafir 40M eða hærra = gott. og svo því fleiri stafir oftast því betra, GTX og GTS betra en G og GT.
ATi kort sem byrja á 5 eru flest komin með directX 11, nema 5165.
Veit ekki um nein Nvidia fartölvuskjákort eins og er sem eru með directx 11. Öll sem byrja á 2 ættu að vera komin með 10.1.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: Packard Bell?
sæll ég er búinn að eiga Packard bell tölvu núna í 2 og hálft ár og hún hefur aldrei bilað þrátt fyrir að hún hafi dotið í gólfið sona 10 sinnum og hundurinn traðkað á henni nokkrum sinnum...ótrúlegt hvað hún hefur reynst mér vel miðað við hvað hún hefur mátt þola greyið...félagi minn á eina og er búinn að eiga í 2 ár og hún hefur aldrei klikkað og systir mín eina í 1 og hálft ár og hún hefur heldur ekki klikkað...mæli hiklaust með þessum tölvum...algjör andstæða við það sem Antitrust segir...AntiTrust skrifaði:Ef gott quality build, lág bilanatíðni eða góð rafhlöðuending er e-ð sem þú ert að leitast eftir, þá er PB ekki málið.
Re: Packard Bell?
Vill ekki vera leiðinlegur, og auðvitað eru skoðanir misjafnar - en þú ert að vitna í þrjár vélar þarna, hinsvegar vann ég við sölu, þjónustu, uppsetningu og viðgerðir á þessum vélum.gazzi1 skrifaði:sæll ég er búinn að eiga Packard bell tölvu núna í 2 og hálft ár og hún hefur aldrei bilað þrátt fyrir að hún hafi dotið í gólfið sona 10 sinnum og hundurinn traðkað á henni nokkrum sinnum...ótrúlegt hvað hún hefur reynst mér vel miðað við hvað hún hefur mátt þola greyið...félagi minn á eina og er búinn að eiga í 2 ár og hún hefur aldrei klikkað og systir mín eina í 1 og hálft ár og hún hefur heldur ekki klikkað...mæli hiklaust með þessum tölvum...algjör andstæða við það sem Antitrust segir...AntiTrust skrifaði:Ef gott quality build, lág bilanatíðni eða góð rafhlöðuending er e-ð sem þú ert að leitast eftir, þá er PB ekki málið.
Það er ein og ein vél sem er þess virði að skoða frá PB að mínu mati, en sem tæknimaður og sérhæfður fartölvutæknimaður síðustu ár get ég engan vegin mælt með þeim fyrir mitt leyti.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.